Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1932, Page 3

Ægir - 01.08.1932, Page 3
ÆGIR MÁNAÐARIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 25. arg. Reykjavík. — Ágúst 1932. Nr. 8. Frú Anna Pálsdóllir Rausnarleg gjöf. Hinn 5. ágúst þ. á. kom fyrv. lyfsali Sigurður Sigurðsson skáld frá Arnarholti iQn á skrifstofu Fiskifélags Islands og til- ^ynnti forseta þess, að kona hans, frú Átina Pálsdóttir og hann, hefðu ákveðið að gefa Fiskifélaginu ýmsa muni, sem Þeim hefðu verið gefnir í viðurkenning- arskyni fyrir hinn mikla áhuga, sem þau ^®ði höfðu sýnt er Björgunarfélag Vest- mannaeyja var stofnað sumarið 1918 og alla þá tíð er það starfaði, og má með réttu segja, að starf þeirra hjóna í þágu Þess félags, gekk sem rauður þráður í gegn- Sigurður Sigurðsson um sögu þess. Þegar í byrjun félags- stofnunarinnar varð Sigurður Sigurðsson fyrir því vali, að gerast forgöngumaður fyrirtækisins, og i miðjum ágúst 1918 kom hann hingað til Reykjavíkur og barðist fyrir, með brennandi áhuga, að menn skildu nauðsyn fyrirtækisins, sem var byggt á þeim rétt-hugsaða grund- velli, að sameina strandgæzlu og björg- unarstarfsemi, en til þess vantaði skip. Meðan hann dvaldi í Reykjavík, safn- aði hann meðal vina sinna, stórfé til fyrirtækisins, og vann því fylgi viðsýn- ustu stjórnmálamanna allra flokka og vakti menn úr dvala; lagði hann sjálfur fram mikið fé úr eigin vasa og varð það

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.