Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1866, Page 599
185C—63.
YERZLAN Á ÍSLANDI.
589
umdæmisins 27,673 pund, til norður-og austur-umdæmisins 24,146
pund, en til vestur-umdæmisins 23,708 pund.
Af allskonar trjávið (borð, plánkar, tré, júffertur og spírur),
var lángmest á þessu ári flutt til suður-umdæmisins, nefnilega
97,596 tals af 143,699, sem flutt var til alls landsins, eða meir en
tvöfallt á við það, sem var flutt til hinna umdæmanna; en láng-
minnst var flutt til vestur-umdæmisins, eða ekki meir en 13,890.
Vér höfum nú í stuttu máli skýrt frá hinum helztu vöruteg-
undum, sem fluttar voru til íslands árið 1862, og borið það saman
við eldri tíma, en skoði maður skýrsluna B, um fluttar vörur til
landsins árið 1863, þá sýnir það sig strax við fljóta yfirskoðun, að
á því ári muni meira hafa verið flutt til íslands af útlendum vörum,
en árið næst á undan; í skýrsluna fyrir árið 1863 vantar nefnilega
einúngis Gullbríngu sýslu, en taki maður aðfluttar vörur til þessa
héraðs úr skýrslunni fyrir árið 1862, þá hefði aðflutníngurinn til alls
landsins á þessum tveim árum verið sem nú skal greina, nefnilega:
árið 1862. árið 1863.
llúgur, tunnur . . . . 25664 *26987
Bygg, — • . . . 415 467
Hafrar, — . . . . 42 2
Bánkabygg, — . , . . 13375 14758
Baunir, — . . . . 3596 3817
Bygggrjón, — . . . . 184 64
Rúgmjöl, — . . . . 5847 6339
Hveitimjöl, pund . . . . 48079 39080
Jarðepli, tunnur . . . . 173 186
Uveitibrauð, pund . . . . 184764 196265
Svartabrauð, — . . . . 25644 22080
Brennivín, pottar . . . . 460914 517694
Romm, — . . . . 15996 27098
I’únsextrakt, — . . . . 12113 13432
Vín, — . . . . 18085 22746
Kryddvín, — . . . . 832 962
Edik, — . . . . 3916 6162
Kaffebaunir, pund . . . . 373095 371252