Leifur - 07.09.1883, Síða 4
glugguiii og dyrum úr rau&um sandsteini,
einnig verða öil liornin, ásamt bönduin hjer og
par, úr vandlega höggnutn sandsteini, og vcrður
pvi hin nýja pistítofa mjög skrautleg bygging
og s'inn bæjarprýði. Stjórnin hefir ákvarðað
nð hún skuli kosta $ 200,000, cn nær hún
cr fullgjör, mun pað verða talsvert mcira,
pvi 1 nefndri upphæðar áætiun, er ekki gctið
að ueinu hinna risalegu járnstiga. sem eiga að
liggja af cinu lopti á annað, og sro er uin
margt íleira, sem nauðsynlega parf að vera f
byggingunni, iná pví telja vist, að pá hún er
fullgjör. niuni hún kosta um $ 250,000,
pó strax verði byrjað á byggingu stof-
unnnr. vcrður hún pó ekki fullgjör fyrr en
1885, og á meðan verða menn að sætta sig
við hina óasjálegu og illa settu bráðabyrgðar
póststofu,
Umboðsmaður Canadastjórnarimiar er hjer
i bænum, og ætlar hanu til Brandor eptir fáa
daga, paðan ætlar hann að ferðast i|m suðurpart
Manitoba. til að skoða stjórrarlöndin í peim
hlufa íylkisins, og gefa skýrslur yfir live margir
fullnægja lögunuin, með að húa á ., heimilisrjett
ar löndum“ pann ikveðna tima, peir sem hafa
tekið land (u aldrei búið par, hafa nú orsök til
að skelfast, jafnvel i binum leyr.ilegustn fylgsn-
um. Varið ykkur landar !
Heyrzt hefir að greifinn af Simencourt,
hafi nýlega keypt 5000 ekrur af lan'li skammt
frá East Selkirk, og að hann ætli að láta
stunda par griparækt. Groifinn hefir vcrið
heppinn 1 valinu, pvf land par i kring er
ágætttil griparæktar, auk prsj, aðpað er nálægt
markaðinum hjer 1 Winnipeg.
Frjettir iiá llalifax srgja að yfir huudrað
fiskimenn hafi farizt 1 ofveðrinu, sem geysaðium
streDdur Nýa Skotlauds og Nýfundnalands, miö-
vikudaginn 29. ágúst og að alla tið komi fregn-
ir úr ýmsum áttum um skipskafa og manntjón.
Viövikjandi hinni siðari fcrð minni til
Quebec, get jeg að eins sagt að ferðin pangab
gekk mikið vc-i. Jeg fór hjeðan og pangað á
3 dögurn, eða 83 kl. stundum, með töldum
öllum töfum. Ferðin var einhvcr sú fljótasta,
sem farin befir vcrið á milli Winnipcg og Quebce
vegalengdin er hart nær 2.000 inílur og er farið
með kyrrahafsbrautinni til St. Paul, og paöan
til Chicago gegnum Milvaukee með Chicago
Milvankre & St. Paul 1 rautinn;. frá Chicago
til Fort Grntiot lagn’cait Satnia, og frl Sarnia
með Chicago & Grand Trunk 1 aufinn' og frá
Sarnin til Quehec me^ Grand Tr n'< biautinni.
Jeg kom til Quel ec að rnorgni hiis 19. f m.
og beið par ýangað til að morgni hins 22. s. m.
kl. 9 f. ni. pá kom g fus'.ip Allan lfnunnar
,.Phoneeian“ með 720 ‘slendingn, er vcru að
sögu úr Skagafjarðar, Húnavatns, Paiðastrauda.
Stranda. Qg Ualasyslu, nokkr.'r vcru og úr
,,Verið pjer alls eigi að eyða orðum um
pað herra Doctor“! sagði fvú Wrameh, pjer
hafið sýnt nijer viníttubr igð, og bóndi ndnn
hclir fullkomlcga unnið til poirrar hegningar.
sem hann lieíir fengíð“.
pegar Wranach var kominn Upp i vagninn
til konu sinnar, var hann óblifur og pung-
brýndur, en frd Wrauach tók upp brjeíið fiá
greifafrúnni, og bjelt pví upp að lians róm-
verska hetjunefi og breyttis pá an Uitslagið íljót-
lt'íta.
,,Ó ! pað var pá pess vegua“, stamaði
hanii.
,, Ja, einmitt pess vegna elskan n.iu*«!
sagði hún. ,,og verst pykir rnjer að hafa ekki
getað verið sjónarvottur að hegningu pinni. pú
hefir pó verið sjáandi i spenriitreyjunni vinur
minn’*! og nú fór hún að hlægja, en hann
snjcri sjer frá henni önugur.
En hún hafði læknað hann. Upp frá
eim degi hcfir pessi Ijettláti Dou -Juan, veríð
- 72, -
Snæfellsnessýslu, peir höfðu farið á skip á Borð
eyri og Sauðárkrók, eptir að hafa beðið eptir
pvi i fullar 6 vikur, sagt er að um 30 ,-nanna
hafi hætt við vesturferð sökum fátæktar og veik
inda og vist er pað, að pessl siðari hópur var
mjög illa staddur i periingalegu tilliti, allur
helmingur þeirra átti ekkert. eptir að hafa
borgað farbrjef sin hingað, og um 60 manna
voru svo fátækir að peir komust ekki lengra en
til Quebec, af eigin ramlcik, en fengu paðan
fri farbrjef upp til Toronto 1 Öniario, og urðu
peir par eptir til að taka hverja pá vinnu, er
.Ontaricistjórnar Agentinn gæti útvegað peim.
Farseðlai voru keyptir til Winnipeg fyrir 412
manna, til St. Vincent fóru um 230. og iiokkrir
fóru til Minnesota. Af peim 400, er fóru til
Winnipeg. munu um 100 hafa farið til Nýja
íslands, cn 50—60 karlmeuti fóru til vinnn út á
járnbraut og skildu peir flestir eptir fjölskyldur
sinar hjer f bænuin. hiuir hafa dreifst út hing-
aö og pangað.
Yfir höfuð láta íslendingar mjög vel af
meðferð sinni, siðan peir komu til Quebee og
segja vatnaleiðina hafa vcrið miklu hetri en
peir höföu búizt við að hún yrði eptir frjettum,
er peir höfðu fengið úr brjefurn hjeðan, peir
segjast muuu ráöa frændum og vinum sfnum
heima, er hingað koma eplirleiðis, til aö fara
vatnaleiðiua og enga aðra, pvi bæði er hún
ódýrari, og svo hafa peir, er haua fara allir
túlk, en talsvert er hún seinlegri eu braularleið-
in. Farbrjef frá Quebec til Winnipeg kostaðl
fyrir fyrri hópinn 16,14, ddllars i'yrir hvcrn full-
orðinu, en fyrir ceinni hópinn 15 14, par af er
auðsætt að l'ólki er betra að kaupa íarbrjef sin i
Quebec en að kaupa pau heima fyrir olla leiðina
en um pað mun verðn ritað slðar. Heilsufar
fólksins á leiðinni var 1 meðallagi. pcir fullorðnu
poldu farðina eptir öllum vonum. en ungbörn
voru flest meira og minna veik. 6 börn dóu á
leiðiniii af siðari hópnuin og ein kona fullorðin
dó lijer á Emrigranta húsinu.
Alls hafa 1,350 Isléndingar komið liingað
til Canada petta ár. og cr pað sú hœðsta tala
er á nokkru ári hcfir komið hingað frá Islandl.
Jeg gleymdi að geta pess 1 ágripi aí ferða-
sögu fyrri hópsins. að af pcim 535, er pá komu,
»unu um 220 manns liaíá farið til Bandarikja,
en flestir af peim fóru til St. Wincent.
B. S. Baldvinsson.
pakkai'ávarp.
Vjer, sem lijer ritum nöfn vor uudir, finnum
oss bæði Ijúft og skylt, að gjöra ljóst fyrir *1-
menningi, hveiuig herra Baldvin — sein að
tilhlutun Canadastjórnar beið vor 1 Quebec, til
að gjörast leiðsögumaður vor vestur hingað —
heíir leyst pað æílunarverk sitt af liendi, og
vottum vjer, bæði fyrir vora eigin reynd og
hiuu viðkvæmast', ástúðlcgasti og dæmaverðí.sti
ciginmaður.
,,Unnusti yðar er, efsatt skal segja ekki
sjerlega álitlegur“, sagði gamall kunuingi við
ný trúlofaða stúlku, um leið og hún sýndi hon
um, myndina af elskanda slmim.
,,pað er öldungis satt“, svaraði hún blátt
áfram, ,.en pjer ættnð að sjá hrað karlinennirnir
veita rajer rnikla eptirlekt pegar jeg cr í sam-
kvœmum með houuni“-
pótt fílnuui pyki vsent uni lirós og vína
atlot, pá eyðileggur pað hanu ekki. í pvi er
hann mönnunum fremri.
Hinir gömlu Pers.i r kenndu sonum sinum
prcnnt, rlða, borga skuldir sinar og segja satt.
Hve nær fer oss að pykja vænt um aðra
rnenn? pegar peir opna fyrir oss hjörtu sln, og
vjer finnum a’O pað sje uokkuis vert að akygu-
ast par um.
allra pelrra, sem torn 1 ferðinni, að hann
reyndist oss öruggur og áreiðanlegur leiðtogi,
og auðsýndi bæði hverjum einstökum, sem
öllum yfir höfuð, stökustu góðvild. umhyggju-
semi og drenglyudi i orði og verki, án pess að
láta eigin hagsuiuni eða lýrirhöfn stauda pvi i
vegi.
það cr nvortveggja, að fœslir af oss erurn
megnugir pess, að sýna Mr, Baldvin verklegt
pakklœti fyrir starfa sinu, enda mundi dreng-
lyndi pessa manns lítið láta sig varða um dálitla
peninga upphæð, vjer viljum pvi af heilum huga
votta honum vort innilegasta pakklæti, fyrirallt
sem fram við oss hefir kotnið af hans hálfu, og
flm leið biðja pann, seui alleinn er ríkur, að
blessa og íarsæla hann og gefa honum góða og
langa lifdaga.
#
* *
Grein pessi var oss send undirrituð af 40
uýkomnum vesturíörum. Ritstj,
mmi
Maður nokkur að nafui Andrew Weaver,
1 Bothwell I Onlario, hcfir nýlega fcngið brjef
frá lögmanni á Englangi, sem kunngjörir lionum
að hann sje erfingi manns nokkurs, sem er par
nýdáinn og skildi eptir eignir, sein eru $
1,250,000 virði. Herra Weaver er af pýzkrm
ættum, og hnfði einn af ættingjuin hans flutt
sig til Englands ryrir rúmum hundrað árum,
og par aflað sjer pessara auðæfa, og er ekki
eptir af peim ættbálki, n*ma pessi Weaver,
sem hjer eptir má lifa rós unu lífi, par eð
foilógiu hafa leitt liann á svo gullna braut.
Fátækur maður lætur aldrei fátækari mann
tómhendtann frá sjer fara.
Attglysingir.
The Eurcka Auction Rooms, er si bezti
staður 1 bænum til að kaupa búsbúnað.
498 & 495. Aðalst.
T. P. Muny, uppboðshaldari 7. sept.
W G. Fonseca. leigir hús fyrir lága jentu,
selur bœjnilóðir og bújarðir, ó.iýrt og mcð góð-
um kjörum. Skrifstofa 49>, Aðalst. 7. sept.
# S. Polson hefir til sölu nokkrar hlutlendur,
frá 10—20 ekrur hvcr, ekran frá 40—100 doll.
borgist á 5 árum, Skrifstofa „Harris Block“
gagnvart markaðinum, 7. sept.
MONKMAN *g GORDON.
Laga, og .málafærslu uienu og erindsrekar
íyrir Outario. eru á horninu King og James St.
WINNIPEG. MAN.
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
féjST’ Myndir af skáldinu Hallgrími sal. Pjcturg.
syni eru til sölu'l prentsmiðju Leifs og kosta
25 cents.
Leiðrjotting.
í 16, tölublaði 4. bls. 1. dálki 14. linu að
ofan stendur 10,000, á að veia 100.000.
mnirn leifue,
kostar$ 2. 1 Americu og 8 kr. i Europu.sölul. %
EIGANDÍ RITSTJORj OG ABYRGDARí-.
MADUR.
II. JOUSSON."
WINNIPEG. MAN.
No, H2, NOTRE DAME ST. W$ST.