Sólöld - 01.01.1919, Side 10

Sólöld - 01.01.1919, Side 10
8 SÓLÖLD. Þegar mennirnir voru góðir í gamla daga þegar allir menn voru góðir, þá voru þeim og öllum öðru gefnir f jarska miklir kraft- ar. Ljón og fjöll og hvalir og skógar og fuglar og steinar og ský og liöf-—alt ferðaðist til og frá hægt og rólega, úr einum stað í annan, alveg eftir því sem mennirnir skipuðu því að gera. pá var hver einasti maður í raun og' sannleika konungur jarðár- innar, og allar lifandi skepnnr og allir skapaðir lilutir hlýddu honum. Bn mann kynið tapaði loks- ins þessu mikla afli sínu vegna þess að einn einasti maður var latur. Hann var skógarbúi í landi sem heitir Búlgaría. Einn góðan veður dag fór hann út i skóg í Balkanfjöllunum og lijó við í eldinn. “Farðu nú af stað heim, ” sagði hann við viðar- bággann þegar hann hafði útbúið hann. Viðarbagginn fór undir eins af stað og rambaði heimleðii, og skógarhöggsmaðrinu gekk á eftir hon- um. Alt gekk ljómandi vel. En maðurinn var ákaílega latur. “Hví skyldi eg vera að labba á eftir viðarbagg- anum,” sagði maðurinn við sjálfan sig; “eg held að viðarbagginn sc ekki of góður til þess að halda á mér; eg verð dauðþreyttur að ganga eftir þessurn rykuga vegi í hitanum.” Og svo hentist hann upp á viðarbaggan, sem gengið hafði á undan honúm. Bn viðarbagginn staðnæmdist á augabragði og afsagði að fara lengra. Maðurinn varð öskuvondur, tók öxina sína og marg barði viðarbaggann. En það hafði enga þýðingu. Og all í einu opnuðust himnarnir, og rödd lieyrðist kalla með liræðilegri reiði: “Maður! pú hefir verið latur og vondur, og í staðinn fyrir það að viðarbagginn beri þig skalt þú hór eftir verða að bera liann á herðum þér. ” Og' upp frá þeim tíma tapaði mannkynið sínum mikla krafti, og eftir það hættu lilutirnir að færast stað úr stað eftir því sem mennirnir skipuðu þeim. pýtt, úr Bók pekkingarinnar. Töfrapenni sannleikans Einu sinni vera penni sem altaf skrifaði það sem satt var, hvort sem sá vildi það eða ekki sem á hon- um hélt, Maður sem hét Jakob Londin sá þennan penna í kínabúð í New Bond stræti. pað var ágætis penni með gullbroddi og allskonar skrauti sem graf- ið .vaf á hann og' mörgum merkjum sem enginn gat lesið. “Eg ætla að ltaupa þennan penna handa henni Letty, ” sagði Jakob Londin við sjálfan sig. pegar hann spurði um verðið varð hanii steinhissa, penn- inn kostaði ekki nema 25 cent. “Bg fékk þennan penna ákaflega ódýran frá ípgmanni, ” sagði Kíninn. “Hann sagði mér að penninn hefði eyðilagt sig; hann hefði skrifað tónr an sannleika og það mætti ekki eiga sér stað með lögmahn. ” Jakob keypti þennan fallega penna og gaf hann unnustu sinni. Eins og hann var viss um að hún var fallelgasta stúlkan í heimi, þannig var liann viss um að þetta var fallegasti penninn í öllu landinu- Stúlkan hét Letty Ferrars, og' hún notaði pennan til þess að skrifa með honum ásta bréf til unnusta síns, mannsins sem gaf henni pennann. Bn svo vildi svo óheppilega lil eitt kveld að kærustu pörin deildu um citthvað og urðu bæði rjúk- andi reið. Letty fór heirn, tók pennann og skrif- aði Jakob skammabréf. Hún sagði honum að sér þætti elrkert vænt um hann lengur og' að hún vildi aldrei sjá hann aítur né lreyra. Eða þetta var það sem hún ætlaði að skrifa. En þið munið að penn- inn gat aldrei skrifað annað en sannleika, og þegar Jakob fékk Irréfið frá Letty var það svona: “Elsku Jakob minn! pað hryggir mig ákaf- lega mikið að við skyklum Játa okkur korna illa saman. Mér þykir enn þá vænna um þig en mér hefir nokkurn tíma þótt áður- Elsku Jakob konrdu og findu mig tií þess að við gétum talað saman og orðið sátt aftur. ” Letty. Penninn skrifaði það sem Letty hugsaði í raun og veru þó hún ætlaði að skrifa annað. pegar Jakob fékk bréfið varð liaiin ósköp glaður og ldjó]r á augabragði þangað sem Letty átti heima til þess að finna liana. Hún sag'ði hon- um þá að hún vildi ekki sjá hann og ekki tala við bann. En þegar Jakob sýndi lienni bréfið sem hann hafði fengið og hún hafði skrífað með sann- leikspernianum þá kysti liún liann og þau voru sátt eins og áður, og giftu sig skömmu síðar, og leið altaf vel. (Bók pekkingarinnar),

x

Sólöld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.