Ægir - 15.08.1966, Blaðsíða 26
260
ÆGIR
NÝTT! NÝTT!
BENZINKNÚIN
RAFSUÐUVÉL
VEGUR AÐEINS 25 KG
McCULLOCH
UMBOÐIÐ
DYNJANDI - LAUGAVEGI42
SIMI18404
Um iss'áðafúa
Framhald af bls. 256.
fylgzt sé með rakainnihaldi innviða fiskibáta
“ Þeir þurrkaðir með vissu millibili og fúavarðir-
Gengið verði frá loftræstingu í öilum fiskibát-
um, þannig að hún nái til sem flestra innviða."
Samábyrgðin hefur nú fest kaup á tveim raka-
eyðingartækjum, sömu tegundar og sagt er frá ‘
skýrslunni og eru þau væntanleg til landsins inn'
an skamms. Einnig hefur hún gert ráðstafanir til
að fá hingað sérfræðing frá verksmiðjunni, set11
framleiðir tækin og munu þau verða sýnd og kynn!
forráðamönnum skipasmíðastöðva og útgerðarmála
hér á landi." •
LEIÐRÉTTING
Þau mistök urðu í 12. tbl. Ægis á bls. 211. Þa‘
sem birtar eru myndir af aflahæstu skipstjór“
á vetrarvertíðinni 1965, að röng mynd var sett i11
við nafn Þórðar Óskarssonar, Akranesi. Hér
sit rétt mynd af Þórði og biður Ægir hann
virðingar á þessum mistökum.
birt'
TT— I pk rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega Árgangurinn er
l kringum^450 siður og kostar 100 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu-
simi er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð Ólafsson, Prentað í ísafold-