Þjóðmál - 29.03.1971, Blaðsíða 4

Þjóðmál - 29.03.1971, Blaðsíða 4
FAXI skrifar: Gömul og ný hug- mynd um samskóla Oft hafa menn heyrt talað um pólitíska bitlinga og þar á meðal ýmisskonar fyrirgreiðsl- ur í bönkum og sparisjóðum til réttra fylgismanna. Ekki er úti- lokað að starfsmenn einhverra bankastofnanna hafi ef til vill gerst brotlegir í þessum efnum. Hitt verður að teljast alger fjar stæða, að láta sér detta í hug, að ábyrgir starfsmenn banka og sparisjóða legðust það lágt að beita refsiaðgerðum, að því er lánveitingu snertir, gagnvart pólitískum andstæðum. Við Vestmannaeyingar getum verið hreyknir af því að peninga- 1) Bæta verður skipulag bú- vöruframleiðslunnar, þannig, að tilviljunarkennt framtak einstakl- inga og tímabundnar ytri aðstæður ráði ekki ferðinni einar sér. 2) Gerð verði ítarleg áætlun um búskap og framleiðslu í öllum hér- uðum landsins, er nái til hvers einstaks býlis. 3) Stofnaður verði hagræðing- arsjóður landbúnaðarins. Hlutverk sjóðsins verði a) að styrkja þær framkvæmdir hjá bændum, sem sannanlega verða til aukinna hagkvæmni, ó- dýrari framleiðslu og bættrar af- komu bænda. b) Með lánveitingum og/eða styrkjum stuðli sjóðurinn að þeim framkvæmdum, sem leiða til lægri kostnaðar við dreifingu og sölu búvöru. Framlög verði einnig veitt til að stuðla að lækkun kostnaðar við innkaup og dreifingu á rekstrar- vörum landbúnaðarins. Samvinnu- félög og einstaklingar hafi einnig möguleika á lánum eða framlög- um úr sjóðnum til verkefna, er leiða til verðmætaaukningar land- búnaðarafurða. c) Að styrkja framkvæmdir, sem stuðla að auknum tekjum bænda s s. fiskirækt og fiskeldi og ferða- mannaþjónustu. d) Að tryggja bændum fullt verð fyrir þær jarðir, sem hag- kvæmast er að leggja niður bú- rekstur á. 4) Til fjáröflunar hagræðingar- sjóðs skal bent á eftirfarandi leið- ir: a) Til sjóðsins renni öll þau rík- isframlög, sem nú er varið til jarð- JÓN HJALTASON hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: DRÍFANDA við Bárugötu. Viðtalstími: kl. 4.30 — 6 virka daga nema laugar- daga kl. 11—12 f. h. Sími 1847 stofnanir bæjarins þ. e. Út- vegsbankinn og Sparisjóður Vestmannaeyja) hafa ekki látið stjómast af pólitískum ofstæk- ismönnum. Þessir pólitísku of- stækismenn haf reynt að læða því inn hjá mönnum, að nauð- synlegt sé að vera innundir hjá réttum pólitískum aðilum, sem hafi alla starfsemi bankanna i hendi sér. Þetta er reyndar al- ger fjarstæða. Hinir pólitísku spekúlantar telja sér þó hag í því, að viðhalda hjá fólki þess- um auðvirðilega undirlægju- hætti. Vegna þeirrar fjármálastjóm- ræktar og húsakaupa, skv. fjár- lögum. b) Kjarnfóðurskattur verði lagð- ur á allt innflutt fóður. c) Hluti þess fjár, sem nú er veitt til útflutningsuppbóta á bú- vöru, renni til sjóðsins, enda að því stefnt, að þeirra verði ekki þörf. d) Framlag ríkisins til jarðar- kaupasjóðs renni til hagræðingar- sjóðs. 5) Hagræðingarsjóður verði undir stjórn félagssamtaka bænda. 6) Bændur semji beint við rík- isvaldið um verðlagningu landbún- aðarafurða og kjör sín. ■ ■■■■■■ l| ■■■■■■■■! ar, sem við Islendingar búum við, eru lánastofnunum okkar takmarkanir settar. Hér i Vest- mannaeyjum hafa lánastofrian- ir reynt eftir föngum að hjálpa einstaklingum með lán til hús- bygginga og annars. Slúður um pólitískt bitlingastarf og póli- tískar ofsóknir verður því ein- ungis skoðað, sem tæki í hönd- um siðlausra ofstopamanna, sem reyna að viðhalda þeim lægsta móral sem hugsast get- ur. Allur almenningur fordæm- ir slíkan hugsunarhátt. Sem betur fer búum við ekki við réttarfar hins alþjóðlega kommúnisma. Af þeim sökum ber okkur skylda til þess að standa vörð um grundvallar- mannrétindi þess þjóðskipu- lags, sem við höfum valið okk- ur. 7) Bændur eigi meirihluta í stjórn Búnaðarbankans. 8) Efla ber bútæknideild Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins til að vinna að könnun á vélvæð- ingu og vinnutækni. 9) Efla ber bændaskólana, þann- ig, að þeir geti fullnægt þörfum landbúnaðarins, enda verði að því stefnt í framtíðinni, að þeir sitji fyrir um opinbera aðstoð til bú stofnunar, sem aflað hafa sér þekkingar á búfræði. 10) Efla ber háskólamenntun í búfræði 1 landinu og tengja hana rannsóknarstarfsemi og leiðbein- ingaþjónustu. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Borgarstjórn Reykjavikur fluttu fyrir nokkru tillögu um stofnun til- raunaskóla á gagnfræða- og menntaskólastigi. Tilagan er at- hyglisverð sérstaklega fyrir þá sök, að hér er bent á leið til þess að leysa úr mest áberandi göllum skólakerfisins. Með stofnun sam- skóla mundi aðstaða menntaskól- anna styrkjast, en áhrif þeirra á kennsluhætti annarra skóla mundu jafnframt minnka. Stofnun sam- skóla ætti einnig að hafa hag- kvæm áhrif á þróun Kennaraskóla Islands, sem um nokkur ár hefur liðið stórlega vegna algers stefnu- leysis og fjölmargra ófyrirsjáan- legra breytinga. Enda þótt samskóla-hugmynd Jóns Ófeigssonar frá 1927 sé í ýmsu frábrugðin því sem hér um ræðir er ávalt gagnlegt að vitna í svipaðar hugmyndir framsýnna skólamanna frá fyrri árum. 1 þessu tilfelli var það þó ríkisstjórnin, sem flutti fmmvarpið um stofnun samskóla I Reykjavík, og var Ás- geir Ásgeirsson einn aðalstuðn- ingsmaður tillögunnar í mennta- málanefnd. Þrátt fyrir það var frumvarpið fellt. Stofnun gagn- fræðaskóla í Reykjavík og síðari þróun Verzlunarskólans Iðnskól- ans, Samvinnuskólans og Vélskól- ans gerðu frekari ráðstafanir varð- andi stofnun samskóla óþarfar og óhagkvæmar. Um þetta má lesa í bók Guðmundar Finnbogasonar, Alþingi og Menntamálin, 1947, og meðal heimilda eftir Jón Ófeigs- son sjálfan má nefna: „Gagfræðaskóli í Reykjavík," Skímir, 1923. „Islenzkt skólakerfi", Mennta- mál, 1925. „Menntaskólinn", Skólablaðið, 1914. Islenzkt skólakerfi. Úr skýrslu til ríkisstjómarinnar, 1925. Hugmynd sú, sem nú hefur ver- ið flutt af Kristjáni J. Gunnars- syni er í fyllsta máta tímabær. Það er þó þetta stóra ef . . ., sem alla- jafna er vert að gera sér fulla grein fyrir. Ég tel til dæmis alveg ástæðulaust fyrir flutningsmenn að leggja sérstaka áherzlu á „næg- an tíma“ eða „langan tíma“. Saga íslenzkra skólamála gefur lítið til- efni til slíkra varnaga. Á hinn bóg- inn er vert að gera sér glögga grein fyrir eðli vandamálsins, eða eins og máltækið segir: „ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið.“ Nú veit öll kennarastétt landsins að áratugir hafa liðið frá því lög um æfingaskóla voru fyrst samþykkt og ennþá er æfingaskólinn ófull- búinn. íslenzkir kennarar vita einnig að ekkert væri auðveldara en að ljúka fullkomlega þessari byggingu. En samkvæmt venju þætti slíkt ótilhlýðilegt fum. Við samþykkjum fræðslulög sem jafn- an verða úrelt löngu áður en þeim er framfygt. Við hefjum bygg- ingu nýtízku skólahúsa en Ijúkum þeim sem úr-sér-gengnum kumb- öldum. Hvers vegna þurfum við tvö ár til að framkvæma verk sem má vinna betur á sex mánuðum? Hversvegna erum við að semja ítarleg fræðslulög, sem stuðla beinlinis gegn eðlilegri þróun? Þar sem menntamálaráðherra hefur fræðslumálin nær því algerlega I sínum höndum, eins og nú er, er þeim mun fráleitara fyrir Alþingi að vera að samþ. nákvæm laga- fyrirmæli, sem hafa sáraítið já- kvætt gildi. í fáum orðum sagt, íslenzku fræðslulögin þurfa eina allsherjar yfirhölun. Núgildandi lög um yfirstjórn fræðslumála, og framkvæmd þeirra, þarf að endur- skoða og endurbæta þegar í stað. Þá segja menn trúlega að bezt sé nú að fara að öllu með gát. Þá skal ég benda á að 12. júní 1958, eða fyrir tæpum þrettán árum skipaði menntamálaráöherra nefnd til þess að athuga núgildandi fræðslukerfi og framkvæmd þess og gera tillögur um breytingar á framkvæmd núgildandi laga, eftir þvi sem ástæða virtist til. Mál- efnaflokkar voru eftirfarandi: 1.) um námsstjórn, 2.) um skóla- kerfi, barnaskóla og gagnfræða- skóla, 3.) um menntaskóla, kenn- aramenntun o. fl„ 4.) um fjármál skóla, 5.) um erindisbréf fyrir Framh. á bls. 2. Samtök frjálslyndra í Vestmannaeyjum PÓSTHÓLF 173 Ég óska eftir: ( ) 1. að gerast félagi í Samtökum frjálslyndra í Vestmannaeyjum. ( ) 2. að gerast áskrifandi að ÞJÓÐMÁL, málgagni Samtakanna í Vestmannaeyjum. ( ) 3. að gerast áskrifandi að NÝTT LAND, aðalmálgagni Samtakanna. ( ) 4. að vinna fyrir Samtökin í komandi kosn- ingum sem óháður stuðningsmaður. (Merkið x þar sem við á). Félagar Samtakanna geta oröið allir þeir, sem náð hafa 16 ára aldri og búsettir eru í Vestmannaeyjum. (nafn) (heimilisfang) Smásöluverð á fiski Verðlagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á fiski, utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar: Nýr þorskur slægður með haus kr. 20.00 kg. — Nýr þorskur hausaður kr. 25.00 kg. — Ný ýsa, sl. m. haus kr. 26.50 kg. — Ný ýsa ,sl., hausuð kr. 33.00 kg. Þorskflök án þunnilda, ný kr. 46.00 kg. — Þorsk- flök án þunnilda nætursöltuð kr. 46.00. — Ýsuflök án þunnilda, ný kr. 59.00 kg. — Ýsuflök án þunnilda nætursöltuð kr. 63.00 kg. — Ef óhjákvæmilegt er að flytja fiskinn að, er heimilt að fengnu samþykki verðlagsskrifstofunnar að bæta flutningskostnaði við tilgreint verð. Reykjavík, 8. jan. 1971. VERÐLAGSSTJÓRINN. 10 punktar úr ályktun landsfundar Samtakanna um landbúnaðarmál

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.