Alþýðublaðið - 16.06.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af Alþýðuflokknnm
1923
LaugardagiuQ 16. júní.
134. tölubiaf.
Erlend slmskejtl
Khöfn, 14. júní.
Peningaverðfallið þýzka.
Frá Berlín er simað: Við kaup-
hailaruppþot síðustu daga hefir
dollar komist upp _ í 101000
marka. Vex dýrtýðin og er ótt-
ast fysir innaniandsóeirðum.
Starísmenn eru farnir að krefj-
ast launagreiðslu í íríðu, þar eð
launasamningarnir geta ekki
fyigst með falli marksins.
Cuchin sýknaðar.
Frá París er símáð: Ranu-
sóknardómarinn hefir ekki fundið
ástæðu tii málssóknar á hendur
jafnaðarmanninum Cachin og
öðrum jafnaðarmönnum (sam-
eignarmönnum), er handteknir
voru í Ruhr-héruðuoum. [Marcel
Cachin er franskúr þingmaður
úr flokki vinstri jáfnaðarmanna
(koæmunista). Er hann prófessor
í heimspski og ritstjóri blaðsins
>i’Humanité<. Var h'ann í vetur,
er Frakkar tóku Ruhr-héruðin,
á fundum í Berlín og Essen, er
3.Alþjóðasambandjafnaðarmauna
gekst íyrir, og lýsti yfir sainhug
franskra jaínaðarmanna með hin-
um þýzku. Var hann þá hand-
tekinn og kærður fyrir landiáð
ásamt fleiri flokksœönnum sínum,
og hefir þeim síðan verið haldið
S faugelsi. Hefir komist upp, að
falsaðar hafa verið sakargittir á
hendur þeim, og hefir hægri
jafnaðarmaðurinn Bium sýnt fram
á það í ríkisþinginu. Út af því
hefir verið höfðað mál á hendur
embættismönnum í hermáiaráðu-
neytinu, og lítur út fyrir, að þar
sé nýtt Dreyfusmál á íerðinni.]
Landhelgi Bandaríkjanna.
Frá Lundúuum er símað:
Stjórn Bandaríkjanna er fús til
íið leyfa erlendum skipum að
íiytja innsiglað áfengi í höfn þar,
I. S. I.
I. S. I.
Allsherjarmót
I. S. I.
hefst á íþróttavellinum 17. júnf kl. 3 síðd. Kept verður í þessum
íþróttum:
íslenzk glíma í þremur þyngdavflokkum, hástökk með atrennu,
100, 200, 800 og 5000 m. hlaup, kúluvarp og spjótkast. —
Fimleikasýning kvenna (flokkur I. R.).
Níu fólög taka þátt í mótinu með um 100 keppendum, þar á meðal
glímumenn norðan úr Þingeyjarsýslu.
Kaupið leikskrá og aðgöngumiða á götunum, sem kosta: Sæti
2.00, pallstæði 1.50, önnur stæði 1.00, barnamiðar 0 50. —
Veitingar á vellinum allan daginn. — Hringjur og rólur verða til
afnota allan daginn — og hringjakast.
Dans á efiir! © ©
FramkvæmdanefndanefndÍD.
ef þjóðir þær, sem skipin eru
frá, viðurkenna aukningu land-
helginnar úr 3 mílum upp í 12.
Ký landakrafa.
Frá Kristjaníu er símað:
Gjelsvik prófessor heimtár í
biaðinu >17. msí< Færeyjar og
Græniand af Dönum, með því
að þau lönd væru betur komin
i sambandi við Noreg. Krefst
hann þess, að gert sé um það
mál áf þjóðbandalaginu.
\
Meistaraprófi
hefir Jón Heígason lokið í nor-
rsenum málfræðum.
Saltfiskstollnr afnnminn.
ítalska stjórnin hefir afnumið
toll á saltfiski. [Þessi ráðstöfun,
ætti að verða til að auka salt-
fisksöíu á ítaliu, og mætti af
því verða hagnaður fyrir sjévar-
H FRÁ STEINDÓRI §
m
m
m
m
m
m
m
á morgun til Vífils-
staða kl. ii1/^ og 21/,.
Til Hafuarfjarðar á
hverjum kinkkntíma.
Síuiar 581 og 973.
útveginn hér, ef því verður ekki
spilt með braski eða klaufaskap
útgerðarmanna eða fiskkaup-
manna eða hvorra tveggja. Effir
því, sem dönsku utanríkisstjórn-
inni hefir verið skýrt frá af sendL
sveitinni í Róm, gildir tollafnámið
frá 12. júli, og er einnig afnum-
inn tollur á frosnu kjöti, svíns-
lærum, laxi í dósum, fleski, síld,
saltfiski og harðfiski.]