Blaðið - 09.03.1968, Qupperneq 1

Blaðið - 09.03.1968, Qupperneq 1
BLAÐIÐ HLIÐRAÐ TIL FYRIR LOFTLEIDUM? Laugardagur 9. marz 1968 Gefið út daglega. Samkvæmt sérstöku samkomulagi dagblaÖ'ið Vísi er það sent áskrifendum Vísis ^sem 55. tbl.). Að öðru leyti er bað selt í lausasölu og kostar 7 krónur eintakið. Á fundi samgöngu- málaráðherra Norður- landanna í Stokk- hólmi í gærdag kom fram, aó Norðurlöndin eru nú tilbúin að koma meira til móts við Loftleiði í deilumálinu við íslenzku ríkisstjórn- ina vegna Loftleiða- málsins. Segir £ NTB-frétt í gærkvöldi, að Loftleiðum verði nú gert mögulegt að skipta um flug- vélategund á flug- leiðinni frá USA til Skandinavíu, úr DC-6B í RR400, og jafnframt, að sjó- mannafargjöld SAS og Loftleiða verði eftirleiðis leyfð seld á sama verði. Sama mun gilda um IT-fargjöldin og "excursion"-fargjöld, segir fréttastofan. Loftleiðamenn munu hins vegar ekki ýkja hrifnir af þessari málamiðlun, enda er hún lítið frábrugðin því, sem áður hefir verið boðið.. um samninga. smms lýst því yfir, að þeir geti ekki greitt fullar vísitölu- uppbætur að svo stöddu, en hafa hins vegar lagt til', að miðað yrði við nýjan vísi- tölugrundvöll. - Fulltrúar verkalýðs- félaganna hafa ekki < hvikað frá fullum vísitöluuppbótum sem lokatakmarki samninganna, en hafa hins vegar gefið það tilboð, að fullum vísitölu- uppbótum yí>ði frest- að nokkra mánuði, ef þær kæmu smám saman. Þeir samninga- menn voru léttir í skapi, þegar blaða- menn litu inn til þeirra £ Alþingishús- ið í gær og köstuðu gjarnan fram bröndurum, en undir niðri virtust menn uggandi um lausn mála. - Vinnudeil- an hefur þegar valdið þjóðinni þungum búsifj- um og horfir til algjörra vandræða, ef verkfallié\ stendur miklu lengur. Olia til tveggja daga eftir. Gasolíubirgðir í landinU nægja nú til ,/Veggja daga, en úti sundum liggja rússn- sku olíuskipin tvö með þúsund tonn af / 1^> sem mundi nægja þennan mánuð, ef ^eyfi fengist til losa skipin. Við- K 1Þ'taniálaráðherra <r*ur' farið fram á það p verkalýðsfélögin, n svar hefur ekki Þotizt. Nu er liðinn sá tími, ,» ■1-osun skipanna átti Sö Vera lokið, og nundur Ásgeirsson, for- . jori Olíuverzlunar tjáði blaðinu, uagsektir næmu 165 Pusund krónum á sólar- Þrtng. Fáist ekki mikið verzlað , Blaðiö hringdi á ýmsa staði til að fylgj ast með bví, hver áhrif ^erkfallið hefði haft a verzlunarviðskipti 1 Rvík. Flestir töldu, að verzlunin hefði eitt- Lvað aukizt, enda hefði f°lk meiri tíma til að gara viðskipti en ella. , Á Bílasölu Matth- iasar var sagt, að ó- t:rulega mikið hefði Yerið að gera og marg- 1Y bílar selzt. Mikið yartist vera af pen- lngum í umferð og yfir- um staðereiðslu ae ræða. leyfi til að losa skipin þannig að þau verði að snúa burt með farm- inn, er því fé á glæ kastað. Öbætanlegt tjón er, ef það verður,því að gasolía er alls ekki fáanleg í heiminum, eins og er, með minna en þriggja mánaða fyrir- vara, þott gull sé í Boði. Önundur sagði, að það ætti ekki að vera neinum til tjóns, þótt olíunni væri komið á land, því að henni yrði úthlutað samkvæmt verkfallsreglum, en afleiðingar þess, ef skipin færu aftur með farminn, væru ófyrir- sjáanlegar. í REYKJAVIK. Hjá Orku á Lauga- vegi 178 var sagt, að líti'l breytin^; hefði orðið, nema þa helzt að sala á sjónvörp- um og ýmsum hobbívörum hefði aukizt. í verzlun Silla og Valda £ Austurstræti hefur selzt £við meira af nauðsynlegustu mat- vörum en venjulegt er, en bó sagði verzlunar- stjorinn, að ekki liti ut fyrir að um hamstur væri að ræða. Af flestum vörum mun vera nóg til, nema kartöfl- um, sem eru á þrotum. ASÍ-nefndin að ganga til samningafundar kl. 4.30 £ gær. MIKILL UFSAAFLI. Netabatar ur Grin og Vestmannaeyjum hafa fengið mjög ^óðan afla af ufsa úti a Selvogs- bankanum að undanförnu, en annars er neta- aflinn mjög misjafn. Vestmannaeyjabátar voru á fimmtudag með allt frá 300 kg. upp £ 30 tonn og Grindav£kur- bátar með frá 2 og upp £ 36 tonn. L£nubátar hafa fengið reytings- afla hér syðra, meðal- afli þeirra hefur verið 5-6 tonn. Netabátar hafa mest komizt upp £ 17 tonn £ Ólafsv£k, en l£nubátar hafa verið með þetta 4- 8 tonn x róðri. Gæftir hafa verið mjög stop- ular hjá Breiðafjarð- arbátum og urðu bátar fyrir skakkaföllum fyrir seinustu helgi £ ó- veðrinu sem þá gerði. Loðnuveiði hefur verið góð að undanförnu og hafa skipin landað mestum hluta aflans á Austfjörðum. Fjórir bátar lönduðu á Seyðisfirði £ gær, all- ir með fullfermi eða þar um bil. Hefur verið mikil vinna hjá sfldar- verksmiðju Hafsfldar, en verkfall hefur nú verið boðað á Seyðis- firöi þann 16. Fyrstu loðnunni var landað £ Grindavfk f gær. Þangað kom Árni Magnús- son með nær fullfermi. Gfgja átti að koma til Keflavfkur £ gær með á fjórða hundrað tonn af loðnu o^ þangað var einnig von a Óskari Halldórssyni með góð- an afla. Þrfr bátar lönduðu loðnu £ Vestmannaeyjum £ gær, sumir hátt á þriðja hundrað tonnum. Loðnan hefur nú færzt nokkru vestar, eða vestur undir Skarðsfjöru. Hún er komi.n að hrvgn- ingu, en.hún drepst strax og hún hefur hrygnt. - Þessi loðnu- ganga mun þv£ brátt l£ða undir lok og er nú beðið eftir annarri göngu. Þær koma oft þrjár til fjórar vet- ur hvern. - Loðnu- bátar geta landað á Austfjarðahöfnum og á Suðurnesjum brátt fyrir verkfailið, svo framarlega sem verk- smiðjurnar hafa ol£u til vinnslunnar. Lilil von , Menn eru svart- synir á, að vinnudeil- an leysist £ bráð, en úeiluaðilar halda afram að ræðast við boðaði Torfi H3artarson, sátta- Semjari rfkisins , fund v , ,þeim f Alþingis- r^sinu £ gær klukkan ^ögur. sá fundur stoð fram undir ^öldmat og hófst að loknu matar- lei klukkan nfu. Sátu samningsaðil- ar við sinn keip £ S®r, 0g var ú þeim að neyra, að ekki væri astæða pip þess a° binda miklar vonir við þennan fund. Samkvæmt fréttum, sem blaðið aflaði sér £ gærkvöldi, hafði ekkert markvert gerzt, þegar fund- inum var slitið fyrir matarhlé. - Þá höfðu verið rædd á- hrif vfsitölu á verð- lag og sitthvað fleira, en viðræðurn- ar miðuðu l£tt til samkomulags. Búizt v.ar við þv£ hálft £ hvoru, að at- vinnurekendur myndu leggja fram tilboð á fundinum £ fyrra- dag, en af þv£ varð ekki. Þeir hafa marg-

x

Blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blaðið
https://timarit.is/publication/587

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.