Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1914, Blaðsíða 9

Ægir - 01.01.1914, Blaðsíða 9
ÆGIR 5 sleppi þessari óvissu sem þeir eru i um hvað hvert stryk heiti, og noti hið eina mál, sem þekkist allstaðar og skilst um allan heim, enskuna. Allir sjómenn ættu að læra að þekkja áttavitann og hann ætti að vera á hverri fleytu jafnt opnum bátum, sem þilskipum. Jeg vil að eins taka eitt dæmi: Bátur hefir verið langt undan landi að fiskiveiðum, meðan hann er þar skellur á þoka; formaður veit eigi hvert stefna skal, hann sjer skip, reynir að ná í það til þess að fá leiðbeiningu; skipstjórinn gefur honum stefnuna til lands, en það kemur bátnum að eins að notum, að þar sje áttaviti, sem sýni stefnuna, meðan siglt eða róið er. Á þil- skipum er oft kallast á og spurt um stefnur, og mun það oft koma að gagni að kunna og skilja hvað áttirnar heita á ensku. Þar að auki eru áttavitar flestir frá Englandi og á aðalstrykunum standa skammstöfuð ensku heitin. Eitt stryk á áttavitanum er ll1 11/*° X 32 = 45-*-32 — 360°. Reglan er, þegar hlýtt er yfir áttavitan að byrja á norðri og fara með sól og sama verður gjört hjer á eftir, þar sem jeg tel upp áttirnar á ensku: 1— North a quarter East 2— North half East 3— North three-quarters East 4— North by East 5— Norsh by East a quarter East 6— North by East half East 7— North by East three-quarters East 8— North North East 9— North East b)r North three-quar- ters North 10— North East by North half North 11— North East by North a quarter North 12— North East by North 13— North East three-quarlers North 14— North East half North 15— North East a quarter North 16— NORTH EAST 17— North East a quarter East 18— North East half East 19— Norlh East three-quarters East 20— North East by East 21— North East by East a quarter East 22— North East by East half East 23— North East by East three-quarters East 24— East North East 25— East by North three-quarters North 25—East by North half North 27— East by North a quarter North 28— East by North 29— East three-quarters North 30— East half North 31— East a quarter North 32— EAST 33— East a quarter South 34— East half South 35— East three-quarters South 36— East by South 37— East by South a quarter South 38— East by South half South 39— East by South three-quarters South 40— East South East 41— South East by East three- qu arters East 42— South East by East half East 43— South East by East a quarter East 44— South East by East 45— South East three-quarters East 46— South East half East 47— South East a quarter East 48— SOUTH EAST 49— South East a quarter South 50— South East half South 51— South East three-quarters South 52— South East by South • 53— South East by South a quarter South 54— South East by South half South 55— South East by South three-quarters South

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.