Leifur - 17.08.1883, Blaðsíða 2
arlega næsta vetur. en sumarið 1884 og vetur-
inn 1884 - 85 œtla pessir norðurfarar að gjöra
sitt itrasta til að komast srni lengst, fyrst á
bá tum sírum og svo að vctrarlaginu á hunda
sleðuin. Sumarið 1 885 ætia peir svo að liverfa
aptur og komastáður enn vetrar til mannabyggða.
Árnessýslu, 21. júni
Vorveðrátta befir liingað til verið bjer frero- j
ur purkascm og blýindalítil. Að cins rúma viku
litlu eptir sumarmál voru rigningar, enda stuncl- j
um snjóhregg. En vikuna fyrir hvitasunnu voru
norðanstormar með (rosti og kuldo. Að öðru <
leyti hefir að jafnaði verið spakviðri. Skcpnu- |
höld með bezta inóti, og sömuleiðis heilsufar
manna ; en gróður nijög lítill, og varia meiri
enn ura petta leyti 1 fyrra.
Akureyvi. 9. júli.
Veðrátta cr nú liin bliðasta og gras hefir
sprottið vel, svo œ'tla má að tún og harðvelli
spreiti í bezta lagi i sumar, en leysingavatn hef-
ir víða spillt voterigi. Hafísinu liggur fyrir
Horuströndum og Húnaf/ói var cinnig fullur af i
is 5. p. m. Strandskipið Laura ” varð að j
snúa fra isnum á leið vestur um landið og fara
auster um til Reykjavíkur.
Kaupmannahöfn, 15. júni.
Vinstrinienn hafa aptur áit mjog fjölmenn-
an fund i Saxkjöbing á Faistri, og bráðum œtia
peir að halda 3. fundinn, á Jótlandi á öllum
pessu fundum kemur í'ram megn óánægja með
ráðaneitið. 29. mai fór fram pingmannskosning
i 1. kjördœmi Kaupmannahafuar, liöfðu poir
boðið sig fram Nyliolm hœstarjettnrdómari og
Steífensen herdómari. Báðir eru hægrimenn,
en munurinn a skoðun peirra í stjórnmálum cr
mest í pvi} fólginn. að Nyliolm pykir Eslrups
ráðaneyti standa landinu fyrir priíuni, og vill að
peir víki, en Steffensen er öruggur íylgismaður
Estrups. Nyhoini fylgdu hinir frjálslyndari
hægri nicnn, vinstri merm og jafnaðarmenn en
aliir Estrupsmenn veittu Steffensen, var báðum
fylgt mcð mesta kappi, svo lauk að Steffensen
var kosinn með 1796 atkvæðum, en Nyholm
fjekk 24 fœrri. Ýnisar póttu misfeílur a kosn-
ingu pessari, og verður hún ef til vill ónýtt.
(Fróði).
Bandaríkin haía sent Kinverjurn $ 500,000
virði af síriðs útbúnaði siðan í janúar 1882.
Vatnið í Nilfljótinu á Egyptalandi hefir
hækkað svo mikið að búizt cr við skaðlegum
flóðum,
Landsfólkið er óttaslegið yfir pví hlutfalli,
sem niundi að mestu eyðileggja pað af innbúum,
sem Koleru liefir enn ekki tekizt að fyrirfara.
Norðurkyrrahafsjárnbrautin verður samtengd
60 mllum fyriv vcstan Helena Montana í pessum
mánuði.
pann 8. september á hin fyrsta fólksflutn-
- 58, —
ings vagnalest að renna eptir endilangri braut-
ínui, og er pá búist við miklu hátiðafcaldi á ýms-
um stöðuni nieðfram henui.
Nú um langau tíma hefir vcrið kvartað lun
að peningabrjcf f;á Winnipeg sníur fil Banda-
rikjanna, semgengu gegnum St. Vinceut, hefðu
vcrið opnuð og partur af peningununi stolinn. !
Maður var fyrir nokkru siðan settur til að hafa
upp á pjófnuin og tókst honuiii pað nýlega. Brjet- j
in voru öll opnuð í St. Vineent af frœnda póst-
nieistarans par. — Ilonum hefir verið náð, og
liann rneðgengið. svo nú sifur liann í varðhaldi
og biður prófs. .
Mórmónar liafa unnið sigur í öJlum kosuing- j
utn i Utah 1 ár og lltur pað út eins og [jeir vœru
ekki að niissa ueitt af sínuin ganila krapti, prátt
fyrir pau lög. sem gjörð hafa vcrið til að bæla j
pá niður.
Sagt er að um 500 kvennmenn hafi lœkni ,
stöðu á liendi i Bandaríkjunum og hafi eiiis gott
upp ur pví og margij- karlmenn. Hjer um bil !
150 af peinv eru gíft.ir.
10. ágúst 711 liifa dáið í NewYork sið- J
ast Jiðna viku.
Hetioit, Micli, 9. agust. Vagnstjori á
fíraud Rapid* og Indiana járnbrautinni, sein
liafði verið heimsóktur af ræninga. Jjjó sig í
gærkvöldi undir 'aðra heimsókn og íól sig i aptur
parti liússins. Kona hans, sem svaf inni, vakn-
aði við hávaða úti á strætinu, fór á fætur og
œtlabi að linna bónda sinn, sem lijelt liana
vera ræningann og skaut. liann til bana.
Fiutningur á stríðsáhöldnm yfir Panama-
cyðið til Ecuador hefir verib fyrirboðinn. cnn-
fremur sala á pesskonai vörum til uppreistar-
manna fiá sama riki.
Capt. Rhodes frá Salamanca, New York,
kvezt ætla aö synda í gegnum Jiringiðuna í
Nfagarafossi fyrir 25. septembcr p. á.
. Borgin New York cr nú, sem stendur i
64,725,465, sem er yfir tveim millionum minna
enn sfðast Jiðið ár.
Erjettir frá Matamoras í Mcxico frá 8. ágúst.
segja, að upplilaup, sem geti orðið stórkostlegt,
bafi viljað par til, sem sje á miJli innlendra og
amerfkanskra járnbrautarmanna, og hafa nokkrir
aí'báðum ílokkuni látið Jííið.
Stór (lokkur af nihílistum var tekinn fastur
í St. Pjetursborg 5. p. m. Frjettablað eitt og
öll áhöld pess var einnig tekið, fyrir að haí'a
prcntað grein, sein liarðJega mótmæJir stjórnar-
fyrirkomulaginu, Einnig hefir keisarinn fundið
augJýsingu gjöreyðanda meðai sinna cigin brjefa
og cr varðmönnum kennt um ódugnað í stöðu
sinni. par eð peir hleypa pessháttar blöðum
gegnum hendur slnar, þvi auðveldlega gæti
annað skaðlcgra duttst inn i höll kcisarans svo
peir vissu ekki af, úr pví petta brjef koinst
í'ram lijá peini.
Pine Blufi' Ark 6, ágúst. Maður nokkur
var vel volgt pegar ofan í pað kom. Undir
eins og við voium búnir að búa um okkur,
fórum við að byrgja dyrnar nieð öllu, snin
okkur var niögulegt að finiia, og að pvi loknu
fóluui við okkur guði á vald, bældum okktir
ofan I heyíð og lögðumst til svef'ns. Nú leið
Jangur tími áður en jeg'gat sofnað ; jcg heyrði
að Rolier skalf allur pó hanu svæfi, en jeg vildi
íimt eigi vekja liant:. Skuggalegar hugsauir
vöknuðu upp hjá mjer, pótt jeg reyndi að
hrinda peira frá mjer, og varstöíugt að velta
peirri hræðiJegu tilhugsun fyrir mjer, hvort við
hefðum sloppið við hina háskaJegu loptför, að
eiris til að deyja lijer á eriendri eyðistorð úr
liungri og kulda. Soint um síðir sofnað't jeg
pó, og vaknaði eigi fyrr enn kl. G}.< um inorg-
uninn, pað var 26. nóvember og lltið meira
en sólarhringur frá pví við fórum frá Parísar-
borg. Rolier var og vaknaður og var nú all
liress, við stóðum pví upp og hristum af okluir
heyið og snjóiuu, pvoðuui okkur úr snjó, skáriim
okkur gönguprik af grenigrein, sem lá par ná-
lægt, og lijeldum aptur á stað. Vegna matar-
leysis, skógleysis og torfærá, urðum við brátt
yfirkomnir aí prevtu og örvæntingarfullir yfir
kjöruni okkar, en um pað Jeyti að kJ. var 11.
komum við auga á kofa nokkmn og get jeg eigi
Jýst tilfiiininguni okkar viö sjón pá Enginn
maður var f kof'anum, én pað sáum við á öllu
að mcnn böfðu verið par nýléga. og frelsaðir
vorura við, og nú var eigi um annað að gjöra
en biða, unz liúsráðendur kæmu lieiin. Við
dyrnar voru nokkrir rekuspaðar og 2 sleðar
lilestir nicð heyi, við börðum að dyrum, en
nieð pví enginn gengdi, fóruni við inn. í Nor-
egi, eins og í öllum londum, scm pjófnaður
pckkist eigi og gcst.risnin cr heilög skylda, loka
menn aldrei dyrimi sínum, og parna var eigi
einusinni nokkur Jæsingarmynd. — A m!?ju
gólfi í kofaiium sáum við nokkra rjúkandi i li-
brnnda, sem Jjóslega sýndu, að húsráðcndur .u-u
uýfaniii’ í burtu. Á borði uokkru stóö nijól • t
að naíúi Parker skaut dóttur sina til dauðs,
pegar liann konist að pvi aö hún ætlaði að
eiga pilt, sem honurn var illa við. Óðara enn
nágrannar hans ur?u pcss vísir, hcimsóktii peir
nann og tóku hann höndum og hengdu haúii við-
scöðuJaust úti fyrir liúsdyrmiiuu.
Ferb forsetans Artbuis til sýningarinnar i
Louisville Ky, var eigi sem greiðlegust fyrir
hann. með pví að einhver ókúnnugur maðtir
kastaði steini inn uni gluggann á vagni hans
og lenti í vcgginn rjctt hjá forsetaiium. Atburður
pcssi á að hafa haft sJæm áiirif á liann og pað
p\í heldur scm i almanaki nokkru í Lundúiium
stoö spádómur uin að forseta. Bandaríkjanna
væri liætta búin slöari hluta júlímánaðar.
Erá Ncw York hefir frjetzt að jhinn span-
verski láðgjaíi í Wasiiington Francesco Barka,
liaii 29, f, m. ráðið sjer bana i veitingnhusinu
Abemarle. Viiitir liaiis sem ætlaði að fiuna
linnn, fann hann fijótandi i lilóði sínu í svofn
herbeigi hans oghaföi liann skotiðsig. í brjeli,
er liaun ritaði fyrir dauða sinn, segist hann eigi
geta borið óhamingju sina lengur, iiver lielzt
liún lietir verið, yita inemi cigi, en pess cr til
getið að peninga skoi'turhafi verið mesta orsökin.
Uug pvestkona 1 Rock IsJand Co. I]].
drekkti sjcr nýlega í ofur lftiJli lækjarsprænu.
sem ckki var tvö fet á dýpt, og varð liún pvi
að leggjasi niður og lialda liöfðinu niðrí valn-
nu, unz hún var köftiuð.
Mrs. Mary 1 Ohicago, sem fyrir sköniinu
haföi cift $ 2,500 var tekin og flutt út á land,
par voru teknir af lienni allir peningarnir, og
herini haídið i fangelsi margar vikur, unz hún
gat ílúiö til bæjarins og gjort lögreglupjónunum
aðvart. Ilverjír valdir voru að vcrki pessu gat
liún ekkcrt um sagt.
FRJETTiR FRÁ CANADA.
Eiris og getið er um í 10. No. Leifs
var hr. forseti hius íslenzka framfarafjelags ís-
lendinga 1 Winnipcg lir. BaJdvin Baldvinsson
sendur at' Cauadastjórninni til Quebce vnóti is-
lenzkum vesturföriim, til pess að Jeiðbeina peim
hingað vcstur til Wiunípeg og er ferðasaga
bans á pcssa lcið:
<4 Af Jandferð ísltudinga frá Quebec til
Winnipeg er lítið ab segja annað enn að liún
gekk seiut og slisaliust. Eins og vjcr höfum
áður frjett, komu til Qucbec uin 535 Íslending-
ar pann 31, júlí. með gufuskipi (< allanlínuim-
ar ” (<Buene Ayrean” cg voru peir fJestir af
norður og austurJandinu, liöfðu lagt af stað að
hciman 11. og 15. júll og kváðust hafa fengið
allgóða ferð til Quebee. í Quebee 'töföu peir
18 kl. stuudir og liöfðu uóg að gjöra að víxla
pcainguin. kaupa farbijef og nesti, láta merkja
farangur sinn og 11, par dó eitt ungbarn, sem
kanua og kafíi í annari rjctt við. í dálitlu skoti
sáum vib í'úm, cí' rúm skyldi kalla, nicð hcyi í
Og oí'an á pvi 3 ábreiður og tvö bjarndýrsskinn i
prjónuð plögg Jiengu liingab og pangáð í híbýlum
pessuui, en pað sein einkuin vakti eptirtckt
okkar var stór ketill t'ulliir afsoðnum jarðcplum,
við tókum pegar uokkur pcirra og átum nicð
pcirri græðgi, scm hungruðuin niömiuin hættir
við, en brátt iðruðumst við pess. að liafa vaðið
pannig inn í híbý'Ji manna, að peim tjarverandi,
og etið mat peiria ; við gengum pvl út og
kveiktuin bál og lirestumst við vcl við liitaim af
pvf. Eptir svo scm }■. klukkustúnd sáuin við
tvo menn lconia ofan á Jijallabi'únina fyrir ofan
kofann og Jiaf’ði annar pcirra liest i taunii. ]>cir
Stönznðu pegar peir urðu okkar varir, cu.við
genguni í móti peim lirærðir * huga, Rolicr
hrilsaði p'ciiii á rússncskan hátt mcð pyi að líta
til liimins, og svöruðu peir lionum á sama hátt og
komu til okkf.r. pegar pcir voru komnir tii
okkAi', ávöipuðum viö pá á Frakkuesku ; ,,1’artip