Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1966, Blaðsíða 18

Ægir - 01.12.1966, Blaðsíða 18
368 ÆGIR Friðrik Ásmundsson, Reykjavík. Þórður Óskarsson, Akranesi. Sævar Friðþjófsson, Rifi. Kristinn Ó. Jónsson, Stykkishólmi. Ársæll Egilsson, Tálknafirði. Kristmundur Finnbogason Þingeyri. Hringur Hjörleifsson, Flateyri. Karl Sigur&sson, Hnífsdal. f-----------------------------------> Erlendar fréttir Frá Bretlandi l'iskvimisluslí null. í sumar hófst bygging á nýrri fiskvinnslustöð í Hull, sem verður ein hinna stærstu sinnar teg- undar í Bretlandi. Frystigeymslur og skrifstofur eiga að vera tilbúnar til notkunar snemma á næsta vori. Það er Associated Fisheries Ltd., sem eiga vinnslustöðina, en áætlaður kostnaður hennar er 600 000 pund, og hægt verður að stækka bygíí' inguna töluvert síðar, ef með þarf. Aðalverksmiðjusvæðið verður 60 000 ferfet, °S verður því skipt í ýmsar framleiðsludeildir, eftn' því hvort um nýjan fisk er að ræða eða aðrar fiskafurðir. Byggingin er reist úr svonefndu „hraðglæddu' stáli, með 70 feta bjálkagrind og nýrri gerð þak- ljósa, einnig sjálfvirkri loftræstingu. Þar verða tvær stórar kæligeymslur og 1000 lesta frysti- geymslur. Fiskurinn verður unninn strax og hann berst, og fer síðan beint í frystingu eða kæling'U áður en hann er sendur til hinna mörgu útsölu- staða víðs vegar um landið. Einnig verður komi') upp deild, þar sem tilbúnir fiskréttir verða fram- leiddir. (Fiskets Gang)-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.