Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Side 10

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1979, Side 10
Kjartan var góðum gáfum gæddur, skýr í hugsun og fljótur að átta sig á hlutunum, og skólabræður hans segja mér, að hann hafi verið góður náms- maður í skóla. Hann var snyrtimenni hið mesta, bæði í klæðaburði og fram- komu, léttur í lund og gaman við hann að ræða, og hrókur alls fagnaðar var hann í góðra vina hópi. Barngóður var hann og hjartað var gott, sem undir sló. Ekkert var fjær Kjartani en að æðrast, þó að á bátinn gæfi, og lét hann ekki stundarörðugleika buga sig, enda var hann ávallt bjartsýnismaður. Högni Jónsson. 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.