Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1912, Qupperneq 15

Ægir - 01.05.1912, Qupperneq 15
Æ G I R. 67 fundarboði frá Kaupraannafjelagi og Kaup- mannaráði Reykjavíkur. Frummælandi var Þórður Bjarnason verslunarstjóri. Því miður gelur »Ægir« ekki vegna rúmleysis flutt ræðu hans, cn þess má geta, að hann var eindreginn á móti einokunarslefnu fjármálanefndarinnar í öllum greinum. IJví næsl tók lil máls Thor kanpm. Jensen. Hann gekk ilarlega inn á einstök atriði frv., og er ágrip af ræðu hans birt á öðrum slað í blaðinu. Auk þessara töluðu kaupmennirnir Bryn- jólfur H. Bjarnason, Ásgeir Sigurðsson og Jes Zimsen. í fundarlok var borin upp þessi lillaga frá Thor Jensen: vFundurinn mólmœlir eindregiö einokun- ar/rumvörpiim /jármálane/ndar þeirrar, er skipnð var á Alþingi 1911, og lelnr frnm- vörp nefndarinnar um einokan á Icohim og sleinolía hina mestu skaðsemd fgrir sóma og efnalega Iiagsœld landsins, með því livort- Iveggja hlyti i senn að hafa þá mikhi ó- kosli i för með sér, að útiloka kosti frjálsr- ar verslunarsamkepni, að þvi er þessar vör- iir snertir, og draga tilfinnanlcga úr arðs- von aðalatvinnnvegar landsins. Fundurinn skorar á Alþingi og sljórn lands- ins, að standa á verði gegn Iwerskonar ein- okun, og gæta þess, að elckert haft verði lagl á frjálsa verslun cða atvinnuvegi landsins«. Tillagan var samþykt í einu hljóði með öllum alkvæðum. Ásgeir Sigurðsson tók ekki þátl í atkvæðagreiðslu. Nýsloínaðar fiskiijelagsdeildir. Á Seyðisfirði, form. Vilhjálmur Árnason á Ilánefsstöðum, meðlimatala um 40. Á ísafirði, form. Kr. H. Jónsson lílgerð- armaður, meðlimalala 52. Arwedson, konsúli í Gemía, sem samið hefur skýrslu þá, sem birl er á öðrum stað í blaðinu, hefur í mörg ár Iagl mikið slarf í það, að efia markað fyrir ísl. fisk á Ítalíu, og hefur unnið oss stór- mikið gagn. Væri oss þörf að eiga á fleiri slöðum erlendum svo nýta menn. Vjer viljum leiða alhygli lesenda vorra að skýrslu lians að framan. Brlendis. Fiskiafli Norðinanna til 27. apríl í ár, til samanburðar ár- ið 1911 lil 29. april: 1912 1911 Alls íiskað......... 71,2 milj. 37,9 milj þar af sallað ... 46,o — 24,8 — Meðalalýsi.......... 53,125 hl. 26,012 hl. Annað lýsi.......... 13,o«i — 5,879 — Hrogn.................. 52,179 — 38,m — (»Fiskcts Gang«.) Niðursoðnar afurðir fiullu Norðmenn úl árið 1901 fyrir kr. 2,111,500 1902 — — 1,414,300 1903 — — 2,237,600 1904 — — 2,420,300 1905 — — 3,295,900 1906 — — 4,745,400 1907 - — 5,840,000 1908 - — 7,480,800 1909 — — 9,972,500 1910 — — 14,330,500 En talið er, að 'lJb af þessum niðursoðnu matvælum sjcu fiskiafurðir. Við það að at- huga töfiu þessa gela menn sjeð, hversu þessi iðnaðargrein vex hröðum felum í Noregi. Með kunnáttu ælli oss einnig að vera mögulegt að færa út kvíarnar á þessu sviði. Því það er vist og satt, að hjer

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.