Ægir - 01.02.1927, Side 27
ÆGIR
43
Fiskiafli á öllu landinu þann 15. febrúar 1927.
Stórf. Smáf. Ýsa Ufsi Samtals Samtals
skpd. skpd. skpd. skpd. 15/2.’27 15/2.’26
N’estmannaevjar 1.404 ,, 68 2 1,474 1,476
Sandgerði 304 »» »» >» 304 1,576
Keflavík' 782 146 6 >» 934 2,106
Hafnarfjörður (línuskip) »» >» »» >» 163
Reykjavík 255 310 10 410 985 >»
do. (línuskip) 368 74 18 2 462 4,462
Akranes 484 112 53 ,, 649 220
Hellissandur 190 »» »» »» 190 »»
Ólafsvik 20 56 ” »» 76 »»
Sunnlcndingafjórðungitr 3,807 698 155 414 5,074 10,005
Ves tfi rð ingafjórð ungitr 103 167 ” »» 270 1,923
Samtals 15. febrúar 1927 3,910 865 155 414 5,344 11,928
Samtals 15. febrúar 9126 10,349 718 573 188 11,928
Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski.
Fiskifélag íslands.
Fiskveiðarnar við Newfoundland
1926.
(Frá sendiherra Dana í Montreal).
Alls hefir útflutningurinn á þorski
numið á árinu 12,228,568 dollurum. Við
endir ársins 1925 voru birgðirnar áætl-
aðar 400,000 kvint1). Eftir skýrslum i'iski-
málastjórnarinnar hefir þorskveiðin verið
1,232,910 kvintöl á árinu 1926, af því er
áætlað að flutt hafi verið út á árinu, fyr-
ir utan gömlu birgðirnar, ca. 1000,000
kvintöl, svo að við byrjun ársins 1927
áttu birgðirnar í landinu ekki að vera
nenia ca. 200,000 kvitöl.
Veiðin byrjaði mjög seint á árinu, og
fram í ágústmúnuð var bér um bil eng-
1) 1 kvintnl = 15 kg.
inn afli kominn á land, þegar leið á haust-
ið kom ágætisafli, einkum af stórfiski,
þó hindruðu mjög stormar og umhleyp-
ingar veiðinni i októbermánuði.
Verðið var mjög lágt á árinu og or-
sakaði mikla óánægju meðal fiskimanna,
svo að ekki verður hægt að búast við
eins mikilli þátttöku i fiskiveiðunum
1927 eins og áður, svo framarlega sem
fiskimennirnir geta fengið eitthvað ann-
að að gera.
Af þorskalýsi er flutt út fyrir 700,200
dollara í óhreinsuðu og 309,120 dollara
í hreinsuðu (raffineret) ástandi. Að magni
til nam útflutningur á lýsi 1926 1,232,700
gallon, af því var 247,296 gallon hreins-
að, en 985,604 gallon óhreinsuð. Útflutn-
ingur á þorskalýsi evkst stöðugt og tek-
ur árlega miklum framförum, enda stöð-