Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1975, Side 21

Ægir - 01.09.1975, Side 21
fréttir í ágúst Reknetaveiðarnar Um miðjan ágúst voru 10 bátar búnir að hefja reknetaveiðar iog voru 4 þeirra frá Suð- urnesjum, en 6 frá Snæfellsnesshöfnum. Uyrsta síldin barst á land í Grindavík 6. ágúst °g voru það 60 tunnur, sem Reykjaröstin fékk í 30 net undan Krýsuvíkurbergi. Og veiði- svæði bátanna hefur verið á þeim slóðum, úti af Garðskaga og norður í Kolluál. Aflinn hef- Ur verið heldur rýr, eða 15—30 tunnur í lögn að jafnaði í 40—50 net. Sjómenn telja síldar- ^agnið ekki jafnmikið og margir hafa viljað Vera láta. Síldin hefur öll farið til frystingar °g eru sjómennirnir óánægðir með verðið, sem er 31 króna pr. kg (skiptaverð). Um nelmingur afla reknetabátanna hefur verið stór og feit síld, álíka og góð Norðurlands- síld, 34—35 cm ^ lengd og fitumagnið 15— (um miðjan ágúst). jjvrpinótaveiðarnar Herpinótaspipin, sem eiga að fá að veiða a^s 7.500 lestir, og salta aflann um borð, bú- *st nú til veiða. Fyrst sóttu 80 skip um veiði- ^yfi, en svo voru gefnar út reglur um söltun- lua um borð og hafa mörg skipanna, sem I ^i hafa aðstöðu til að fylgja þeim, hellzt úr estinni og síðustu fréttir herma að ekki séu eftir nema um 30 skip, sem hugsi til herpi- nótaveiða upp á þau býti, sem um er að ræða. Líklegt er að herpinótaveiðarnar hefjist upP úr miðjum september, þegar banntíminn Vl® Veiðum rennur út. Hngir sölusamningar hafa enn verið gerðir S^u saltsíldar og heldur ekkert verð kom- 1 i óyrjun september. ^^ramisóknir _________________ . 1 ágúst luku skip Hafrannsóknastofnunar- lunar hinum árlegu seiða- og ungfisksrann- s° num sínum, ásamt einu sovézku skipi. ^^klakið 1975 Hins og sagt var frá í fréttum Ægis í 13. tbl. er talið að þorskklakið 1973 hafi lánazt ailvel en lakar 1974, en aftur nokkru skár nú í ár, en þó mun það vera undir meðallagi og það sem einkennilegast er, að seiðin virðast smá! Fiskifræðingar (Hjálmar Vilhjálmsson) geta sér til að þetta geti stafað af því að þorskurinn hafi hrygnt tiltölulega mikið úti fyrir Norðurlandi, en þar er vaxtarhraði seið- anna minni en fyrir Vestur- og Suðurland- inu, eða seiða af suður- og vesturslóðinni gæti minna vegna þess að klak hafi þar mislánazt. Hjálmar telur að árgangurinn 1975 verði und- ir meðallagi og eru þá komnir tveir árgang- ar í röð undir meðalstærð, og vonir um auk- inn afla þá bundnar við árganginn 1973, þeg- ar hann kemur í gagnið. Síldar- og loðnuklakið Af seiðamagni loðnunnar að dæma virðist klakið hafa lukkast vel 1975 og útbreiðslu- svæði loðnunnar svipað og í fyrra. Mikið var af loðnuseiðum úti fyrir Norðurlandi, frá Reykjanesi og norður með Vesturlandi og allt vestur undir Grænland. En loðnuseiðin voru smá. Ársgömul seiði, eða frá því í fyrrasumar úr klaki sumargotssíldarinnar þá, fundust á svæðinu frá Axarfirði og vestur að Djúpi. Og í meira magni en áður hefur verið og vekur það mönnum vonir um að stofn sumargots- síldarinnar sé að rétta við. Hratðfrystimarkaðimir Ástandið má heita óbreytt enn á frysti- mörkuðunum. Pundið í blokk er enn innan við 60 cent á Bandaríkjamarkaðnum, en von manna er, að verðið hækki eitthvað með haustinu. EBE-markaðimir eru lokaðir, sem kunnugt er, óbeint vegna tolla, en eftir- spurn eftir frosnum fiskafurðum héðan frá íslandi hefur verið all-mikill að sögn frá EBE-löndunum, en tollarnir, sem ekki fást lækkaðir vegna landhelgisdeilunnar við Vestur-Þj óðverj a, eru svo háir (15%) á fiskafurðum frá íslandi, að kaupendur hafa horfið frá kaupum. Sovétmarkaðurinn er svo Æ GIR — 267

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.