Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 68

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Page 68
67 landinu, og lifÍSu vi'S stórgleSi, stór- át og skemtanir í 3 sólarhringa. Veislu Jóns biskups sóttu t. d. 23 pregtar, margir sýslumenn og lög- rjettumenn, lögmaöur og önnur stór- menni. Brúökaupiö var haldiö í sept- ember. Ef þessir feitu og mikillátu burgeisar heföu í þessum haröindum sparaö ögn viö sig og haft minni lil- kostnaö heima og á feröum sínum, heföi mátt lijarga margra fátæklinga lífi. En þaö voru þeir, sem skórinn krepti einkum aö. 8. B ú p e n i n g u r i n n 1703. Eigi veröur því neitaö, aö hörö voru árin 1695—97 og 99. Þá voru frost mikil. og fannir tíöar og skepnu- fellir sagöur á hverju ári. Eigi þóttust elstu menn muna annan eins felli og veturinn 1696, og „annar eins eigi komiö innan næstu 100 ára“. Þá mundu og elstu menn eigi annan eins frostavetur og 1699. Tveir síðustu vetrarnir í þessum harö- indakafla voru kallaðir harðir um alt land. Á alþingi 1701 eru tekin þingvitni um ástandið í hverri sýslu. Þá „mundu eigi elstu menn svo bágt eymdarástand í landinu.“ Og harð- indi eru þá talin lotlaust frá 1695— 1701, að báöum árum meötöldum. Árni Magnússon og Páll Vídalin lýsa ástandi landsmanna i brjefi til stjórnarinnar dags. 16. sept. 1702, en það ár var gott. — Segja þeir svo mikla eymd í landinu og fátækt, að annað eins hafi aldrei átt sjer staö, og tala um fiskileysisár. Þeir segja kvikfjenaðinn fallinn undanfarandi harðindaár. Býlin standi víða í auðn. Margt fleira rita þeir fróölegt og eft- irtektar vert, sem full þörf væri af einhverjum aö athuga betur en gert hefur veriö. Áriö eftir telja þeir hvert manns- barn og hverja skepnu í landinu og bókfæra það og alt ástand íslensku þjóöarinnar. Indriði Einarsson segir um þessa bók, Jarðabókina, í Mann- tali á íslandi 1910, bls. VI., aö hún sje „gullnáma fyrir hagfræöi íslands, sem hver menningarþjóð mundi öf- unda okkur af, sem þekti hana til hlýtar"------- hún beri'þess vott, aö Islendingar hafi verið mikil fróðleiks- þjóö, ef ekki menningarþjóð, langa leiö á undan öörum þjóðum, þegar fyrir 200 árum. — Þetta er rjett at- hugað. Jæja, þrátt fyrir eymdina, harö- indasagnirnar og alla fátæktina, þá áttu þó rúmlega 50 J)ús. manna, sem íslendingar voru 1703, rúml. 3834 þús. nautgripi eldri og yngri, 279 þús. sauðkindur, rúml. 2ÓJ4 þúsund hross og 818 geitur. Árið 1770 áttu viðlíka margir menn um 31 þús. nautgripi, 378 þús. fjár og 32^4 þús. hross. Áriö fyrir móöu- harðindin 1783 áttu landsmenn um 21 y2 þús. nautgripi, 23234 þús. sauö- fjár og 36J4 þús. hross. 1804 er naut- gripatalan aö eins 20 þús., sauöfjen- aöurinn 218 þús. og hrossin 2634 þús. Þá eru landsmenn 47 þúsundir. 1833 erti landsbúar um 56 þúsundir. Þeir eiga þá nálega 28 þús. nautgripi, 56834 þús. sauölcindur og 3834 þús. hross. Um 1899 eru íslendingar hjer um bil jafn margir, auk kaupstaða- búa, og þeir voru 1703. Þá voru eigi nema 2234 þús. nautgripir í landinu, 69434 þús. sauðkindur og 39 þúsund hross. Þetta er eftir nokkur veltiár, S*

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.