Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1912, Síða 12

Ægir - 01.05.1912, Síða 12
64 ÆGIR. Ef lh. bætir uppskipunartækin, pá lækknr veröið ekki við pað, h v a ð li & 11 sem pað hef- ur verið áður, heldur fær hann að halda gamla verðlaginu »sem tekjur af peim höfuðstól, er liann hefur varið lil fyrirtækisins«, — h v a ð litill sem sá höfuðstóll kann að vera! Landssjóðsgjaldið greiðir lh. ckki fyrr en eftir á og getur orðið dráttur á sumu af pví að minsta kosti, pvi að hann parf ekki að greiða að fullu fyrr en hann sjálfur hefur gert sinar »athugasemdir« og viðurkent alt rjett, en pað verður ekki fyrr en einhverntíma árið eftir, pví að s t j ó r n a r r á ð i ð fær ekki ársreikn- ingana fyrr en í febrúarlok og pá á pað eftir að cndurskoða pá og lh. að gera sínar »aths.«. Svo getur komið gerðardómur, sem líklega vcrður ekki ýkja-snar í vendingunum! Þetla getur alt tekið góðan tíma! 13. gr. ákveður tryggingarfje £ 2000 handa landssjóði. En engar skaðabætur ætlaðar 1 a n d s m ö n n u m, hversu mikið tjón sem peir kunna að bíða af samningsrofum eða tómlæli Ih. Útgerðarmenn geta beðið stórskaða sakir kolaleysis eða liindrana, sem verða kunna á algreiðslu peirra. 011 vor velferð við sjávar- síðuna er komin undir pví, að maðurinn standi fullkomlega vel í stöðu sinni. — En hann getur brotið samninginn pegar oss gegnir verst, t. d. undir verkfalli. 18. gr. kveður svo á, að lh. geti fyrirgert rjetti sínum með samningsrofum. En hvað verður liðinn langur timi pegar gerðardómur er búinn að útkljá pað mál — líklega gengi pað ekki alveg vafningalaust, og hversu gífurlegan skaða getur landið pá verið búið að liða? Hlunnindi lh. eru ekki smálítil. Samkv. 2. gr. hefur hann einkaleyfi til að flytja kol til íslands og selja pau í landi og i landhelgi — en hvernig verður pví komið við, eins og nú gengur að varðveita landhelgina? — Hann hefur einkaleyfl til að selja innlendum og útlendum og samkv. 4. gr. ræður hann verðinu við ú t- 1 e n d i n g a. Petta stórhættulega ákvæði miðar beint að pví að kollvarpa sjálfstæði landsins! Alpingi tjáir ekki að knjesetja stórveldin. Um petta hefur pegar verið nokkuð ritað og rætt utanlands og innan, en pað verð- ur áreiðanlega miklu-miklu meira! Lh. er undanpeginn aukaútsvari og tekju- skatti! — maðurinn, sem fær hálfa miljón króna' í'árstekjur af landinu !! En pjónar hans og verkamenn — pað eru p e i r, sem eiga að bera byrðar pjóðarinnar að sínu leyti! Svæði til afnota fær lh. eftir mati dóm- kvaddra manna, hvort sem eigandi parf sjálfur á pví að halda eða ekki. 11. gr. leysir lh. frá öllum skyldum, ef vis m a j o r er til hindrunar, verkfall eð;i p.h. Úetta ár hefðum vjer að ölluin líkindum setið uppi kolalausir. Hann mundi sjá svo um, að ekki væri hjer kolabirgðir til að selja í skaða lieilan mánuð eftir að verðhækkun ætti sjer stað. Mundi hafa verkfallið að skálkaskjóli. 17. gr. skuldbindur landssljórnina lil að »gera alt sem i hennar valdi stendur« til að hindra, »að n o k k u r opinber gjö!d« verði lögð á leyfishafa og ekkert gert í lians garð, sem »mundi stríða á móti bókstaf eða aitda(!) pessara laga!« — Henni er skylt að vaka grand- gæfilega yfir lielgi pessa e i n o k u n a r a n d a i öllum atriðum, pessa svartasta prældómsanda, sem pekst hefur lengi á íslandi! 19. gr. skyldar k a u p m e n n til að greiða landssjóðsgjaldið innan mánaðar. Lh. hef- ur priggja mánaða krit minst, getur haft vöflur og vífilengjur, — en 1 ö g r e g 1 u s t j ó r i á með makt og miklu veldi að lieimta gjaldið af liinum. Brot annara á einokunarleyfunum varða stórsektuin, 1000—5000 kr. Kolin eru gerð upp- tæk (ef óeinokuð eru), ekki handa landssjóði, lieldur að lielmingi h a n d a 1 e y f i s h a f a og liann á lika liálfar sektirnar! »Víða koma Hallgerði bitlingar«. Pessi bók er kölluð »B 1 á a b ó k i n«. Pað er til háðungar. Svarta bókin ælli hún að heita. Hún gerir 200 ára minningu Skúla fógeta — forvígismanns frjálsrar verslunar — að sorg- arathöfn! Pað eru ekki kaupmenn, bændur eða sjómenn, sem vekja upp hina fornu óvætt pjóð- arinnar, heldur »1 e i ð t o g a r« hennar, sem lcallaðir eru og pykjast vera, og launaðir eru af landsins fje til að vinna fyrir föðurlandið! Slíkt er köld og nöpur hæðni forlaganna við pessa pjóð. Jeg hef sýnt fram á, að hlunnindin eru öll í págu leyfisliaia. Óskiljanlegt, hvað hefur getað tröllriðið nefndarmönnunuin svona gengdar- laust. — Mjer finst elda eftir frá peim tíma, er pjóðin var ekki annað en skarn og skítur hjá stjórninni. Hjer koma pví miður fram aftur- göngur liugsunarháttarins frá einokunartímun- um: að stjórnin sjeekki til fyrir pjóðina, licld- ur pjóðin fyrir stjórnina! Lh. ræður a 1 v e g kolaverði við útlendinga. Gæti pví liaft verslun með allskonar varning

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.