Blaðið - 09.03.1968, Blaðsíða 4
BLAÐIÐ
ÚK Á VEGARTÁLMA VERKFALLSVARDA.
Verkfallsverðir á vakt viö Vesturlandsveg og bíða eftir kjötbílum.
Verkfallsverðir stöðv-
uðu í gær og fyrradag all-
marga bíla, sem voru á
leiðinni með sorp £ haug-
ana við Sorpeyðingar-
stöðina á Ártúnshöfða.
Ýmist sendibíla, eða
einkabíla, en þeir litu
svo á, að viðkomandi
væru að fara inn á verk-
svið sorphreinsunarmanna,
sem væru í verkfalli.
Var ekki öðrum leyfður að-
gangur að hau^unum, en
nokkrum fastraðnum starfs-
mönnum bæjarins, sem
vinna við sorphreinsun og
ekki eru í verkfalli.
Á veginum, sem liggur
niður höfðann að haugunum,
hafa þeir komið fyrir
vegartálmum og snúið
öllum bílum við. Sendibíll
merktur Silla & Valda,
hafði fengið að losa sorp
í fyrradag, en ökumannin-
um var þá sagt, að hann
fengi ekki að losa sorp
aftur, en yrði að sýna
fálagsskírteini næst,
þegar hann kæmi beirra
erinda.
1 gær kom ökumaðurinn
svo aftur, en sinnti ekki
stöðvunarmerki verkfalls-
varða og ók á vegartálm-
ann, en verðirnir urðu
að forða sér úr vegi hans
og munaði litlu, að þeir
yrðu fyrir höggi af staur
sem hrökk frá, begar
bíllinn rakst á talm-
ann; ökumaður ók síðan
á brott, en verkfalls-
verðir kærðu til lög-
reglunnar.
Þessi bíll er vegartálmun verkfallsvarða við Sorpeyðingastöðina.
VERSTÖÐVAR STOPPA EFTIR HELGINA
LÖGREGLAN BJARGAR
Telja verður, að
snör viðbrögð lög-
regluþjóns nr. 45,
Bjarna Bjarnasonar,
hafi bjargað lífi
ölvaðs manns, sem féll
x höfnina framan við
Hafnarbúðir um kl. 19
í fyrradag. Lögreglu-
þjónninn stakk sér
til sunds eftir mann-
inum, sem var að þrot-
um kominn.
Tilkynning hafði bor-
izt niður á lögreglu-
stöð frá Hafnarbúðum
um að maðurinn væri
fallinn í sjóinn, en
enginn virtist vita,
hvernig það hefði
atvikazt. Hafði bjarg-
hring verið fleygt
til hins nauðstadda
manns , sem virtist
eitthvað miður sín,
Talsvert hefur nú
sjatnað x Norðurá í
Norðurárdal og er nú
fært norður fyrir
stóra bíla. í gær
fóru margir flutninga-
og áætlunarbílar norður,
en nokkrir lentu út af
veginum og festust,
þar sem vegurinn er
undir vatni, en var
fljótlega kippt upp
aftur, eftir því sem
MANNI ÚR HÖFNINNI.
eða utan við sig,
því hann sinnti ekki
þessari björgunarvið-
leitni, heldur svaml-
aði burt frá hringnum
og í áttina út á
höfnina.
Viðstöddum féllust
hendur og manninum
var farið að daprast
sundið, þegar lögreglu-
þjónarnir komu að.
Bjarni beið ekki
boðanna, heldur varpaði
sér í höfnina á eftir
manninum og fékk borg-
ið honum í land, þá
aðframkomnum af vosbúð.
Maðurinn hresstist,
þegar honum var gefið
súrefni á leiðinni
til slysavarðstofunnar
og var talið, að
honum mundi ekki
verða meint af.
Leópold Jóhannesson á
Hreðavatni sagði
blaðinu í gær.
Leópold kvaðst
hafa farið með Vega-
erðarmönnum eldsnemma
gærmorgun til að
kanna ástandið við
Norðurá og hafði þá
sjatnað í ánni um
3 fet. Var vegur-
inn merktur með járn
64 stéttarfélög hafa
boðað verkföll. Verka-
lýðsfélagið Fram á
Seyðisfirði og Sveina-
félag húsgagnabólstr-
ara bættust í hópinn
í gær og fara þau í
verkfall 15. og 16.
marz.
43 félög hafa þegar
lagt niður vinnu og í
dag fara Málarameist-
arafélag Reykjavíkur og
verkalýðsfélögin á
Selfossi í verkfall. -
Stöðvast þá meðal annars
mjólkurflutningar á
Suðurlandi. - Alls
hefur 21 félag boðað
vinnustöðvun næstu
daga, um og eftir
helgina.
Verkalýðsfélögin á
Vestfjörðum boða vinnu-
í LAND.
stöngum og fór fyrsti
bíllinn, sem var frá
Hólmavík, yfir þá
um morguninn. Norður-
leiðarrúturnar fóru
einnig norður •£ gær
en varðandi flutningana
á gúmmíbátunum, sem
fyrirhugaðir höfðu
verið sagði Leópold:
"Við brosum nú ekki
einu sinni að því".
stöðvun um og eftir
helgina. MÚrarafélag
Reykjavíkur, Verkakvenna
félagið Sókn, verkalýðs-
félögin £ Vestmannaeyjum
og félagið á Blöndu-
ósi hefja verkfall á
mánudag.
Vinna mun því næstu
daga leggjast niður £
mörgum helztu verstöðvum
landsins, rétt um
það leyti, sem von er
á aflahrotum.
Verkalýðsfélögin á
Snæfellsnesi hafa þó
ekki boðaö verkfall
ennþá, og var samþykkt
á almennum fundi £ ðl-
afsvfk að doka við
fram f miðjan mánuðinn.
Suðurnesjamenn hafa
heldur ekki sýnt á sér
KVIKSOGUR um
Að undanförnu hafa
ýmsar kviksögur verið
á kreiki um morðmálið,
t.d. átti lögreglan að
hafa handtekið mann
grunaðan um morðið.
Einnig hefur verið
talað um, að veski
hins myrta hafi fundizt
við hús eitt inni £
Laugardal.
Njörður Snæhólm
varðstjóri hjá rann-
sóknarlögreglunni bar
verkfallssnið enn sem
komið er.
Um helgina heldur
félag skrifstofu- og
verzlunarfólks á Akur-
eyri fund um verkfalls-
heimild. - Verzl-
unarmannafélag Reykja-
vfkur hefur hins vegar
veitt verkfallsheimild,
en verkfall hefur ekki
Verið boðað hjá verzl-
unarmönnum ennþá. -
Má þó búast við, að svo
verði, ef verkfallið
heldur áfram. Við það
myndu flestar stofn-
anir borgarinnar lamast
meira og minna. Al-
mennt er búizt við neyð-
arástandi, ef verk-
fallið helzt fram yfir
miðjan mánuð.
MORDMÁLID.
fréttir bessar til baka
£ gær, og kvað þær til-
hæfulausar. Málið er
£ rannsókn og héfur
ekkert komið fram £
þv£, sem hægt er að
skýra frá á þessu stigi.
Steinbftsvertfðin er
að byrja hjá Vestfjarða-
bátum og er búizt við
góðum afla hjá lfnubátum
næstu daga, en allir
róðrar stöðvast á Vest-
fjörðum þann 12., ef ekki
semst, en þá hafa verka-
lýðsfélögin á Vestfjörðum
boðað verkfall.
Tæknilegur galli orsök flugslyssins.
Það hefur komið £ ljós viö rannsókn Loft-
ferðaeftirlitsins á flugslysinu, sem olli dauða
bræðranna Gfsla og Júlfusar Tómassona fyrir
nokkru, að tæknigalli frá flugvélaverksmiðj-
unni hefur orsakað slysið.
Rannsóknin var mjög ftarleg og leiddi £ ljós,
að skömmu eftir flugtak hefur galli þessi gert
það að verkum, að skrúfublað á vinstri hreyfli
hefur stöðvaxt, með þeim hroðalegu afleiðingum,
að vélin hrapaði.
Skrifað hefur verið vegna þessa máls til
FAA, flugmálastjórnar Bandarfkjanna og skýrsla
gefin um málið.
FÆRT NORÐUR