Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 36

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 36
35 ligg-ja svo langt frá bænum, a$ bygg- ingarlóðaverSiS getur alls engin áhrif liaft á þær, en þær geta allar notaS marka'Sinn í Reykjavik; fjarlægöin frá bænum er 12—13 km. í þessum jörðum telst mjer að hvert hundrað kosti nú 775 kr. að meðaltali, eða h. u. b. 4 sinnum meira en annarsstað- ar á landinu. Þó hefur laxveiöi verið tekin undan öllum þeim jörðunum, er liggja að veiðiám, en hennar hefur náttúrlega verið gætt þegar hundr- aðatalið var ákveSið. Mjólkurfram- leiðsla er aðalatvinnuvegur allra þess- ara jaröa, en aS eins ein þeirra mundi vera talin annarsstaSar á landinu vel fallin til nautgripahalds — þar er kýrgæft flæSiengjahey —, og í henni er líka hvert hdr. talsvert á annaS þús. kr. virSi. Á engri þessara jarSa hafa veriS gerðar stórfeldar húsa- bætur, sem hleypt hafi verSinu upp, og ekki heldur neinar framúrskarandi jaröabætur fram til þess tíma, er jeg hef miSaS verSiS viS (sumstaSar miS- aS viS síSasta söluverS alt aS 7 ára gamalt). ÞaS er landiS sjálft, mest- alt óræktaS, sem hefur hækkaS svona í verði. Á SuSurláglendinu vestan Fúla- lækjar eru nú um 15700 jarSarhundr- uS.Til þess aS borga allan kostnaS viS járnbraut frá Reykjavík austur aS Þjórsá og til Eyrarbakka og Hafnar- fjarSar þarf hvert jarSarhundraS aS hækka í verSi um eitthvaS 250 kr. Jeg held aS margt ólíklegra hafi skeS. A svæSinu eru um 237200 hektarar af ræktanlegu landi, og þarf þá liver þeirra aS hækka í verSi um nál. 17 krónur. Jeg ætla ekki aS orSlengja um þetta; verShækkun landsins getur orSiS meiri eSa minni en menn ímynda sjer, og hún getur útheimt lengri eSa skemri tíma, en undir öllum kringum- stæSum er þar ein öflug lyftistöng, sem unt er aS nota til þess aS ljetta undir járnbrautarlagningarnar. 2. Fossarnir. í sambandi viS verShækkun landsins liggur nærri aS minnast á fossana. LandssjóSur á mikiS af þeim, en ekki held jeg aS neinn maSur sje fróSur um tölu þeirra eSa legu þeirra allra, og þá þaSan af síSur um hestafla tölu þeirra; mjer vitanlega skiftir sjer enginn af þessari eign landssjóSs, fremur en væri hún alveg einskis- virSi. Enda eru fossarnir líka lítils- virSi, meSan þeir falla ónotaSir, og enginn möguleiki til aS nota þá vegna skorts á flutningstækjum. En ef hugs- aS er um járnbrautarlagningar fyrir alvöru, er ekki ómögulegt aS unt væri aS nota eitthvaS af því verS- mæti, sem fossarnir fá ef teknir- eru til notkunar, til þess aS greiSa fyrir járnbrautarlagningum. Og jafnvel þó ekki tækist aS fá á þennan hátt fje eSa framlög til járnbrautarlagninga í byrjun, geta menn þó gengiS aS því vísu, aS járnbrautarlagningar eru eitt af fyrstu skilyrSunum til þess, aS fossarnir verSi teknir til notkunar, svo aS einnig á þessu sviSi munu brautirnar leiSa í ljós v.erSmæti, sem rjett er aS telja tekjumegin þegar gerSur er upp reikningurinn um þaS, hvort járnbrautarlagningar borgi sig eSa ekki. 3. Þ e g n s k y 1 d u v i n n a. Hana má vel nefna i þessu sambandi. Hug- myndin um hana er nú orSin svo gömul, og svo mikiS hefur veriS um hana rætt og ritaS, aS þaS virSist 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.