Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Blaðsíða 1

Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Blaðsíða 1
FTATÍÐINDI RITSTJÓRI OG EIGANDI ÓSKAR SÆMUNDSSON I. ár Skrifstofa í Bergstaðastræti 1 — Reykjarík, 17. júní 1920 Nr. 1 portvöruverzlunin Bankastrætí 4. - Sími 213. — Símnefni: Áídan. Ljósmyndastofa verzlunarinnar tekur til starfa í dag og annast: FRAMKÖLLUN, KOPEÍRINGU og STÆKKANIR. -------Aðeins fyrir Amatöra.------- O O O O O Pantanir afgreiddar um hæl. O O O O O ^Halldór Guömundsson & Co. Rafvirkjafélag. Bankastræti 7. Simar 547 og 815. Reykjavik. RafmagnsstöðYar, Rafmagnsinnlagningar. Sígfús Blöndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Aluminium vörur (katlar, pottar, skeiðar, gafflar o. s. frv.) Emaleraðar vörur (feikna úrval). Ilmvötn & Hárvötn (feikna úrval, þýzk, ensk, frönsk). Vatnsfötur (stórt úrval í 28—30—32 cm). (ffe Herra slifsi (feikna úrval). Silki & Flauel (stórt úrval). Postulínskönnur (feikna úrval). Hakar & Skóflur. Verkmanna slitbuxur. • Verkmanna nærbuxur. Verkakvenna miilipils (níðsterk). Cblorodont tannpasta (mjög ódýrt). Pebecco tannpasta (mjög ódýrt). Cigarettuveski (feikna úrval). <3óðar vörur! Smekklegar vörur! Lægsta verð í borginni. Sími 720. Simi 720. Verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 12. Reykjavík. Sími 221. Selur allskonar nauðsynja- vörur og ýmsar smávörur. Nýkominn pakkaliturinn þýzki. — Hvergi ódýrari. WDSB5k; !Arii| ~Ts.'lakíís" Verzhm Sigurðar Skúlasonar Pósthússtræti 9. Sími 586. Simn.: Skúla. Heildsala & Smásala. Hefir ávalt fyrirJiggjandi miklar birgðir af: Gerdufti, Eggjadufti, Sódapúlveri, Klórkalki, Hjartarsalti, Karry, Kanel, Kardemommer, . Negul, Pipar, Engifer, Allehaande, Sinnepi, Múskat, Crempúlveri, Búðingspúlveri, öllum tegundum, Marmelaði, Sultutaui, Vanillestöngum, Cítróndropum, Vanilledropum, Möndludropum, Eggjafarfa, Ávaxtalit, Blandaðri ávaxtasaft. Góðar vörur! Gott verð! Komið fyrst til Sigvirðar Skúiasona* Pósthússtræti 9. Simi 646. Sími 646. Soðlasmiðabúðin. Aktýgi, reiðtýgi, klyftöskur, bnakk- töskur, keyrsluteppi, hesthústeppi, vagnayfirbreiðslur, tjöld o. Q. Ennfremur allskonar ólar tilheyr- andi söðlasmiði og allir varahlutar í aktýgi, svo og allskonar járnvörur því tilheyrandi svo sem beislis- stengur, leimningamél, keyri, svip- ur o. fl., o. fl. — Sérstaklega slftl bent á spaðhnakka, enska og ís- ienzka, með lausum dýnum, sem allir vilja eiga. Simi 646. Simi 64(5. Söðlasmiðabúðin, Laugav. 18 B. E. Kvistjánsson.

x

Viðskiftatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiftatíðindi
https://timarit.is/publication/549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.