Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1977, Síða 36

Ægir - 15.06.1977, Síða 36
Slóru togararnir 1976 Þegar meðfylgjandi töflur eru lesnar munu margir sjálfsagt spyrja hvernig á því standi, að úthaldsdagar skips geti verið fleiri en dag- arnir í árinu. Ástæðan er sú, að úthald er látið fylgja löndunardögum ársins og þegar svo stendur á, að fyrsta löndun er rétt í árs- byrjun og hin síðasta nálægt áramótum, þá getur þetta skeð. Togurunum fækkaði um einn á árinu. Vík- ingur landaði síðast 6/5 og var þá lagt. Fór síðan til Noregs 8/10 þar sem honum var breytt með tilliti til veiða í hringnót og flot- vörpu og telst því ekki lengur til togara. Ver landaði síðast 29/3 og gekk ekki til veiða eftir það. Var leigður til landhelgis- gæzlu, laskaðist mjög við þau störf sem kunn- ugt er og tók langan tíma að gera við skemmdirnar. í árslok var hann seldur og gefið nýtt nafn, Jón Dan GK 141. Karlsefni var frá veiðum vegna bilunar fyrri hluta árs og fór ekki af stað fyrr en 15/5. Snemma vetrar fór skipið tvo rann- sóknarleiðangra á vegum Hafrannsóknastofn- unarinnar og eru þeir taldir með í eftirfarandi töflum. I þeim var aflinn 80,2 lestir, tog 137 togtími 145 klst. og úthald reiknað 29 dagai'- Sólbakur var tekinn til rækilegrar viðgerð' ar á árinu og lá frá maí til októberloka af þeim sökum. Útgerð annarra skipa var að mestu snurðulaus. Eftir f jögurra ára hlé var reynt á Nýfundna- landsmiðum þegar Júní fór þangað um miðj' an maí, og var þar í tvo daga. Mikill ís va^ á miðunum og fengust aðeins 11,3 lestir á 2< togtímum. Tog voru 18 talsins. Um veiðar á Austur-Grænlandsmiðum verð- ur ekki fjölyrt. Töflur um veiðar þar undan- farin ár sýna ljóslega hvernig þær hafa gengið. Aðeins ber að hafa í huga að veiði- ferðir þangað eru oftar en hitt blandaðar þannig, að líka er veitt á heimamiðum. Og þá er komið að flotvörpunni. Flotvörp11' afli skipanna hefur verið ákaflega misjaf^ þessi þrjú ár sem stóru togaramir hafa nota flotvörpu, frá tveim lestum minnst upp í lestir mest, miðað við slægðan fisk með haus- Annar afli en þorskur var 1975; ufsi 0,7 °S karfi 0,8 lestir. 1976 var karfi 56,5 lestir. Minni togararnir 1976 Eftirfarandi tafla um afla og sókn togara af minni gerð, 44 skuttogara og 2 síðutogara er gerð með sama hætti og taflan um þá stóru, nema sá munur er á, að heimtur á togskýrsl- um hafa ekki verið nógu góðar. Vegna þeirra sem vilja bera saman aflabrögðin frá ári til árs er rétt að geta leiðréttinga á töflu ársn1 1975. Afli Dagnýjar var talinn 200 lesturn a hár. Réttur afli var samtals 2672,0 lestir, Pa af heimalandað 1932,7 lestir. Hjá Arnari v° tog 1.477 og togtími 4.068 klst., og Páli Pa syni tog 1.320 og togtími 3.463 klst. 212 — Æ G I R

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.