Ægir - 15.09.1955, Blaðsíða 2
ÆGIR
Vélstjórar, sem reynt hafa hina nýju sjálf-
hreinsandi smurningsolíu
C. R. X.
fyrir Dieselvélar og aðrar vélar,
seni vinaa við niikið álag.
nota hana endalaust.
Ftvsl í þykktunum
SAE 20—30—40
OLÍUVERZLUN
ÍSLANDSh/f
4 tfvntfia
mesglvDlak
STURLAUGUR JÓNSSON & CO.
Hafnarstræti 15 — Sími 4680.
frá 3ja til 2000 ha. - Loft-
kældar - Vatnskældar -
Með eða án Hreinvatns-
kælingar.
MWM-vélarnar fást
einnig með afgasþjöppu,
sem eykur afl þeirra um 40% og minnkar brennsluolíueyðsluna um 5 grömm á ha/klst. —
MWM-vélarnar iást bæði þungbyggðar og hæggengar og léttbyggðar og hraðgengar. —
MWM-4-gengis vélarnar eru smíðaðar í einni elztu og stærstu dieselvélasmiðju heims. Þær
eru þrautreyndar hérlendis, bæði á landi og sjó síðan fyrir stríð. Yfir 1700 hestöfl seldust
hér af MWM 1954.
Spyrjið um verð á MWM þegar þér þurfið að kaupa vél.