Ritsafn Lögrjettu

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 76

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Qupperneq 76
75 tími var langur og lá viö fjárfelli víöa, en góöur bati kom í apríl. Af þessu veöráttufarsyfirliti má sjá, aö ekki liafa alt af verið góðir vetrar á 19. öldinni, og aö hún, livaö veöráttu áhrærir, hafi alls eigi góö verið, eöa l>etri en aðrar aldir. Veör- áttufarið á i8. öldinni er yfirleitt stór- um mun betra, og'heldur betra virð- ist mjer það á hinni 17., þótt þá væri fleiri mjög harðir vetrar. En góðu árin voru þá langtum fleiri og betri. Vorharðindi yfirleitt minni. 8. Hve r m ú s i n h e ld u r v e rs t í s i n 11 i h o 1 u. Lengi hafa íslend- ingar haft þá trú, að fsland væri eitt hið versta og harðviðrasamasta land, og að í öðrum löndum væri alt betra en á íslandi. Enn liafa marg- ir þessa trú. En eitthvað er að al- staðar. Sitt er að landi hverju, þótt í öllum sje búið. Með örfáum dæmum ætla jeg að benda á þetta, og að eins veðráttu og harðindum viðvíkjandi. En margt fleira gæti komið til tals. Menn hafa nokkra vitneskju um líf Austurlandaþjóða 2—4 þús. árum fyr- ir Krist. Hjá þessum þjóðum verður vart viö stórfeld harðæri og hungur- dauða á mönnum. Óvenjuþurkar eru í mörgum löndum miklu luettulegri cn hafísinn og jarðbönnin á íslandi. Sagt er aö 5. hvert ár verði upp- skerubrestur á Frakklandi vegna þurka. Þó er landiö gott yfirleitt. Eitt sinn voru svo mikil harðindi á ftalíu, í byrjun miðalda, að borgararnir í Róm heimtuðu að söluverö yrði sett á mannakjöt! Beda prestur hinn fróði segir frá svo mikilli hungurs- neyö á Bretlandi áriö 640 e. Kr., að menn gengu með tengdar hendur í stórhópum i sjóinn og drektu sjer, til þess að stytta hungurkvalirnar .Þar í landi hafa mörg mannfellisharðindi komið, og enn þá falla menn þar ár- lega hundruöum saman úr hungri. Orölögð hafa Norðurlönd verið fyrir harðindi íyr á tímum. Sænskir rithöfundar telja flestar drepsóttir þar í landi komnar og magnaðar af und- anfarandi hungur])jáningum manna, sem neytt höfðu þá til að nærast á óhollri og ónáttúrlegri fæðu. — Svo fraus messuvín í Sviþjóð og Noregi 1490, að Inno.centius páfi hinn 8. leyfði klerkum aö veita mjöð þeim er sakramenti tóku, þegar messuvín frysi. Hjer má vel geyma messuvín hvernig sem viðrar. í Noregi var stór skepnu- og mannfellir árin 1633 og 34 og áriö eftir í Svíþjóð. Veturinn 1601 (Lurkur) var um alla Norðurálfu mjög harður og viða stór fellir. Norð- menn kalla ]ictta ár ,,Det store dyre Aar“. Ómuna harðindi voru einnig 1674 á Norðurlöndum. Síöustu ár 17. aldar voru enn harðari í Svíþjóð og Noregi en á ísl. Harðindin stóðu þar yfir í 8 ár, nærri lotlaust .Hver fimb- ulveturinn kom eftir annan, meö níst- andi frostum og snjóum. Enn víöar í Norðurálfunni viðraði ]>á illa, eink- um Mið-Evrópu. Bæi kaffenti og menn frusu í hel. Eitt þessara ára, 1694, dóu 92 þúsundir manna úr hungri í París. Úr lumgri fjellu á Frakklandi um 2 miljónir manna á 2c síðustu árum 18. aldar. Og 1695 helfrusu margir menn úti og inni á Spáni og í Portúgal, en þriðjungur af búpeningi landsmanna fjell úr fóðurleysi. Mest kvað aö haröindun- um á Norðurlöndum og frostunum. Þá fór um löndin förumannalýður í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.