Ægir - 15.08.1966, Blaðsíða 17
Æ G I R
251
Lög um Fiskveiðasjóð íslands
1. gr.
Fiskveiðasjóður Islands er sjálfstæð stofnun
1 eigu ríkisins. Sjóðurinn lýtur sérstakri stjórn,
e>ns og segir í lögum þessum, en er í umsjá Út-
Vegsbanka íslands, með aðskildum fjárhag og
bókhaldi. Heimili og varnarþing sjóðsins er í
^eykjavík.
2. gr.
Hlutverk Fiskveiðasjóðs er að efla framleiðslu
°S framleiðni í fiskveiðum, fiskiðnaði og skyldri
starfsemi með því að veita stofnlán gegn veði í
Hskiskipum, vinnslustöðvum, vélum og mann-
výrkjum, sem að dómi sjóðsstjórnar eru í þágu
s.lávarútvegs, þar á meðal skipasmíðastöðvum,
'b'áttarbi-autum, viðgerðarverkstæðum, veiðar-
fseragerðum og verbúðum.
Auk eigna Fiskveiðasjóðs íslands, skv. lögum
40/1955, tekur sjóðurinn við öllum eignum
^tofnlánadeildar sjávarútvegsins, skv. lögum nr.
Ú/1946 og nr. 48/1961. Á sama hátt tekur sjóð-
Urinn við eignum Skuldaskilasjóðs útvegsmanna,
skv. lögum nr. 120/1950. Tekur sjóðurinn við öll-
Utn eignum nefndra stofnana og sjóða, eins og
P*r eru hinn 1. janúar 1967. Frá sama degi tekur
s.loðurinn að sér greiðslu allra skulda nefndra
stofnana og sjóða, svo og efndir á öllum skuld-
'ndingum og ábyrgðum þeirra, frá sama tíma
að telja.
4. gr.
skv. 3. gr. skal fjáröflun til
ra með eftirtöldum hætti:
a' Vextir af lánum og öðrum kröfum,
• útflutningsgjöld af sjávararurðum, sem renna
til sjóðsins lögum samkvæmt,
c' til viðbótar framlagi til sjóðsins skv. b-lið
ftreiðir ríkissjóður honum jafnháa fjárhæð ár-
d
• lántökur innan lands og erlendis, sbr. þó 7. gr.
Jaga nr. 30/1960.
Auk stofnfjár
iskveiðasióðs v(
,®tjórn Fiskveiðasjóðs getur ákveðið stofnun
|Jyi'ra lánaflokka. Skal nánar kveðið á um þá í
eglugerð, sem ráðherra setur, að fengnum tillög-
111 stjórnar sjóðsins.
v í^issjóður ábyrgist allar skuldbindingar Fisk-
e'ðasjóðs gagnvart innlendum aðilum og greiðir
®r, ef eignir og tekjur sjóðsins hrökkva ekki til.
Finnig ábyrgist ríkissjóður greiðslu allra lána,
0 °g efndir allra skuldbindinga, sem Fiskveiða-
sjóður tekur við af sjóðum og stofnunum þeim,
sem nefndar eru í 3. gr.
7. gr.
Fiskveiðasjóður heyrir undir ráðherra þann,
sem fer með sjávarútvegsmál. Skal stjórn hans
vera í höndum 5 manna, sem ráðherra skipar til
tveggja ára í senn eftir tilnefningum. Tilnefnir
Seðlabanki íslands einn fulltrúa í stjórnina,
Landsbanki íslands tvo og Útvegsbanki íslands
tvo. Ráðherra skipar á sama hátt jafnmarga vara-
menn. Stjórnin kýs sér formann og varaformann.
Til þess að fundur sjóðsstjórnar sé lögmætur, þarf
meirihluti stjórnarinnar að sitja hann, og ræður
einfaldur meirihluti fundarins ákvörðun stjórnar-
innar.
8. gr.
Verkefni stjórnar Fiskveiðasjóðs eru þessi:
a. Ákvarðanir um lántökur og aðra fjáröflun til
starfsemi sjóðsins og útgáfu skjala í því sam-
bandi,
b. ákvarðanir um útlán sjóðsins og lánskjör,
c. ákvarðanir um rekstraráætlun Fiskveiðasjóðs,
er gerð skal fyrirfram fyrir eitt ár í senn,
d. úrskurður reikninga sjóðsins og ákvörðun um
ráðstöfun tekjuafgangs, svo og ákvörðun um
afskriftir af kröfum hans,
e. ráðning forstjóra sjóðsins,
f. skipun matsnefndar.
Að öðru leyti en hér segir er umsjá og rekstur
Fiskveiðasjóðs í höndum Útvegsbankans. Fer um
útgáfu fjárskuldbindinga, að því er varðar dag-
lega starfsemi sjóðsins, eftir ákvæðum laga nr.
12/1961, um Útvegsbanka íslands, eftir því sem
við á. Skal nánara kveðið á um þetta í reglugerð,
sem ráðherra gefur út.
Stjórn Útvegsbankans ræður aðra starfsmenn
sjóðsins og segir þeim upp starfi. Um laun, kjör
og réttarstöðu forstjóra og starfsmanna gilda
sömu ákvæði og um starfsmenn Útvegsbankans.
9. gr.
Handbært fé Fiskveiðasjóðs skal geymt í við-
skiptareikningi í Seðlabankanum. Þó er sjóðnum
heimilt að geyma fá í viðskiptareikningum við
aðra banka eða sparisjóði, ef svo stendur á, að
sú lánastofnun, sem hlut á að máli, hefur veitt
bráðabirgðalán til framkvæmda, sem stjórn Fisk-
veiðasjóðs hefur samþykkt að veita lán til, enda
sé innstæðunni haldið innan þess hundraðshluta
útlagðs kostnaðar við verkið, sem ætla má að
lánið úr sjóðnum nemi.
10. gr.
Starfsár Fiskveiðasjóðs er almanaksárið. Af
tekjum hvers árs skal greiða kostnað við rekstur