Leifur


Leifur - 07.09.1883, Page 2

Leifur - 07.09.1883, Page 2
n**-' • ínn ajo meiníngarrftunuf me&al neinna nerha ritst. Leifs og þcirra, sem ckki fallast á þaft, sem hanu segir. Eru allir hættir aö hugsa um n5 lifa leng ur og þess vegna ieggja niður alla hugsunarlega starfsemi. hverjir skyldu kaupa Leif. ef allir íslendingar ætluðu að fara að deyja ? má jeg þá til með að snúa honum á enska tungu, þvi þó jeg viti að það liggi fyrir nijer sem öðrum aðdeyja, og að það geti komib fyrir á hverri stundu, þá finn jeg skyldu mlna svo lengi, sem jeg dreg lffs andan, að búazt eins við að lifa eins og að deyja, og meðan jeg lifi hugsa jeg um Leif. Eru allir jafn fróðir eður ófróðir svo enginn geti sagt öðrum eitthvað til fróðleiks eður hvata f framkvæmdum verklegrar starfsemi, er vert væri að setja 1 blaðið? Er a'lt koinið f svo gott hoif almennt yfir 1 hverri nýlendu út af fyrir sig bœði f andlegri og veraldlegri starf- semí, að því sje i engu ábótavant og ekkert þurfi framar um það að segja því til frnmfara eflingar og viðreisnar, svo sem kyrkju ogskóla mal, eður jarðrækt, griparækt, vegabætur, húsabyggingar og allt það sem menn vita að nauðsýn krefur, til framkvæmdar mannlífinu, eptir þeirri stjett og stöðu, er hver út af fyrir sig hefir setl sig i ? Sje svona gott iag og sam- eining komin á alla hluti manna á meðal, þá er það meira enn jeg bjózt við nð gæti átt sjer stað í heiminum, og þá furðar mig ekki þó fair skrifi, en jeg eíá stórlega að svo sje. Yera má að þeir seni cru mjög vandlátir með hvernig meðhöndlaðar cru hugsanir þeirra, hafi ckki viljað senda ritgjórðir 1 blaðið sökum hins ófullkomna prents, sem hefir verið á blað- inu,. eu þvi til leiðrjettiugar vil jeg geta þess, að nú liefi jeg fengið nýjann og færann prent- ara, sem liefir lagfært útlit á frágangi blaðsins að svo miklu leyti, sem unt er með þeim áliöld um, sem vjer nú höfum, svo jeg vona að það standi ekki i vegi hjer eptir, að menn ekki riti þess vegna. Prentari þessi er Grimur Guð- niundsson af A kurcyri, er var prentari Norð- anfara síðastliðið ár. Jeg vona nú að það smá fyrnist yfir þögn þessa og einhverjir af hinum framan rituftu mönn um láti til sin heyra meft þvi aft ritn eitthvaft fróftlegt eður örfandi hvata meðal tíl fram- kvœindar þjóö vorri i hálfu þessari, eptir þvi sem bezt á við í hveis eins byggftarlagi. R: íst. TTL ítsölumanna „LEIPS“. |*ar eð laiidar vorir hofa nu á síðast liðnum 2 inánuðum sukist um 1400, nefniiega nýjir útflytjendur aft hciman, þá vil jeg biftja hina ..Fyrirgefift þjer, jeg heiti Wranach1 . ,,Nei, hcrra Melcliior". ,,Hvafta bölvaftan Melchior cruft þjer að tala um“? ,,Um yður herra svfnaslátrari MeIeliior“. , ,En jeg scgi yður aö jeg cr Iiiröleikarimi Wranacb“, ,.Verið rólegur. enganu æsing góðurinn niinn“! ,.þjcr heimtiö aft jeg skuli vera rólegur“ ? ,,þaft lærift þjcr meft tímauum“. ,,í allra ára nafni, jeg skal . . . Doctorinn þaut út úr dyrunum og sctti slagbrandinn fyrir, og nú dó ijósift svo Wranach var nú einsamali í myrkrinu. Næstamorgun kom Doetorinn alls eigi inu í klefa hans, en Ijet iiann aft cins vita, aft nú ætlafti hann að svelta liann, til þess að reyna með þcini aftfcrð að Jækna lianu. Árangurslaust var fyrir vesalings Wranach, þó Jjauu reiddiít pg æddi um kiefau ; áranguislaust — 70.. ~ heiðruðu útsölumenn ..Leifs'* að gjöra svo vcl og gjöra nýja tilraun meft að fá kaupendur hiiida bonum, llka er iiú kominn uppskerutimi i nýlenduDum svo fjármunahagur manna hlýtur að ‘fara batnandi almennt yfir, þegar hún er af staðin, ef hún heppnast vei, svo jeg vonast nú eptir stórri upphæð f fjölgun kaupenda, þar sem lltið hefir orðið ágengt, en kaupendur ,>Leifs“ eru stöðugt að fjólga hjer megin hafsins, svo jeg liefl gófta von um framtift hans. þó- hann hafi vift ýmislcgt mófdtægt aft strffta nú á dögum, þá er þaft einungis til að herfta hann . og gjöra hanu þrauf- seigan, aft mæta því á ungdóimárum sinum. Verfti ,,Leifur“ keyptur eins jafnt yfir j nýlendunum fyrir sunnan línuna, eins og 1 ný- lendunum lijer megiu, þá efa jeg ekki aft hann get.i sjezt i stærra formi næsta ár, I. nýlend- unum hjer megin linunuar, kaupir lijcr uni bil hvert fjölskylduhöfuð hann, og jeg vona að Bandarikjauienn verfti ekki á eplir. í Dakota er svo til tafift, að þar sje um 500 Qölskyldur eða fleiri, Minncsota veit jeg ekki um hversu fjölmenn er af ísleuzkum fjölskyldum. Fjöl- skyldu upphæð þeisi i Dakota, sýnir glögglcga að vjer erum nógu Ijolmennir hjer vestra til þess, aö við’liaida einu íslcnzku þjóftbJaði, án þe»s að láta þaö Uða hiua minnstu þröng i pen ngalt gu tilliti, ef oss ekki „eimmgis vantar viljann. Svo .iienn viti livpit menn eigi aðsni'a sjer, til þess að fá blaðið keypt i hinum íjæiliggjandi nýlenduni, vil jeg setja hjer nöfn útsulumahna 1 Nýja íslandi: Herra Friðjón Friðriksson, við íslendingafljót. ----- Pjetur Pálsson á Gimli. í Manitoba nýiendunni: Herra Skapti Arason. ----- Björn Jónssöu. ' I Dakota : Herra Samson Bjarnason í Pembina. -----Gisli Jóhannsson i Hallsson. ----- Matusalefii Olason i Hallssou. ----- Haraldur þorláksson, Mountain. ----- Kristinn Kristinnsson, Garðar. ------ þorleifur Jóakiiusson. Gavelier. t Minnesota : Herra Guðm. A. Daluiann, Minneota Lyon Co. Stefán Sigurðarson, Árni Sigvaldasou, FRJETTIR ÚTLENDAR, Frjettirfrá Fatavia, Java, segja frá lnæfti ! Jegum atluiftingum af eidgosum úr liinuin uiörgu eidfjulluiu i Java, eldgosin byrjuðu laugardagin 25. ágúst á eyunni Krakako, sem er 15 mil nr undan ströndum Java, gosin jukust nú óöum, og fóru menn i Java að verða fdmtsfuliir, því á suuuudagsuiorguiiinn fór aö rigna bæöi grjóti og þó hann bæði miskunar og lofaði öllu fögvu upp á þaö hátiölegasta, inui varft hann aft siija og enganu matarbita fjekk liann fyrr enn um kvöldift, að lionum var íenginn lltiil diskur meö súpu i og ofur lítil brauöskíla, sem skotið var inu til hans geguum gat, sem var á hurð' inni, Næsta dag sýndist sjúklingurinn í nr. 41 Vera fullkomlega rólegur og orðinn spakur eius og lieimagangur. Doctoiiun kom nú inn til hans mjög ánægöur yfir þeirri breytingu, sem á var orðin og vongóöur um, aö aðferö sin mundi lciöa skynsemi sjúklingsins 1 gott horf, hann sagfti þvt vift Wranach meö inestu bliöu : ,,Hvort haldift þjer nú aft þjer sjeuft heldur, átrúnaðargoðið. hiröleikarinn Wranach, eða svíuaslátrarinn Melchior“ • ,,Jeg? svínaslÁtrari ? — Nei, þotta er þó of h!ægilegt“, og nú fór Wranach að hlægja. ,,Eu jeg segi yöur aö þjer cruö herra MeJchjöf1'* ösku allstaðar á Java, og um miðjan dag & sunnudaginn, byrjnði hið stóra eldfjall Malia Mera“ að gjósa og stundu siðar eldfjallið “Gunung Guntnrau“ hvers eldgfgur er liinn stærsti í heimi, — íjórar milnr að þvermáli — þannig-tók hvert við af öðru, unz 15’ af þeim 45 eldfjöllum i Java voru byrjuft á þessu ógur- lcga’ eyðileggingar verki, byggingar i bæiiura hrundu ofaiiyfir hina óttaslegnu innbyggendur, flg ljetust þeir þar i stórhópum, fjallháar öldur gcngu laugt á land. og er þær fjellu út aptor, sópuðu þæi með sjer hverju, sem fyrir var, ár og lækir flóftu yfir bakka stna, og gjörðu stór' kostlegan skaða hvlvetna, stórir -straumar af. loftju og hrauni ultu ofan fjöllin og á sjó út, og eyftilagfti það gjörsamlega þorþið Tanera.ig, og fórnst þar 1,800 manUs. alls hafa taiist i Java um 20,000 manns. en um skafa á eignum, er ómögulegt að gjöra nciua áætlun, en hann verftur geysilega mikill, því auk þéss aö mörg ’ þorp eyöilögftust að lieilu og hálfu, eyðilögft- ust einnig stóiir landflákar hjer og þar, í einum • stað eyftilagðist hjerað um 50 fcrhyrningsmilur að stærð, þar vOru 3 þorp, ^ Og um 15,000 manns og fórst það allt. M. HarmarH, nrnboftsmaður Fnakka i Tonkin, heimsótti keisarann i Annam þann 23. ágúst, í þeim tiigangi að gjöra samninga við hann. KcLarina var mjög auðmjúkur. og með mestu hógværö undirgekkst allt, sem M. Har- .mand lagði á hann, íriftarsamningarnir eru þanuig: Annamitar skulu borga allan strlðs- kosfpað, og þar til þeir eru búnir að borga, liafa Frakkar fullkomið vald yfir virkjunuin fram meft ánni Hue, einnig skal allt herlið Annamita ganga á hönd Frakka. Stórkostlag nppreist; nróti Gyðingum var nýlega gjörð í Egerszeg á Urigvcrjalandi, .2,000 bændur gjörðu áhlaup á þorp þar, sem Gyð- ingar bjuggu, þeir voru vopnaftir og svifust einkis þeir niölvuðu inn verzhniarhús þéirrn og hróp- uftu f slfellu, ,.myrðuni Gyðingána“, herliðið var kallað saman til að stöðva uppreistina, óg gekk þeim það ervitt, því bœndur vorn vopn- aðir og tóku harftlega á móti, og er sagt að um 20 hermcnn hafi fallið, íður þeim tókst að stöðva hinu œsta iýð. Mcðau á uppreistinui stóð, eyðilögðu bœndur um 346 hús fyrir Gyðingum, og er v skafti þeirra mctinn um 611,000 Rublur. Talsverðar innbyrðis óeirðir eiga sjer stað á Spáni um þessar mundir, Senor Sagasta œösti ráðgjafi kouuugs. hcfir sagt af sjer fyrir ósam- .þykki ráftgjafanna út af stjórnar fyrirkomulag- | inu, uokkrir þeirra lýsa óánægju sinni yfir hinui ' íyrirhuguðu kynnisferð Spánar konungs til þýzkalands og vilja ekki láta lianu f'ara, eiunig eru misjafnar meiningai þeirra uni vissar reglur viðvlkjandi herliöinu, og sem liermálrráögjafinn hefir stuugið upp á og fylgir fastlega. Konung. ur heiir ekki gefið Deinn úrskurð um livort Nei. herra Doctor! jeg heíti Wranach, það er eins satt og jeg stend hjerna“. ,,Herra Melchior svínaslátrari“! ,,Herra AVranach hirðleikari“ J ' 0g nú urðu báðir leiðir. „þjer verðið þó að játa, að konau vðar veit livað þjer eiuð“. „Náttúrlega*1. ,.Nú. konau yðar hefir fengið yður mjer i liendur, sem svfnaslátrarann Melchior“. „Konan min! Nei, það er ómögulegt, hún sein elskar mig sem sitt eigið lif. — Ó ! það er svívirðilegt. þaö hlýtur þ« aö vera heilt sanisæri gegn mjer, og þjer cruð sjálfsagt með i því. skammist þjer yftar“! ,,Veriö þjer óldurigis rólegur, góðurinn minri“! „Rólegur, þjer heimtið af mjer að vera rólegur, þegar þjer lokið mig inni án saka, óg farið tneð mig eins og vitlausan wanu. — Jeg sKal! . . . “ •'Cs.TV-'ö

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.