Páskaliljan - 08.04.1939, Blaðsíða 4

Páskaliljan - 08.04.1939, Blaðsíða 4
4 P ÁSKALILJ AN 1939 Maður ungu komumar situr við rúmið hennar. Að vísu er hjarta hans fullt af sorg, en hann kvartar ekki. Hann skil- ur, að þetta er tími Drottins. Vinir og ættingjar koma itm í garðinn. Þeir setjast hljóðlega niður, tala dálítið við heimilis- fólkið, hiðja saman, og' ganga svo iiljóðlega á hurt. Hér er engin dimm örvænting. Nei, hér talar faðirinn á himni við elslcuð börn sín. Sjúklingurinn hreyfir sig dá- lítið og biður um vatn að drekka. Eftir að hafa drukkið nokkura dropa, segir hún: „Calak’ kanan’ ar Jisun nelea.“ Það er að segja: „Nú fer ég og ég mun fá að sjá Jesúm“. Skilnaðarstundin er komin. Kveðja fná heiðingjalönd- um. Endurminning kristni- boða frá Santalistan, á Iildlandi. -----Hvað er þetta? Er þella upprisudagurinn ? Hefi ég náð takmarkinu?. -— Hugsanirnar þjóta um hugann þegar kristni- boðinn er að vakna -—- eða fétt- ara sagt er verið að vekja hann. Það eru dagmál. Kennarinn og nemendur standa á svölunum fyrir framan Iiúsið og syngja mildum röddum: „Hann er upprisinn!“ Það er fagur sigur- söngur sem ómar út yfir landið í morgunkyrrðinni. „Hann er upþrisinn — já, hann er sann- arlega upprisinn!“ syngja þau áfram. Það er hrífandi að sjá smábörn, stálpuð börn og full- orðna vera komin á fætur kl. 4 um morguninn til þess að syngja: „Hann er upprisinn!“ Það er að vísu dálitið erfitt, en hann, liinn mikli, voldugi frels- ari, er nærri, til þess að leiða þreytta harnið sitt gegnum dauðans dal, og til þess að hugga hina sorghitnu. Tárin renna niður kinnarnar á föður liennar og móður, og ungi mað- urinn lieldur í hönd konu sinn- ar. Allt er þögult. Augnablik ennþá, og hún er farin. Það leikur sælt bros um varir henn- ar. Hefir hún þegar séð frels- ara sinn? Það er eins og hægur þytur fylli lága strákofann. „Dauði, hvar er broddur þinn? Dauði, hvar er sigur þinn?“ Það er eins og englaraddir hvisli: „Dauðinn er uppsvelgdur í sig- ur — því Kristur lifir!“ Það er lirífandi að sjá þau standa þarna í snjóhvítum dragsíðum kyrtlum sínum. Hann er ekki í gröfinni. -— —“ halda þau áfram. Og um leið verður ]xetta svo Ijóst og lifandi fyrir oss: Nei — hann er ekki í gröfinni! Hann Jesús Kristur — er hér. Hér hjá oss! Hjá mér! Vér finnum nálægð himinsins, og söngurinn ómar um nafnið Jesús! „Gleðilega páska, Miss Sa- heb!“ segja þau i kór. „Drott- inn gefi þér frið og gleði!“ — Svo lialda ]xau áfram að syngja. Söngurinn er mildur og sam- stilltur. Eg lít til austurs. Morgun- liimininn er prýddur hinu feg- ursta litskrúði: fjólublár rauð- ur og griáblár með gulllitum geislum. Gráleit döggin þakti alcra og engi. Það var allt þrung- ið friði. Og þó var allt eins og fyllt einhveiTÍ eftirvæntingu. Vér biðum sólaruppkomunnar. Litumprýddur himminn varð æ fegurri — þar til engu varð líkara en hann brysti —- hyrfi - þegar geislamagn sólai’innar bx-auzt fram. Augnablik var eins og allt breyltist í gull. Að- eins geislaflóð. Það var fegui-ð og dýrð, sem exiginn listamaður getur lýst, og engin tunga túlk- að. — Himininn segir frá dýrð Guðs! Svo ómar ]iað aftur: „Hann er upprisinn!“ Það liljómar æ skærara unz það endar i fagn- aðarsöngnum: „Dýrðlega vissa! Drottinn er minn!“ — I>að er eins og ljómi himinsins endur- speglist i ásjónum þeirra. Ef einhver ókunnugur gengi framhjá, mundi hann sjálfsagt spyrja: „Hverjir eru þessir, og hvaðan eru þeir komnir?“ — Já, livað er svarið? — Það eru nokkurir úr liinum mikla fjölda, sem keyptir eru með blóði lambsins og eru á leið til hins fagnandi skara og her- sveita englanna í ríki Guðs. Það eru nokkurir þeirra sem búa i landi lieiðingjanna og hafa fengið nöfn sín skráð í lífsins bók. Það eru noklcurir þeirra, sem senda þér kveðju og óska þér gíedzlegra pásÆa í ffesú nafnL Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík, Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Páskaliljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Páskaliljan
https://timarit.is/publication/536

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.