Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1927, Qupperneq 19

Ægir - 01.02.1927, Qupperneq 19
ÆGIR 35 Fiskafli á öllu landinu þann 1. febrúar 1927. Veiðistöðvar: Stórf. Smáf. Ýsa Ufsi l/2.’27 l/2.’2fi A'estmannaevjar 508 >> 32 2 542 >> Sandgerði 304 >> >> >> 304 531 Iveflavík 341 71 1 „ 413 „ Hafnarfjörður (línuskip) .. >> >> >> >> 50 Reykjavik (togarar) ... 200 200 >> 24 424 >> (önnur skip) 90 26 >> >> 116 995 Akranes 484 112 53 >> 649 220 Hellissandur 190 >> ,, >> 190 >> Ólafsvíii 20 56 >> >> 76 >> Sunnlendingafjórðungur: . .. 2.137 465 86 26 2.714 1.796 Vestfirðingafjórðungur: .... 103 167 >> >> 270 1.333 Samtals í febr. 1927 2.240 632 86 26 2.984 3.129 Samtals i febr. 1926 2.601 245 129 154 3.129 >> Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. Fiskifélag Islands. birgðirnar taldar ca. 950 smál. af portú- gölskum fiski, en að eins ca. 120 af norsk- um og hefir þá salan af norskum fiski numið ca. 1600 smál. Um porúgalska fisk- inn mun það aftur á móti að segja, að hann mun allur hafa verið óverkaður og er það fyrst núna að að því líður, að veðráttan fari að leyfa að liann verði verkaður, og fer hann þá líklega fyrst nú upp úr þessu að koma á markaðinn. Verðið á norskum fiski hefir farið ýfið lækkandi og er nú talið ca. 210—240 esc. pr. 60 kg., á móts við ca. 230—260 í sept- ember. Oporto: Salan er talin hafa verið þar í októbermánuði ca. 1900 smál., þar af ca. 1450 smál. frá Newfoundland, ca. 490 smál. frá Noregi, og ca. 950 smál. af portúgölsk- Um fiski. Verð er þar stöðugt talið vera hið sama, 260 fyrir norskan og 300 fyrir newfound- landskan, eftir því sem segir í skýrslum ræðismannsins og veit ég ekki hversu mik- ið er á því byggjandi. Það hefir komið til lals og mun jafnvel nú vera komið fyrir þingið i Porúgal frum- varp um það, að leggja þunga tolla á inn- flutning á fiski af erlendri framleiðslu, en veita aftur fiski af porúgalskri framleiðslu ýmiskonar ívilnanir og mun tilgangur þeirra, sem komið hafa þessu á stað, vera sá, að vinna að því að útiloka algerlega all- an innflutning á saltfiski frá öðrum lönd- um. Óvíst er enn hvernig um þetta mál fer, en það er talið liklegt, að útkoman verði sú, að erlendum fiski verði talsvert iþyngt með tollálögum, jafnvel þó svo fari ekki, að tollarnir verði beint prohibitivir. G. Egilson.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.