Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1927, Qupperneq 9

Ægir - 01.02.1927, Qupperneq 9
ÆÖIR 25 ég sjómenn og útgerðarmenn að veita máli þessu athvgli og styrk. Á Fáskrúðsfirði var samþykt að reyna að koma á sjómannanámsskeiði, en það komst því miður ekki í framkvæmd, þar eð alt of fáir sóttu um kenslu. Á heimleið kom ég við á Norðfirði, en gat ekki stansað þar vegna veikinda, enda lá ég rúmfastur nokkurn tíma eft- ir að ég kom heim. Ég ætla til Norðfjarð- ar síðar. Seyðisfirði 15. janúar 1927. Herm. Þorsteinsson. Tafla er sýnir mismunandi þrýsting vatns á mismunandi dýpi. Þrýsting miðuð við pund á ferþumlung. Dypi Þrýst. Dýpi Þrýst. í fetum. á ferþm. í fetum á ferþm. 10 4 110 47 20 8 120 52 30 13 130 56 40 17 140 60 50 21 150 65 60 26 160 69 70 30 170 73 80 34 180 78 90 39 190 84 100 43 200 86 180 fet eru % stjórafærislengd = 30 faðmar. Það var lengi talið það dýpi, sem hinir duglegustu kafarar gátu náð og var þá þrýstingur á hvern ferþumlung á bún- ingi þeirra 78 pund. Lengi var það trú manna, að skip þau, sem sökkva á 1— 200 faðma dýpi legðust saman af hinum ógurlega þunga sjávarins, en svo er ekki, en af hinni stuttu töflu, sem hér er sýnd, geta menn skilið að þungi sá, sem hvílir á hinuin ýmsu dýrum, er hafast við á botni úthafsins, þar sem dýpi nemur þús- unduin feta, er feikna mikill, og einnig það, að þangað er mönnum hönnuð leið til ferðalaga og nákvæmra rannsókna. ísfisksala í janúarmánuði 1927. Skip: Seldi: £ „Apríl“ ... 3. jan. 1.350 „Egill Skallagrímsson" ... 3. — 1.260 „Gylfi“ ... 3. — 1.300 „Hávarður ísfirðingur“ . ... 4. — 1.175 „Geir“ ... 5. — 1.550 „Leiknir“ ... 5. — 2.072 „Eiríkur rauði“ ... 6. — 2.100 „Belgaum“ ... 6. — 1.866 „Jupiter“ ... 11. — 2.340 „Gyllir“ ... 11. 1.777 „Arinbjörn hersir“ ... 12. — 1.284 „Surprice" v .. .. . 13. — 1.620 „Hannes ráðherra" 17. — 1.333 „Baldur“ ... 18. — 1.100 „Hafstein“ ,.. 18. — 600 „Þórólfur“ ,.. 19. — 933 „Snorri goði“ .. 19. — 1.042 „Tryggvi gamli“ .. 20. — 961 „Skúli fógeti'1' .. 20. — 738 „Ólafur“ .. 24. — 1.292 „Skallagrímur" .. 26. — 1.389 „Gulltoppur" .. 26. — 1.345 „Apríl“ .. 27. — 1.361 „Gylfi“ .. 28. — 1.033 „Kári“ .. 29. — 1.575 „Egill Skallagrímsson“ .. 31. —- 2.254 Samtals .. £ 36.650 Sumir togaranna höfðu bæði is- og salt- fisk.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.