Kvöldvaka í sveit - 24.12.1884, Blaðsíða 3

Kvöldvaka í sveit - 24.12.1884, Blaðsíða 3
KVOLD VA ICA I S VEl T. 3 þeim ekki dettur það sama i hug og Norðmönnum ! forðum, að losast við Danmörk. — Það er líka fallegur peji þessi ráðgjafi Norðmanna, Joh. Sverdrúp — Annar Jón Sigurðsson. Pétur skrifari: Mér er óskiljanlegt, herra Brodd- garður, þar sem þér talið um hversu íslendingar sóu nú orðnir óþekkir og þráir við stjórnina, og þar sem Danmörk hefur engan hag af samband- inu; því láta Danir ekki Islendinga sigla sinn eiginn sjó? Broddgarðnr: Tómur mannúðleiki, hreinn og klár. Pétur slcrifari: Mér sýnist annars Danir eiga nóg með, að hugsa um Grænlendinga, Færeyinga og, umfram allt, um sjálfa sig. Broddgarthir: Eg lieimta af húsbóudanum hér, að þessi herra Pétur frá Bandafylkjunum verði dreginn íýrir lög og dóm fyrir slík orð. Macjnús bóndi: Sanni þér, herra Broddgarður, að hann hafi illa mælt, annars verð eg að minna yður á, að við erum í frjálsu landi, þar sem er fullkomið málfrelsi. Allir: Hvað er þetta? það heyrist einhver söng- ur fyrir utan: „Eldgamla Isafold“. — Hverjir skyldu nú vera á ferð? Lauga litla hljóp út, og kom inn aptur að vörmu spori. — Detta var fallegur flokkur, sem var að ganga hérna á túninu, þeir báru íslenzka fánann í broddi fylkingar og gengu allir í röð, sumir héldu á ýmsum merkjum, og gat eg lesið ýms orð, því tunglsljósið var svo bjart; á einu merkinu stóð með stórum stöfum: „Lifi endur- minning forseta Jón sál. Sigurðssonar í hjörtum alli’a Islendinga“.— „Aldrei að víkja“—„þaðland, sem átti þig, Jón Sigurðsson, á sannarlega endui’- reisnar von“. Niður með alla pólitiska Oddborg- ara. — Bankinn skal koma; Frjáls kirkja i frjálsu landi; ítéttindi kveixna, og fl. Það erxx hin nýjxx þingmannaefni, sem kosin verða til þingsins 1887, sagði Magnxxs bóndi. Eg hefi boðið þeim í veizlxx til mín í kveld. Allir (nema Broddgarðxxr og Snoðgrass): Bravó, bravó, bravó. Broddgarður: Nú lízt mér ekki á blikxxna. — Það er satt, sem Pétur skrifari sagði, — nxx er allt orðið of seint, — of seint — hér vil eg ómögulega vei-a lengur — loptið verður of þungt fyrir okkxxr Snoðgrass. — Þeir fara. Magnús bóndi: Eg tel oss heppna, að vera lausir við slíka pilta. Þegar þingmannaefnin koma inn, skulum við smakka á grísku vinunum frá honurn Þorláki rninurn, og er eg viss um, að það verðxxr sannai’lega skemtileg kvöldvaka í sveit. Að endingu óska eg öllxxm löndum mínuin fjær og nær gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Iteykjavík 4. Desember 1884. Þorlákur Ó. Johnson. Vefnaöarvara og fleira. Kjólatau: Himinblátt al. 0.50 Ljósblátt al. 0.50 Ljósgult al. 050 Grátt al. 0.70 0.50 0.45 Dökkleitt al. 0.80 0.70 0.55 Dökkraxxtt al. 0.90 0.70 0.45 Gráröndótt al. 0.70 gulröndótt al. 0.70 0.50 Brúnleitt al .0.45 0.22 Grænleitt al. 0.75 0.45 Með skotskum lit al. 0.70 0.45 0.85 Ljósrautt al 1. 1.85 Svart kirtlatau al. 2.40 bezta sort Agætt svart klæði al. 5.50 meir enn tvibreitt pressað. Hvít gardínutau al. 0.15 0.25 0.33 0.40 Mislit do al. 0.70 0.35 Böndótt fyrir Rullugardínutau al. 0.60 Hvitt kirtlatau al. 0.25 Mislitir Borðdúkar,—Hördúkar 3 kr. Hvítir do. 3.25 Hvítt Borðdukatau, al. 1.85 1.10 0.90 0.85 Handklæðadúkur, al. 0.75 0.55 0.45 Iíandklæði, 0.75 Gólfteppatau, V/„ al. br. 1.80 2.00 Hvitu léreptin góðu, 5 og 6 kvart- il á breidd, bleijuð al. 0.18 0.22 0.25 0.28 0.33 0.35 Á þessum léreptum er stimp- ill blár: „Eldgamla ísafold“ og „Reykjavík blómgist11 sérstaklega búin til fyi’ir hinn íslenzka mark- að, í Manchester, og fást ekki nema hjá Þorl. Ó. Johnson. Hvit lérept óbleyjuð, 0.30 0.25 0.22. Af þessum léreptuxxx eru seld | fleii’i þúsund álnir á liverju ári. [ Linlakalérept, 31/., al. breið 1.50 do 2®/4 al. breið 0.75 Stumpasirz, pundið 1.80. Millumpilsatau fyrir skraxxtkven- di, al. 1.70. Grænt Hálfklæði, al. 2.40, ágætt í reiðföt Blátt do. al. 1.80.—lOstórir Pakk- ar seldir af þessu ágæta reið- fataefni árlega Tvíbreiður sængurdxxkxxr, al. 1.80 1.40 0.85 Blátt og grátt Nankiix, al. 0.50 Tvíbreitt Waterproof, al. 1.60 uppáhalds dagtreyjuefni Bx’únt dagtreyjuefni, 0.35 af þess- um dúk fóru 3 heil styliki á 1 viku Bláttt Flónell xxr tónxri ull í drengjafót 1.60 Grátt do do do. al. 1.60 Bautt do do al. 1.25 0.95 Hvítt do, nærskyrtur. al. 0.90 Millumskirtutau, tóm ull, al. 0.90 móðinslitur al. Tvisttau, gráleital. 0.22, af þessu seld 30 stykki í sumar, kostar annarsstaðar al. 0.28 Karlmannafataefhi, al. 1.50 Strigi al. 0.45 0.25 Yat. al. 0.16 af þessu vatti eru seldir um 100 pakkar á ári. Hvítt ullargarn, liespan 2,90, pxxixdið 4 kr., þetta xxllargarn kostar 5—7 kr. pdið annar- staðar. Ljósrautt ullargarn hespan 3.50 Yfirfrakkar 28.00 25.00 17.00 Stórtreyjur 17.50, kosta annar- staðar 20—24 fallegur drengj afatnaður xu’ bláxx klæði 15 kr. Hvítir vasaklútar 0.15 0.12 mislitir do 0.12 0.15 0.20 0.35 Silkitaxx 1.00 1.20 1.35 2.25; þessi silkitau hafa selst ágætlega vel, einkum liafa smekkkonur xxr sveit og yngismeyjar hælt þeim mikið, bæði hvað verð snerti og lit. Silkitvinni í dokkxxm, mislitur dokkan 0.10 Silkibönd • liáraxxð, bleikraxxð, dökkrauð, gulleit af 0.40 Silkibönd breið, svört, rósótt, al. 0.55 do blá og brxxn með kögi’i, al.0.35 do hvít, al. 0.30 0.28 do rauð, mjó, al. 0.10 Fallegir svartir kai’lmannshattar 5.50 3.50 Svört kvennslifsi 1.20 mislit skotzk 2.00 1.40 Mittisbönd 0.75 Axlabönd 1.00 do fyrir drengi 0.50 Treflar 1.25 Prjónaðar barnatreyjxxr 2.50 1.50 Strigafötin haldgóðu, úlpa og buxur 8.00

x

Kvöldvaka í sveit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldvaka í sveit
https://timarit.is/publication/541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.