Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1981, Qupperneq 60

Ægir - 01.05.1981, Qupperneq 60
NÝ FISKISKIP Otto Wathne NS-90 25. apríl s.l. afhenti Vélsmiðja Seyðisfjarðar h/f, Seyðisfirði, nýtt 149 rúmlesta tveggja þilfara stálfiskiskip, sem hlotið hefur nafnið Otto Wathne NS-90. Skipið, sem er hannað hjá Vélsmiðju Seyð- isfjarðar, er nýsmíði nr. 15 hjá stöðinni og er 11. fiskiskipið sem stöðin smíðar, og annað í röð tveggja þilfara fiskiskipa. Skipið hefur samsvarandi aðalmál og síðasta nýsmíði verksala (nr. 10) sem var Sigurbára VE (afhent í júní '78, 9. tbl. '78), en fyrirkomulag er með öðrum hætti, þar sem skip þetta er með brú og íbúðarými framskips í stað afturskips. Þetta er annað skipið með sama nafni og smíðað fyrir sömu eigendur, sem Vélsmiðja Seyðisfjarðar afhendir. Fyrra skipið, sem nú ber nafnið Bjarni Gíslason SF-90, var nýsmíði nr. 7 hjá stöðinni og afhent í ágúst 1973. Otto Wathne NS er í eigu Gyllis h/f, Seyðisfirði, og eru skipstjórar Páll Ágústsson og Trausti Magnússon en 1. vélstjóri er Jón Árni Guðmunds- son. Framkvæmdastjóri útgerðar er Trausti Magnússon. Almenn lýsing: Skipið er byggt úr stáli skv. reglum og undir eft- irliti Siglingamálastofnunar ríkisins og er búið til tog-, neta- og línuveiða. Skipið er með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut og skutrennu upp á efra þilfar, og stýrishús á reisn framantil á efra þilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; íbúðarými framskips ásamt botngeymi fyrir ferskvatn; fiski- lest; vélarúm með hágeymum fremst og síðugeym- um aftast fyrir brennsluolíu og skuthylki aftast fyrir brennsluolíu. Fremst í íbúðarými eru keðju- kassar en asdikrými er aftast. Fremst á neðra þilfari er íbúðarými, sem fremst Mestalengd .......................... 25.92 m Lengd milli lóðlína.................. 22.90 m Breidd ............................... 6.60 m Dýpt að efra þilfari.................. 5.55 m Dýpt að neðra þilfari ................ 3.45 m Eiginþyngd ............................ 205 t Særými (djúprista 3.40 m).............. 325 t Burðargeta (djúprista 3.40 m)...... 120 t Lestarrými............................. 152 m3 Beitufrystir........................... 8.0 m3 Brennsluolíugeymar ................... 36.6 m3 Ferskvatnsgeymar ..................... 13.1 m3 Ganghraði (reynzlusigling)............ 11.0 hn Rúmlestatala .......................... 149 brl. Skipaskrárnúmer....................... 1574 nær yfir breidd skips, en aftantil liggur íbúðarými lengra aftur meðfram b.b.-síðu. Aftan við íbúða- rými er vinnuþilfar með fiskmóttöku aftast fyrir miðju. S.þ.-megin við fiskmóttöku er vélarreisn (vélarrúm) en b.b.-megin geymsla. Aftast á neðra þilfari, aftan við framangreind rúm, er klefi fýr'r stýrisvél og togvindur skipsins. Fremst, b.b.-megin á vinnuþilfari, er beitufrystir. Á efra þilfari, rétt framan við miðju, er stýrishús skipsins, sem hvílir á reisn. Aftarlega á efra þilfari, s.b.-og b.b.-megin, eru síðuhús með stigagöngum niður á neðra þilfar. Aftast á efra þilfari er skut- Otto Wathne NS-90 í reynzlusiglingu (Ljósm. Haraldur !dar Seyðisfiröi). 300 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.