Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1971, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1971, Blaðsíða 54
A víð og dreif. 20 ÁR. Rit þetta fyllir nú annan áratuginn og má því segja að það hafi slitið barnsskónum. Engan veginn verður þó lalið, að það liafi náð þeim þroska, sem æskilegt er. En þar sem líf er, þar er einnig von, segir gamalt máltæki. Sú von ætti þó helzt að vera um góðan bata, vaxandi þroska og stöðugt veglegra hlutskipti. 1 þeirri von og trausti á fulltingi allra góðra manna byrjar nú þriðji ára- tugurinn. NORRÆNU LAGAMANNAÞINGIN. Síðsumars næsta ár verður tuttugasta og áttunda þing- ið háð i Helsinki. Eru þá eitt hundrað ár liðin frá því að lyrsta þingið var háð í Kaupmannahöfn 1872. Munu þau tímamót að einhverju leyti setja svip sinn á þingið, en annars verður dagskrá fjölhreytt að vanda. Hún verður send félagsmönnum, þegar hún berst hingað; svo og tíð- indi frá þinginu í Osló 1969, sem væntanleg eru bráð- lega, en þar er að finna mikinn fróðleik á sviði laga og réttar. Er óhætt að hvetja menn til þess að gerast félags- menn, m. a. af því, að þá fá þeir tíðindin við mjög vægu verði. Ritstjóri þessa rits tekur við áskriftum nýrra fé- lagsmanna. Rétt er að geta þess, að árið 1975 ber, að réttum regl- um, að heyja þing liér í Reykjavík. Okkur er þar mikill vandi á höndum, og ekki ráð nema i tíma sé tekið. Verður það mál upp tekið, áður en langt um líður. fra lagadeild 1. Hús lagadeildar. Nýtthúshefurverið reist á háskólalóðinnþogerþaðfyrst og fremst ætlað til afnota fyrir lagadeild. Ryggingarfram- 140 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.