Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1991, Síða 27

Ægir - 01.07.1991, Síða 27
7/91 ÆGIR 367 Landshlutaskipting grálúðuafla 1970-1979980-1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 ■I Suöuriand f Reykjanes I I Vesturland Vestíiröir Illíllli Noröurl. v □ Noröurl. e ÍÉM Austtiröir IIIIIHII Eriendis ^89, f 73.64 kr/kg á árinu 1990, ern nerriur 48.1%. Grálúðan var annu 199a þrátt fyrjr mikinn ternc"rátt í afla, meðal þeirra fisk- Sunda sem mest aflaverðmætin karf ^eins st°fnar þorsks, ýsu, m .a/ rækju og ufsa gáfu af sér e'ri aklaverðmæti á árinu. Verð- nJ61' 8rálúðuaflans í dollurum 19J rúnilega 46.2 milljónum / á móti 50.7 milljónum á arinu 1989, eða lækkun verð- s"ta ' dollurum um 8.9%. Mælt í t i Var ver&rnæti grálúðuaflans m:n.e®a 34.1 milljón, en 39.6 I • .|ónir SDR árið 1989, sem er 3kun í SDR um 13.9%. fall .^^yisjandi mynd sést hlut- lanH^ s^'P11'n8 grálúðuaflans eftir af|j ^niutum- Minnkandi grálúðu- lanH kmUr m'smunandi niður á af|j s Jutum, þannig óx landaður árin ^ ®raiu^u á Austfjörðum á ma U frá fyrra ári. Útflutt n grálúðu á erlenda ísfisk- markaði minnkaði hins vegar um sem næst 10% á árinu. Grálúðu- afli dróst saman um helming á Suðurlandi, Reykjanesi, Vestur- landi og á Vestfjörðum. Hinsvegar dróst afli af grálúðu sem landað var á Norðurlandi einungis saman um þriðjung. Óx því hlutdeild Norðurlands í grálúðuafla úr 33.3% árið 1989, í 35.2% 1990. ÍSLANDSBANKI

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.