Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1954, Blaðsíða 34

Ægir - 01.03.1954, Blaðsíða 34
64 Æ G I R H.f. Eimskipafélag Islands. TILKYNNING TIL HLUTHAFA Stjórn h.f. Eimskipafélags íslands hefir ákveðið að falla skuli niður aukafundur sá, er haldinn skyldi 12. marz 1954 til ákvörðunar um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins. Ástæða til þessarar ákvörðunar er sú, að endurskoðun gildandi skattalaga er ekki enn lokið, og þykir því ekki rétt að ráða þessu máli endanlega til lykta nú. Málið verður tekið fyrir á aðalfundi félagsins 12. júní 1954. Reykjavík, 1. mars 1954. STJÓRNIN Prentun Bókband Pappír Ríkisprentsmiájan Gutenberg Reykjavík. Pingholtsstraeti 6. Pósthólf 164. Símar (3 Ifnur) 2583, 3071,3471 ^Kaupir allar tegundir af lýsi, hrogn, fiskimjöl, síldarmjöl og tóm- Bernh. Petersen. arlun"ur Reykjavik. Sími 1570. — Símnofni: Bernhardo. Selu r: Kaldhreinsað meðalalýsi, fóðurlýsi, lýsistunnur, salt og kol i heilum förmum

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.