Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 60

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1984, Qupperneq 60
Eins og oftast áður fór mikill hluti af starfstíma stjórnarinnar í afgreiðslu kæru- og ágreiningsmála, er fyrir hana hafa verið lögð. Alls bárust 39 slík mál frá aðalfundi 1983, en það er umtalsverð fjölgun frá því sem verið hefur undanfarin ár. Árið 1982 bárust 24 mál, 1981 28 mál og 22 mál árið 1980. Málafjöldi hjá stjórninni hefur aðeins einu sinni áður verið meiri eða 1974, en þá bárust alls 44 mál. Ekki kann félagið neinar sérstakar skýringar á þess- ari fjölgun, og má vera að tilviljun ráði. Þó er e.t.v. hægt að hugsa sér sam- band á milli þessarar fjölgunar og mikillar fjölgunar skriflega fluttra mála á síðastliðnu ári. Þessi kæru- og ágreiningsmál voru misjafnlega umfangsmikil, en afgreiðsla þeirra var með þeim hætti, að úrskurðir voru kveðnir upp í 8 málum, 7 mál voru afgreidd með álitsgerðum, 4 mál voru afturkölluð, 13 felld niður og 7 málum var ólokið. Þeir úrskurðir og álitsgerðir, sem markverðastir hafa talist, hafa birst í Fréttabréfi félagsins, þar á meðal allir agaúrskurðir. Enginn af úrskurðum stjórnarinnar var kærður til Hæstaréttar. Dagana 22. og 23. september á síðastliðnu hausti héldu stjórnir lögmanna- félaga á Norðurlöndum fund I Kaupmannahöfn, en slíkir fundir eru haldnir annað hvert ár í löndunum fimm. Verður næsti fundur í Reykjavlk á næsta ári. L.M.F.Í. hefur tekið þátt í þessu norræna samstarfi lögmannafélaga frá 1959. Af hálfu L.M.F.Í sóttu fundinn í Kaupmannahöfn Jón Steinar Gunnlaugs- son, formaður, Skúli J. Pálmason, varaformaður, Gísli Baldur Garðarsson, meðstjórnandi, og Hafþór Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri. Fyrst á dagskrá voru umræður um skýrslur félaganna um starfið frá því að síðasti fundur var haldinn. Kom þar margt forvitnilegt fram. Eftirtektarverðar voru breytingar í Svíþjóð og þó einkum í Danmörku á skipan aga- og þóknunarnefnda innan félaganna. Þessar nefndir skipuðu áður einungis lögmenn, en nú er um að ræða blandaða skipan lögmanna, leikmanna og dómara. Þá voru á dagskrá 3 málefni, þ.e.: 1. Lögmenn sem stjórnarmenn í hlutafélögum. 2. Þóknunarmál. Er um þróun að ræða frá útreikningi eftir hagsmunum til tímataxta? 3. Hin siðræðna skylda lögmanna og skerðing á þagnarskyldu þeirra gagn- vart yfirvöldum. Fréttabréf félagsins kom út 5 sinnum á starfsárinu. Eins og áður greinir, birtast þar m.a. úrskurðir og álitsgerðir stjórnarinnar, sem talið er að hafi eitthvert almennt gildi fyrir lögmenn. Fréttabréfið ( núverandi mynd þjónar vel þeim tilgangi að láta félagsmenn fylgjast með starfi stjórnar og fram- kvæmdastjóra. Norska lögmannafélagið varð 75 ára á síðastliðnu ári, og var þess minnst m.a. með hátíðardagskrá í Osló í júní. Fulltrúi L.M.F.Í. við hátíðar- höldin var Þórður S. Gunnarsson hrl. og stjórnarmaður. Færði hann norska lögmannafélaginu Skarðsbók að gjöf frá L.M.FÍ. Þessi tímamót norska lögmannafélagsins leiða hugann að því, að nú stytt- ist ( sams konar afmæli L.M.F.Í., en félagið verður 75 ára 11. desember 1986. Á fundi stjórnar 7. mars s.l. var samþykkt að skipa 4 manna nefnd til að undirbúa útgáfu afmælisrits af þessu tilefni og gera tillögur til stjórnar um, hvernig best yrði staðið að slíkri útgáfu. Almenn félagsstarfsemi var með svipuðum hætti og árið á undan. Áður hefur verið minnst á félagsfundina, og í vetur voru haldin skák- og bridge- 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.