Leifur


Leifur - 05.05.1883, Blaðsíða 4

Leifur - 05.05.1883, Blaðsíða 4
liöin eru síðan íjeiagiÖ hófet Byggt alinúkið aT bæjarhúsum, fjarhúsum og heyhlöðum, Hafa tvcir peirra bygjjt sjer baarhús af timbri, til samans um 14,000 tíiiingsfet aö rúmmáli, meö paki af galvaniserúön eða sinklmðuðu járui, hafa engir á Noröurlandi. sto kunnugt sje, oröiö fyrri til poss að leggja pess konar pök á hús síh' Ymsu fleiru hafa fjelagsmcnn hreitt til hagraeöis, i ') hvað eina fyrir sig sjo eigi stórt eöa pykí frá. sa"na vert. A sfðasiltðnu vori voru jaröa.bætur, sem fjelags- monn gtröu pá. metnar af umsjónarmöi.num f]e' htgsins 461. fuilgild dagsvisrk.og fengU peir þá Verðlaun úr fjelagssjóöi aö upphæð kr 104,40. py Vuitti og fjclagiö íjelagið formanni sínam, ssm verið hefir frá vjphafi hinn sami, 50 kr. í viöurkcnninga kj’ni fiyrir ómak hans á umliðiiumtítna í íjelags parf- ie og tveimur umsjónar mönnum 18 kr. fyrir .lf) ■'‘koöa og metn jaröabætur fjelagsmanna á árinu, * I árslokin voru eigur fjelagsins pessar: Pcningar lánaðir sveitarfjelaginu til pirghúsbiggin. araf timbri kr 200,00 peningar í spnrisjóöi jHöfJ. hverfinga 417,37 Yms jarðyrkju verkfæri keypt ‘J'rir 270,37. Samtals kr 947,74. Úr Fróöa DRYKKJUSKAPUR I DANMORKU- Hagfræðis skrifstofau danska (statistisk Rureauj hofir nj’loga safnað ynnurn skýrslum um drykk'u- kapinn i Danmörku, og eru optirfylgjandi tölöf toknar úr skýrslnm peim á 5 ára thnabilinn 187e; 1880 óx tilbúningur brennivíns i landinu nm (> milióuir potta. Hann var fyrsta áriö af pessum 36,ip. miliónir, en hið siðasta 42,1. miliónir potta ■1876 var eigi flutt út úr ijmdíuu meira enn hálf milión potta. en 1870 4j.ý miliómr * landinu var sopið siðara árið tveim miliónum meira enn hiö fyrra, Sje brennivínseyðslunni í; Dan-. niOrku árið 1880 skipt jafnt niður á hvert mann • birn í landinu. konur sem karla, ungbörii Jseni gamalmenni, pí koma 19 pottar í íiint, En &Íe brannivininu skipt að eins uiður á fuliorðna ker;a inenn, pá fær liver aö jafnaöartáli 69 potta. r- Sje brcnniviusoyðslnnn i næstu h'indmn bor in sainan viö petta, pá sýnir pað sig aö Danir skara fram úr nágrónn.im sinntii f drykkju*k*P 1-egiir prrrmvínspoftumnn er ýmist jnfnaö á alla landsbúa oða eingöngii á fullo rðna karímenn pá kenmr í iiiut pið árlotta tal.sem hjer grenir: I Danmörku 19 eöa 63 pOttar I Noregi 5 eða 21. I Svípjóð 11,4 cöa 4?, s Á pý/.kalandi 10, 1 eða 40, 4 Dmiir drekká eptir pví meir enn prefalt við Norðinenn o. s i'rv. í skýrslum pessum er ymisicgt tii fært um afleiðingar drykkjuskapar. Aöskilnaður hjóna er mjög algengur í Danmörkn og eigna menn pað drykkjuskapnuin mikinn pátt í pessu. Af 10, 000 lijónum eru sögö i sundur á ári 1 Kaupmannahöfn 38 á eyjunun 7 og á Jótlandi 9, að Jjafnaðartali >. aidinu 11. pá er getið urn áhrif drykkjuskaparins á efnahag manna, cn pað pykir erfitt að komast að nákvsem- ri niðurstöðu í pvi tilliti. þ5 pjkir megu-fullýrð** að inikiii Jiluti iiiðursetiiinganna sjeu á svoil vegna drykkjuskapar, annaðhvert foreldranna. eða peirra sjálfra. Af 64,248 bræðum, sem settar vor.iniör á áratugunum 1871—1880, voru aö sjáifsögöu 19- 333 niöursetur beinlínis fyrir drykkjuskap. Á snrna timabili komu inn á sjúkrahúsin 187 225 menn, og af peim dóu 13,772 eöa rúmlega 5 a*’ hundraöi. Af sjúklinguuum voru 9 ,536, * sem iiöt'ÖU orðið vitskcrtir eða á nnnan hátt veikir of drykkjuskap, og af peim dóu 1,132 eða nærri 12 af hundraði. Um petta sama 10 áratímabilí vor 5,572 menn settir inn á vitfirringaspitala; af paim höfðu Orðiö viískei'tir út úr drykkjuskap 527 karlmenn og IO3 kvennmenn, Enn h'iföu á sama tíma #43 veriö settir i hegn- iugarhusm, og af peim voru 979 drykkjuíútar í varöhald hófðu verið settir 86,817 inanns og af Pciin 48,451 íýrir drykkjuskap. 1 bænum liaupmanna höfn einutn saman voru i varðhald settir á tlma dlinu 60,661 mnður, 0g af peim 37,310 fyr>1 tlrykkjuskap. Af penn sem stltir voru 1 varðha^ /tullri Pajunörku á 10 ára tímabilinu, vom 4,87' 4 konur og 1, 913 af pessum kvennhbp fyrfr drykkjuskap- pessar tðlur hafa á siöustu tímuin fariö hækkandi ár frá ári. 28. Apríl. SÁSJSiATCHEWAN. Mr Egan unisjónarmaöur 'Car.ada. kyrra- hafsbrautarinnar kom vestán aí' euda brautarinnar í gær og hafði hann verið [>ar f nokkra daga til að 1 Jta eptir ogsegja fyrir verkum. liann segir að tiðin þar vestra sjo ágæt, jörðinsjepar oröinpur og hörðsein bcin. Meun byrjuöu að sá fyrir tvciin- ur til prctnur vikiun, og eru nú hjer uin dil húnir og paö semfyrst vnr táð, er komið upp. * Mr, Egan segir að mikiö sje kcppst við brautar bygginguna og iagt sjejfir 2 nillur daglcga! 3,000 menn vinna a'ó brautarjcegiiigunni og iplga par svo hundruðum skiptir daglega, pví ailir full. pr.oska menn scin vestúr koma eru tcknir í vinnu Brautin verður fullgjörö til Mapel vatns í bag, Rúendur kringum Maþel vatn eru önnum kafnir í búsysiu störfum slnuin, og harapeir 1 hyggju aö farn aö dyggja vagnstööfa hús par vestra. Bærinri ánö mindast við suöur Saskatchewan áiia, par sem brautin fer Jfir hana,- ög á að kallast Leopold, Og bcBdir margt til pess að pað veröi stór hær- Nú hofir Canada kyrraliafsq rautar fjelagiö samið urn aö taka jarnbrautar greín pá 1 mai,re hyggö var frá kyrrahafs brnutinn t il Thunderbay ri manni pclm, er byggði hana, og pn cr gjört ráö fyi'irað aliur innfintningur verði man billegri elinnú fpví pegai ísin leysir af vötuuuuuin verður hægt að fá a’ilar uauösynja vörur, er menn puýfa frá Ontarfó Qvehec og öörum ausLtnfylkjum Cnnada, svo pað fríár meun viö aö borga pann hia toll, er peirvoru nCyddir til aö láta af héndi njeðáii állt Var> , flutt gegnuni Bandafylkin eöa varö aö kaupast pað. an. paö vinna nú 2000 mauns á ai.stur enda kyrrahafs hrinnar, hún er fullgjorö undir jiirii 30 milnr aust. ur fyrir Prins Arthurs höfn. Járn evu kóiuin aö eins 6 inílur austur fyrir höfnina, brautin á aö veröa fullgjörö tii Nipegon 1 • ágúst og veröur ögnuin pá reniit eqtir henni reglulcga epti pann tíma, pað er gjört ráð fyrir aö iáta 15, 000 menn vinim aö pessum enda brautarinnar srmiar, og með pvl aö lialda vel uí'ram, er gjört ráö fyrir aö lokiö verði viö pær 600 milur. seiq eptir eru aí peim eiulanum á tveimur til preínui' árum. Vissra orsatf: vegnahefir útgáfa liins fyrsta númers blaðs pessa, dregist lcngur en jeg atlaöist til f fyjstu pegnr jeg tókst á hcndurað gcfn út hiaöið, jeg ætliiöi icínilega aö taka til starfs óðar en jeg væri búinn r.ðfá prcnt áhöldin, pvi par eö jeg vissi aö tveir íslenzkjr prentarar, sem kallaðir eru ftsrir í Handvorkinu n f 1. ( prentverkinu ) voru báöirsvo að sogjá rjctt viö lilföina á nijer, ps lijclt jeg eigi annað enu peir tnundu hvcr i sfnu lá'gi mcð mestu ánægju mót sanngjarni borgun iiá iið sitt íii að efla íramkvæmdir og styðja að jafn mikilsvarðand Oghéiila í'íku fyrirtæki, sem pað að koma ii fót blaði Fyrir pjóð sína, En pað var öðru nær’ pví pog' ará átti aö herða . pá voru báðir pessir prent ir ar orðnr ofstórir , til pess að vinna að útgafu íslendskts blaðs en pegarjegsá að svo var komió aðeigivar ncinn kostur á aö fá iiö pcssara stóru prentara, pi fór jcg aö líta i krlngum mig og lita til litlu mannanna og hugsaði um, hvert paö mundi ekki hægt að gjöra stóra menn úr þeim, svo cptir litla um liugsuu pá rjeði eg afnð taka tvo menn er aldrei höfðu snert á prentverki fyrr. Síðan fórum vjer aö reyna aö vinna og jeg he3i von um, pó scint garigi fyrst að pá inunum vjer sigra pá praut á endanum aö brjóta af ossgræuu horuin ,og pað fyrir utan alla aðstoð STÓRU PRFNTARANNA. petta, að allir eru viö vaningar, cr vinna aö blaðs útgáfunni, er aöal ástæöan fyrir pví, aö petfa fyrsta númer koni scinna en j§g ætl.iðist til, og svo getur ckki hið nsesta komiöút fyrr en’ept- fr tvær vilcur frá pví jegprenta putta, en eptir pað hefjeg pá von að geta scntpaðút vikulega, nefni- lega á hverjutn laugardegi. Herra Jón Jónsson (Björnssonar) Islentku1 greiðasölumaður hjer 1 bænum hefir fengiö lcigöan meira hiuta verzlunarhúss gróðafjelagsins isle/iska fýrir sex mánaða tímabil. fiá lOunda apríl fyrir $60,um mánuðin afherra Jóni Júlíusi forstöðu inanni fjclaesjns. Hver sá.Islendingur, sem vill reyna hlaup við Stefán Guðmundsson, getur komið ofan á Gable Hótéí með frá 10 til 100 do'lars, semer pað veðfjo er Sigfús Sigfússon býður aö vcðja á hann til aö rcvna hlaup á hundiað yards vega lengd. IíALL & LO¥E. PHOTOGRAPHERS 499. MAIN ST. GAGNVART MARKADINU M. Iljer með notum viö tækifærið til að pakka vornm ísleuzku vinutn fyrir góð viöskipti fyrirfar- andi, og vonum eptir áframhaldi þcirra framvegis. Með iínufn þessum læt jeg þess gct- iðer jeg á vestur ferð minni . næst liöiö sumarlagð- ist í bænum Duiuth í Minnisota, tóku þau hjónin herra Hansen og lcona hans Sigriður Krist'ánsdóttir mig, og hjúkruðu mjer einsog beztil foreldrar harni sínu, allan þann tima sem jeg vnr reikur, án nokk- urs endurgjalds, og vita pó flestir, er komið hafa til .\menku,aö löng iega kostar hjer eigi svo all lítiö Jje, enda cr jeg eigi sá eini af bágstóddum löndnnj erhjón pau hafahjaipar liönd rjett. ogmeð innileg- ustu óskum allra heilla, hamingju og blessunar, votta jeg pví þessum mannviimm mitt hjartans pakklæti, óskandi aö ailir landar hjer reyndust fá- tækum vesturförum eins vel, livar scm þá kynni að bera aöströndmn í hálfu pessari. Winnipeg £6. apríl 1S83. Vegna pess að blað-potta vahtar enn lærðan, Og leikinn prentara er frágangur pess í lakara lag; bæöi hvaðstílsetingu viðvikur og öðru, sem að prent. verki iýtur; pcss utan cr Islenzkunni viða hallaö, bæði vegna stafa vöntunar og flýtirsáað konia út blaðinu. og eru l.inir heiðruðu lesendur beðnir að vyrða slikt á betri vog í petta sinn. s!p, E ], v, ' W-IUS15 ”LHIFIIR„ kostar $2. lAmericuog 8 lcr. í Europu. EIGA.NDI RITSTJORI OG ABYRDARi — „MADUR. WINNÍPEG. MAN. N.142 NOTRE DAME "ST’.WEST.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.