Ægir

Árgangur

Ægir - 15.08.1977, Blaðsíða 23

Ægir - 15.08.1977, Blaðsíða 23
Jón Logi Jóliannsson. Um rækjuveiðar við V.-Grænland ^ undanförnum árum hafa Danir, Norð- menn, Færeyingar og fleiri þjóðir stundað r®kjuveiðar við vesturströnd Grænlands. Veið- ar þessar eru stundaðar á frystiskipum (verk- srniðjuskipum) og er stærð þeirra frá 200 onnum upp í 1100 tonn. Rækjan er flokkuð ®°ðin og heilfryst um borð í skipunum og seld Pannig einkum til Svíþjóðar og annarra Evr- 0Pulanda. Undirritaður var um borð í rækjutogaranum nianaq, jan.-marz 1977, en skipið fór þá S)na fyrstu ferð. Umanaq er nýjasti rækjutog- arinn við Grænland og er 1100 tonn, og lestar Urn 300 tonn af lausfrystri rækju. Skip þetta er talið eitt hið fullkomnasta sem nú stundar Veiðar við Grænland. Um borð í skipinu er r*kjuverksmiðja, þ.e.a.s. flokkunarvélar, suðu- Pottar og ,,tunnell“ frysting. Rækjuvinnslubún- aðurinn er allur frá danska fyrirtækinu Kron- borg. Gert hafði verið ráð fyrir að rækjuverk- smiðjan gæti flokkað, soðið og fryst 40 tonn a rækju á 24 tímum, en byrjunarörðugleikar og hönnunargallar á verksmiðjunni gerðu ó- æift að vinna meira en 8—10 tonn á sólar- Ung. Þessir erfiðleikar drógu mjög úr veiði- a köstum því oft veiðist mun meira en 10 tonn a sólarhring og takmörkuðu þá vinnsluafköst- 11 Veiðarnar. Hins vegar virðist óraunhæft að !'®kjuverksmiðjur um borð í frystitogurum eð 15—20 manna áhöfn geti afkastað meiru en 20 tonnum á sólarhring. Ef afköstin ættu ver-a meiri þyrfti meiri mannafla á skipin en 11 ú er, auk þess sem veiðin er sjaldan meiri n 20 tonn af vinnsluhæfri rækju á sólarhring. ^hkum unnu tækin illa í veltingi og urðu af- °st þá sáralítil. Verksmiðja þessi var að estu sjálfvirk og gekk rækjan á færiböndum *ta flokkunarvél að suðupotti, og þaðan á færi- eanúi gegnum „frystitunnel“, og pökkun var lnr,ig að mestu sjálfvirk, en rækjunni var akkað í 5 kg kassa. Rækja sem var 120 stk. r' kg. eða stærri var hirt, en minni rækju var hent. 20—30% aflans náði ekki stærð og ar hent. Fóru þar mikil verðmæti forgörð- Umanaq í reynsluför í Noregi. um, því rækja sem er minni en 120 stk. pr. kg. hentar mjög vel í pillun. Útgerð Umanaq hafði mikinn hug á að nýta þessa rækju, og er nú ráðgert að gera tilrau.nir með pillunarvél um borð í skipinu í samvinnu við bandarískt fyrir- tæki. Ef sú ráðstöfun tekst vel, má telja víst að aflaverðmæti skipsins aukist stórlega. Önnur skip á þessum slóðum voru með svip- aðar rækjuverksmiðjur og Umanaq, en sjálf- virkni var mismunandi mikil. Náðu sum þess- ara skipa allt að 15 tonna vinnsluafköstum á sólarhring. Þó var það álit manna, að þegar breytingar og viðgerð hefði farið fram á verk- smiðjunni í Umanaq, yrði sú verksmiðja mjög fullkomin og skilaði góðri rækju. Rækjan er veidd í „bobbingatroll“ (botn- troll), og er stærð bobbinganna frá 22" upp í 24". Tilraunir hafa verið gerðar með Æ GIR — 273

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.