Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 36

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Side 36
35 ligg-ja svo langt frá bænum, a$ bygg- ingarlóðaverSiS getur alls engin áhrif liaft á þær, en þær geta allar notaS marka'Sinn í Reykjavik; fjarlægöin frá bænum er 12—13 km. í þessum jörðum telst mjer að hvert hundrað kosti nú 775 kr. að meðaltali, eða h. u. b. 4 sinnum meira en annarsstað- ar á landinu. Þó hefur laxveiöi verið tekin undan öllum þeim jörðunum, er liggja að veiðiám, en hennar hefur náttúrlega verið gætt þegar hundr- aðatalið var ákveSið. Mjólkurfram- leiðsla er aðalatvinnuvegur allra þess- ara jaröa, en aS eins ein þeirra mundi vera talin annarsstaSar á landinu vel fallin til nautgripahalds — þar er kýrgæft flæSiengjahey —, og í henni er líka hvert hdr. talsvert á annaS þús. kr. virSi. Á engri þessara jarSa hafa veriS gerðar stórfeldar húsa- bætur, sem hleypt hafi verSinu upp, og ekki heldur neinar framúrskarandi jaröabætur fram til þess tíma, er jeg hef miSaS verSiS viS (sumstaSar miS- aS viS síSasta söluverS alt aS 7 ára gamalt). ÞaS er landiS sjálft, mest- alt óræktaS, sem hefur hækkaS svona í verði. Á SuSurláglendinu vestan Fúla- lækjar eru nú um 15700 jarSarhundr- uS.Til þess aS borga allan kostnaS viS járnbraut frá Reykjavík austur aS Þjórsá og til Eyrarbakka og Hafnar- fjarSar þarf hvert jarSarhundraS aS hækka í verSi um eitthvaS 250 kr. Jeg held aS margt ólíklegra hafi skeS. A svæSinu eru um 237200 hektarar af ræktanlegu landi, og þarf þá liver þeirra aS hækka í verSi um nál. 17 krónur. Jeg ætla ekki aS orSlengja um þetta; verShækkun landsins getur orSiS meiri eSa minni en menn ímynda sjer, og hún getur útheimt lengri eSa skemri tíma, en undir öllum kringum- stæSum er þar ein öflug lyftistöng, sem unt er aS nota til þess aS ljetta undir járnbrautarlagningarnar. 2. Fossarnir. í sambandi viS verShækkun landsins liggur nærri aS minnast á fossana. LandssjóSur á mikiS af þeim, en ekki held jeg aS neinn maSur sje fróSur um tölu þeirra eSa legu þeirra allra, og þá þaSan af síSur um hestafla tölu þeirra; mjer vitanlega skiftir sjer enginn af þessari eign landssjóSs, fremur en væri hún alveg einskis- virSi. Enda eru fossarnir líka lítils- virSi, meSan þeir falla ónotaSir, og enginn möguleiki til aS nota þá vegna skorts á flutningstækjum. En ef hugs- aS er um járnbrautarlagningar fyrir alvöru, er ekki ómögulegt aS unt væri aS nota eitthvaS af því verS- mæti, sem fossarnir fá ef teknir- eru til notkunar, til þess aS greiSa fyrir járnbrautarlagningum. Og jafnvel þó ekki tækist aS fá á þennan hátt fje eSa framlög til járnbrautarlagninga í byrjun, geta menn þó gengiS aS því vísu, aS járnbrautarlagningar eru eitt af fyrstu skilyrSunum til þess, aS fossarnir verSi teknir til notkunar, svo aS einnig á þessu sviSi munu brautirnar leiSa í ljós v.erSmæti, sem rjett er aS telja tekjumegin þegar gerSur er upp reikningurinn um þaS, hvort járnbrautarlagningar borgi sig eSa ekki. 3. Þ e g n s k y 1 d u v i n n a. Hana má vel nefna i þessu sambandi. Hug- myndin um hana er nú orSin svo gömul, og svo mikiS hefur veriS um hana rætt og ritaS, aS þaS virSist 3*

x

Ritsafn Lögrjettu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.