Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 45
EIMREIÐIN þess að framkvæma þær þjóðfélagsumbætur, sem þjóðir heims þarfnast, eða verða vopnin kvödd til? Eftir heimsstyrjöldina síðari hlutu þjóðir Asíu og Afríku sjálfstæði og hafa nú tekið sæti á meðal hinna Sameinuðu þjóða ásamt risaveldunum, Bandaríkjunum og Ráðstjórnarríkjunum. íbúar rómönsku Ameríku hafa hins vegar rúmlega aldargamla reynslu af sjálfstæði. Þjóðir Afríku og Asíu geta þess vegna dregið af þessári x-eynslu ýmsan lærdóm. M. a. má sjá, að stjórnskipulegt fullveldi er siður en svo nægilegt, án sjálíræðis i efnahagsmálum er það hjóm eitt. Þjóðir þriðja þeimsins taka mið af þessu, er i-ætt er um fram- farir. Það er ógnvekjandi staðreynd, að i rómönsku Ameriku hafa innlendir menn tekið við, þar sem hinni ei'lendu nýlendu- kúgun sleppti, og slík áþján er vei'st alls. Auður ýmissa Brasi- líumanna er reistur á neyð samlanda þeirra. Sama á sér stað í flestum löndum álfunnar. Hvað er innlend nýlendukúgun? Til þess að skýra það vei'ð ég að minna yður á, að vér fluttum milljónir Afríkumanna til Vesturheims í þrjár aldir, langl fram á 19. öld, og hnepptum þá í þrældóm. Og hin kristna samvizka vor hefur daufheyrzt við slíku athæfi. Þótt vér gæfum þi'ælunum fi’elsi, héldum vér — og höldum — ánauð þeirra áfram. Henni hefur ekki verið nafn gefið, en má lýsa á eftirfarandi liátt: Landbúnaðarvei’ka- mennirnir eiga heima á jörðum landeigandans. Þeim er fengið hús, þar sem þeir búa með fjölskyldum sinum. Þeim er og ti’yggð vinna á landareignum gósseigandans, og oftast fá þeir jarðskika, sem þeir mega í-ækta sjálfir. Á þennan hátt hefur gósseigandinn hina beztu samvizku og telur sjálfan sig gera góðvei’k. Ef hreysin eru án rennandi vatns, rafmagns og sal- erna, afsakar hann sig með því, að „guð haldi vei’ndarhendi yfir hinum fátæku“. Hvenær losnum vér við slíka mynd af guði, — mynd, sem ekki er annað en ávöxtur síngirni vorrar? Hvenær öxlum vér þá ábyi-gð, sem er vor sem þáttar í sköpunarverki guðs, sem það afl, er stjórnar rás sögunnar og varðar veginn á jarðneskri ævintýraferð vorri? Gósseigandinn er sannfærður um rétt sinn til þess að skammta verkamanninum eftir geðþótta. Yeitir hann verkamanninum ekki þau sérréttindi að lxafa þak yfir höfuðið, atvinnu og eigin landspildu? Láti verkamaðui’inn í Ijós vanþakklæti, taki hann UPP á því einn góðan veðurdag að leggja áherzlu á mannrétt- mdi sín með því að fylgjast t. d. með fræðslunámskeiði í út- varpi eða ganga í verkalýðsfélag, minnist hann á almennan rétt 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.