Leifur


Leifur - 05.05.1883, Blaðsíða 2

Leifur - 05.05.1883, Blaðsíða 2
sr ?trsv."i og arka floira enn biöð sr [>]vr kaup- 'ö á Islandi, or; jrg fullvissa ykkur umpað, a& pcgar pjcr cvu búnir að fá alian áigangin, J)á munu j-'jer pvkjasf haf.\ variö vcl pciin 8 krónum, or pjcr Ijctu fyrir hr.nn' og |)á ninnu pjcr fyrr taka fyrir að kaupa nœsta árgang, cnn yðrast eptir að hafa kcypt pann íyrsí.i. Vcgnapess nð jeg p’. eum eig.nntli og abyfgðar mað- ur blaðs pcssa, pá i cftir :njer til lingar koinið að skirapað pví nafpi. scm cg hcfi eigi heyrt getiðnin að ncinn annar hr.fi fyr brúkað á frjetta blaði, off eptirlanga unihugsuu 02 yfirvcgun, gat jeg eigi fund- ið neitt nafn, er mjer fannst eiga botur við að láta Islenzkt hlað iieita lijcr megin við Atlandshnf enn Loif, eptir pejm Islen lingi, cr fyrstm hvit.ia mantia steig fæti á iand í hcims-álfu pcssari. Tilgangur pcss að iáta hlaðið hcita Leif, cr sa að reyn.v að úthreiöa heiður pánn, cr Lcifur á skilið fyrir að hnfa fundið heimsálfu pcssa. og scm Kolumbus siö- Arhlaut, cr hann for að leita hennar. og als eigi ólíklegt að Kolumhus hafi vitað citthvað um ferð Leifs, og pað styrkt hann í pcirri trú að fyrir vest" an hnfværi meginland. pó pesssje eigi getið i æfi' ságu hans. j>ó að Islendingar sjcu fátækui og fá’ mcnnur pjóðflokkur, pá er pað tnjög ósanngjarnt nð lofa peimckki að ciga pann heiður, er peir e> u ■'nnnir crfingaraö, Og pví finnst mjcr pað ília gjort af Norðm.'innum að vilja eigna sjcr hann að öll» leyti. par sern faðir Lcifs var busettur á Islandi.O? liami sjálfur fæddm par og uppalinn til fullorðins ára, pó liann að cins færi til Noregs og dvckli par um tima. það eina, sem Norðmenn geta rcikn. að sjertil hciðurs í tilliti til Leifs er pað, að hann var eins og ailir aðrir Islendingar ættað r frá Noregi og pað er allt; sein pcir geta hrósað sjer af 1 pvi ofni. Eius og jcg (íefi áður sagt er pað tilgangur minn með nafninu á hlaði pessu, að gjóra pað kunnugt um allan heím svo langt og breittj scm kraptar minir geta náð, að pað hafj ■ verið Leifnr heppni, sann kallaður og rjet.tnefnd- ur Islendingur, er fyrstur hvítra manna steig fæti slnum a land i heims álfu pcssari, cn ekk1 Kolutnhus’ pað er ekki svo lítið út í pað varið, -að hafa fundið hálfu pessa, og eigi lítið happa - spor, cr sá maður steig, er hana fann, og pv‘ er pað eðlilegt að sá pjóðflokkur, sem hefir átt pann mnnn i ætt sinni sje dálilið stoltur af henni. jþegar inaður talar af sannsyni og lltur á livcrsu mörgum Amenka hcfur hjálpað, sem hafa flúið undan bana spjóti harðstjórnarinnsir og kúgun og rangsleitni lrinna gömlu heims álfa pegar piyr hafa fundið sig svo niðui' prykkta að pcir á engan hátt hafa gctað notið sinna góíu hæfilegleika, pá hefir hún með út breiddan frelsis og friðar faðm inn tekið í móti peim tveim höndum og gefiö peim lækifæri til aö sýna mannkosti sina, hæði með pví að styrkja meðhræður sína hjer til franr kvæinda í ýmsum nytsömum fyrirtækjum, hálfu pessari til frægðar og frama, og lika með . pvi n?S frelsa hina marg pjáðu vini sina og vanda tnenn frá hirium sömu ókjörum, ,er pier sjáifir flúðu undan. par cð nú engum getur dulist hvorsu rnikill happa fundiir Amerika var, pá vona jeg kæru landar! að pað verði pví meiri hvutfyiir ykkur til að styrkja framhald blaðs pessa, svo pað geti orðið s em viö‘ frægast, að pað er eitt með öðru tilgangur pcss að byrta peim, sem eigi pekka nafn pessa happa sæla Islendings, er fvrstur strig pað lieill.i spoi að fi.una pennan frelsis lund. ,Q H. J. LEIFR KEffHi. Langt er síöan leifr lét frá Noregs grutid sveiina sigluhund, iiraustr og hugum reifr. Sendir að Grænlands grundu garpar sjóla fru trú íyrir lýði tjá, til luina vóö upp vurnlu. á aknaði vinda gramr, vóö uin skýja hól nú frá norður pól ógnar oikuramr Hótaði œgir hörðu, hvitfext ránar jóð geist mcð grimdar hljóö hlakkin sunda hörðu. Svignuðu siglustengur, sær um þiljur fól), skeiö fékk margan skéll, brökuðu hönd og rcngr. Subur sveif um hrtfið súða valinn örn, ólmuðust ægis börn, lopt var kólgu kal'ið. Öld á unnar dýri ærna hreppti raun, en sæmd varð sigur laun J>vi gnfan stóð við stýri. Litu loks íyrir stafni landiScm Jrekktu ei, þó f.ð þundarmey beitlu horða lirafni. Ilóprin hölda frægi, hafnauð-leystr frá, karskr kncri pa lagði í fögru lægi. Lcifr og fylgdin fríða frónið kanna pá, cn menn ei fundið fá, pótt lengi leiti og víða. Vínland vyrðar ncfndu veglegt kjalarsíljóð, svo um sfldar slóð-, hrátt á hurtu stefndu, Minning Leifs mun lifa, löndjmeðan girðir sœr og haddi grundar grær, þjóð til hags og jii'ifa. Hann gyt fyrstr fundið föjd, þá hyggjum vér, sönn það sagan tér, pví lieimskan fær ei hrwndið. Eptir aldir niu, endurhorin má Leif hér lýðr sjá með þori og þreki nýju. Kernr liaun fram ófeimin (þó fest hafi langan blund) fjörgr og frjáls í lund og heilsar á nýja hciniin. Vill hann með oss vinna vegum lifsins á og cfla ailt hvað má lukku landa slnna, • Lofar hann vcrk sín vanda, veita spakleg ráð, vckja dug og dáð með fornum frelsis auda. Meinar hann mönnuin segja margt.som nytseind lér og hvernig.lieppiu’.st er striðið lieims að heyja, Fagnið félags bróör, frelsis yinir þér! senn það sönnuni vér nð haun er gcstr góðr. Leifs mun öfl*gr andi, yfir vorri sveit vaka J>að eg veit* lieill og hi'ipp eflr.ndi. S.J.J. Störflnns íslenzka safnaðar fjelags iWinniPeg. Arið 1881, um timn bilið 4 Október, pcgar jrg lagði afstað lieim til Islands' var safimðar ije- lag ab myndast meðal Islendinga hjer, er síöaii 1 hcfir haldist við, jafnvel pó nú á seinni tið ýnisra orsaka vegua, bafi verið lítiö staifað 1 pvt. Síðan 30, Júlí stðast liðið sumur, um pað loytí aó sira Halldór Briem fór heim til Islands hafa ekki verið lioldnír safnað- ar dir par til sunnudaginn 81 April 1883. pá vai haldin safnaðar fundur og endurkosnir embætt- is n>enn safnaðarins, fyrir fulltrúa Sveinn Björnsson Jón Július og Sigurðr Ji^iannesson . Fyrir djákna Páli Sigurgeirsson. J>orstcinn Einarsson, og Kristrún Sveinungadóttir- Einnig gengu nokkrir pá í söfn- uðin. Fundinum stýrði Hr. Jón Július. Orsök in til pess að safnajíiar fundir hafa ekki verið haldn ir á þessu tímabili. er líklega sú, að um pað loyti sem prcsturinn fór frá oss í stunar, stóð yfir bezti og arðsamasti vinnu tími ársius og nienn voru svo önnum kafnjr að nota hann og afla sjer ciris, til að hertýja sig með gegn liinum kakllynda oglireÍMlynda etri, er jafnan heimsækir oss hjer í Manitóba svo m'enn pessvegna, iyrir pað aðliafa engan audleg an leiðtoga til að vekja og glæða andlegu parfirn ,ar. fjellu einsog í eiuhvern preytu dvala cptir bina langvinnu sumar vinuu, ’en nú eptir hiha miklu vetr ar hvlld, og fyrir geislaskin liinnar endurlifgandi sumarsólar cr með frjófgunar yl sínuni hefir fælt hurtu veturinn vyrðist að vjer sjoum að safna ný urri kröptum, er knýja oss til að taka jafnari og meiri pátt 1 andlegum efnum. enn vjer höfuin gjört utn hríð, svo pað nú sem stendur lítur fremur lifiega út, eins með andlegnr sein líkamlegar framkvæmdir á meðal vor hjor 1 Winnipeg, enn hefir verið gjört um tima. 22 Apíl p. á. var, eptir lostur á fjolagshúsi Islendinga hjer i bænuni, haldin aptur safnaðarfund# ur. ri! forseta var kosin herra Sveinn Björnsson fundargjörnlngur fr.4 siðasta fundi lesin upp og sam pykktur, Djáknar safnaðarins, gjörðu uppástungur um að pantaðar yrðu sálmabækur að heiman, par svo lítið vacri ti! a( peim, og eptir nokkara umræður v*r pað SMnpykkt með atkvæðum og safnaðar full trúunum fiilið á liendur að fá 12 sálinahækur að heiman i sumar; ákveðið var og að snnnudaga lcst. ur skyldi ætíð byrjaður JP ]. 3 e m. á liverjum sunn udegi og djáknar skyldu sjá um að engar hvíslingar eða nokkuð, sem striddi á inóti fögru siðferði, ætti sjer stað fyrir eða eptir lestur. pa gongti einuig nokkrir 1 söfnuðin og J>vi næst var fundi slitið. Sveinn Björnsson. JónBjórnsson. forseti. ritari. Fimtudagin 29. april, var hinn vikulegi fiamfarafjelags fuudnr lialdin á liúsi fjelagsins hjer ibænuni; var pá sainkvæmt 22 grein grundvallar laga fjolagsins. kosin 5 inanna nefnd til pcss að yfirlita og endurræða grtindvallarlög og fundarreglr fjelagsins, enn fremur var 3 manna nefnd kosiu til pess að virða eignir /jelagsins og yíirlíta reikninga pess, og skyldi ætlunarverki beggja ncfndanna lokið l'yrir æsta kjörfund eða 20. Mai pcssaárs ýmislegt fleira kom til umræðai á fundinum og látum vjer pcss ógctið ,að sinni. 24. april komu hjer til hæjarins tveir Ssleudíngar, JóuÁgúst frá Hvitárvöllum og Vigfús porsteinsson af Akraucsi i Borgarfjarðar-sýslu og höfðu peir farið frá Reykjavík 24 marz. Með peiin hafði lngt af stað hr Sigmundur Guðmundsson prentari úr Reykjavik en sökum laslcika kouu hans vnrð hann eptir 1 hænum Leith á Skotlandi; sömu- leiðis ekkja nokkur að nafni Astríður, er ptir varð í Ilalfax pars henni bnuðst par strnx atvinna, Aður eniriii'. Sigmundúr fóF ÍNrRcykjvík"liaíði liann fcngið tilboð frá íslendingum í Dakóta, um að koma vcstur til peirra og vera prentari íýrir pa, gýgn 2. 800 króna launutn um árið, en eigi hafði hahn vcrið viss um að sæta kjörum pcim J)ar hann hafði von um að fá prentara atvinnu hjá manni nokkrum i Newyoik og kvaðst liannheldur mundi kjósa kost þann ef kann fengist, pótt hann fengi lægri laun, en fara vcstur til Dakóta. vonaðist lian cptir að i'á svar frá, Nowyork áðttr cnn hann færi frá Skotlandi.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.