Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Blaðsíða 2

Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Blaðsíða 2
2 VIÐSKIFTATÍÐINDI Verzlun Simi 102. Austurstræti I, Reykjavik. Simi 102. :: :: Hefir ávaltl fyrirliggjandi birgðir af: :: :: allskonar fatnaði, ytri sem innri, peysum, nærfötum. :: :: Vefnaðarvörnr í miklu úrvali. :: :: Ávall fyrirliggjandi hinar viðurkendu smurningsolur, Vörurnar sendar á allar hafnir strandferðaskip- anna með eftirkröfu, einnig sýnishorn af vörum, :: :: :: ef óskað er. :: :: :: Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Ársæll Árnason Bókaverzlun Laugaveg 4. Reykjavík. Talsími 556. Pósthólf 331. Aðalumboðsmaður Gyldendalsbókaverzlunar á íslandi. Bókaskrár sendar öllum er þess æskja. AT. Hafiö pér gerst kaupandi að Eimreiðinni? Auglýslngax* í nsesta blað verða að vera komnar til ritstjóra fyrir 26. þ. m. Reiðhjólaverksmiðjan „Fálkinn“ Laugaveg 24. Reykjavík. Stærsta sérverzlun landsins með reiðhjól frá eigin verk- smiðju. :: :: :: 5 ára ábyrgð. :: :: :: HHT Sérstakt verð sé um störar pantanír að ræða. :: Miklar birgðir at varahlutum, einnig dekkum og slöngum. ANNAST ALLSKONAR VIÐGERÐIR. Athugiðl Reiðhjól og hlutar af þeim eru send gegn eftirkröfu hvert :: á land sem er. :: Jón Sigurðsson raffræðing-ur Túngötu 20. Reykjavík. Talsími 836. Byggir rafstöðvar fyrir vatns- og mótor- afl. — Leggur rafleiðslur utan húss og ::: ::: innan og í skip og báta. ::: ::: ÚTVEGAR EFNI OG VÉLAR. Góðar vörur! Vönduð vinna! Gott verð! MATFISKUR ódýr hjá Hannesi Ólafssyni, Grettisgötu I, Bvik. &é6aRsvQ7'zlun c3P. JBqví Auslurstræti 4. Reykfavík. Afgreiðir pantanir út um land. Verðið hvergi lægra. Gerið fyrirspurn. Sendið pantanir. ísland. — Kússland. Bcin vcrsElunarsambönd. Fað hafa farið litlar sagnir af Rússlandi f- seinni tíð, aðrar en lausafregnir af hryðjuverk- um og innanlandsdeilum. Nú virðist svo sem ögn sé að rofa þar til, að Rússar séu að rétta við og aðrar þjóðir muni að nýju hefja verzlu* við þá. Gera íslendingar það sama? Mér er spurn. Eða eru þeir enn svo slcgni skorpnir, að þeir sjái eigi sinn eigin hag, en láti aðrar þjóðir græða stórfé á ári hverju á framtaksleysi þeirra? Hagurinn á beinum verzlunarsamböndum vií Rússland, liggur í augum uppi. Rússland er korn- forðabúr Evrópu. íslendingar veiða ógrynni af síld á ári hverju og sú síld er mest étin í Rúss- landi. Hingað til hefir það verið vaninn að selj* Norðmövnum, Svíum og Fjóðverjum sildina, sem svo aftur hafa selt Rússum hana, — auðvitað með álagningu — og íslendingar hafa keypt rúss neska kornið frá öðrum löndum. Sjá það allir menn, hve þetta er öfugt og heimskulegt. íslend- ingum ber auðvitað að hefja bein verzlunarsam- bönd við Rússland — selja Rússum síldina og kaupa af þeim kornið. Auðvitað er og hægt að verzla við Rússann með margt annað. En þetta eru aðal nauðsynjavörurnar, og þó ekkert væri annað, væri það fyllilega nóg til að beinum sam- böndum væri komið á fót. Hvernig væri að Hf. Eimskipafélag íslands flytti vörurnar á milli? Fað er vert að hugsa um það. Skúta. Lítilfjörlegar sálir líkjast flösku meö þröngum stút, því minna sem í henni er, því hærra lætur þegar úr henni er helt. Guð er alstaðar nema í Róm, því þar er ríkis- stjóri hans. Franska raeyjan hefir tungu, sú enska höfuð, só, islenzka hjarla.

x

Viðskiftatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðskiftatíðindi
https://timarit.is/publication/549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.