Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1912, Side 10

Ægir - 01.05.1912, Side 10
62 ÆGIR. belra sem fleiri kæmust upp og meira 3rrði umleikis, svo íslenskar niðursuðu- afurðir yrðu þektar á heimsmarkaðinum. Það er örðugt að brjóta ísinn. Ef út- lendingar, sem betur standa að vígi en vjer, yrðu til þess, yrði auðveldara fyrir íslendinga að leggja þá atvinnugrein fyrir sig, er ekki þyrfti annað en sigla i kjöl- farið á eftir brautryðjandanum. Niðursuðuiðnaðurinn mundi auk þeirr- ar atvinnufjölbreytni, er bann hjálpaði til að skapa í landinu, einnig hafa stórmikla þýðingu fyrir landbúnaðinn, opna nýjan markað fyrir ketið, og ef til vill verða sá grundvöllur, er viðunanlegt ketverð og aukning sauðfjárræktarinnar gæti bygsl á í framtíðinni. Niðursuðuverksmiðjur bjer á Iandi mundu að líkindum brátt borga sama verð fyrir okkar ljúflenga dilkaket og verksmiðjurnar verða að borga annars- slaðar fyrir ket. Það er ilt að vita til þess, að vjer kunnum ekki betur að fara með löggjafar- starf vort en raun er á, og lxcftum franx- farir landsins og hnekkjxxnx framtíðar- möguleikum komandi kynslóða með óvit- urlegum lagasetningum. Tökum upp þá slefnu að leggja ekki nein ný úlflutningsgjöld á afurðir lands- ins. Látuin það nægja, senx fyrir er af þeim ófögnuði, xxieðan ekki eru orðin tök á að ljetta lionum af með öllu. ^grip af ræðn Thor kaupm. Jensens. Haldin á fundi út- gerðarmanna og kaupmanna hjer í bænum 19 þ. m. Pað er rjett og sntt senx lxáttv. íruniniælnndi lijelt fram, að öll einokun væri lordæmanleg. Hún er hið niesta böl og yrði svartur og sví- virðilegur bletlur á þjóðinni ef hún leiddi slíkt yíir sig á 20. öldinni. Tilætlunin er ótvirætt sú, að cinokun kom- ist á, ekki einungis á kolum og steinolíu, lield- ur og ef hægt er á lóbaki. Má búast við, að svo eigi að ganga þrep af þrepi uns ekki eru cítir nenia einhverjar skuggaslæður af sjálf- stæði voru. Frummælandi gerði sjer góða von um, að ekkert yrði úr kola-einokuninni. En jeg cr nxjög hræddur um, að hann sje alt of bjart- sýnn. Jeg stend agndofa þegar jcg lít á aðfar- irnar og sje engan bilbug. Forsprakkarnir sækja sitt mál.af blindu ofurkappi, og jeg get sagt ykkur, að einn þessara háu iierra, sem miklu þykjast lil leiðar geta koinið, sagði ný- léga við mig beint út: »Við skuliim berja f r u ni v a r p i ð í g e g n u m!« Pað er því síður cn svo, að vjer niegum vera andvaralausir í góðri von uiii að menn- irnir sannfærist. Vjer verðum sannarlega að vera á verði. En málstaður vor er góður og honum getum vjer treyst el' drengilega er á haldið! Enginn liei'ur heimild til þess að taka af oss rjettinn tii þess að lifa i þessu landi. Eig- um vjer að fara að gera það sjálflr? Heimur- inn er stór, ísland er lítið, og þessari þjóð stoðar ekki að ætla sjer að knjesetja stórþjóð- irnar, sem liingað sækja, láta þær eiga undir högg að sækja að fá hjer nauðsynjar sínar með einokun og afarkoslum. Slíkt mundi skjótlega liefna sín grimmiíéga. Njáll gamli sagði: »Með lögum skal land lxyggja« — en í þeim ný- mælum, sem tjármátanefndin sækir nú svo fast að taka upp, fclst ótvirætt, að »Með lögum skal land eyða!« Iljer á laudi er sannarlega nóg böl frá nátt- úrunnar hendi að stiiða við. snjór og kuldi, liret og liafís, eldgos og jarðskjálílar, þó að sljórn og löggjafarvald landsins gangi ekki i lið með náttúruöflunum til þess að þjá og þjaka ibúana. Pótt margt liafi varið rætt og ritað um kola- einokunarfrv., þá er það hvergi nærri íullskýrt enn. Vil jeg nota stundina til að líta á fáein alriði. Allir sem verslun rcka, þurfa að vila, hvers virði varningur þeirra er, og livers virði það, sem þeir fá fyrir liann. Jeg spyr því, hvað fœr leyfishafi og livað lælur hann? Ifvað segir frumvarpið?

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.