Leifur


Leifur - 21.09.1883, Blaðsíða 1

Leifur - 21.09.1883, Blaðsíða 1
LEIFUR. I ARG- WINNIPEG 21. SEPTEMB EE 1883. NO 20. Litið eitt u in stjórn Canadaveldis. (Frá frjettaritara ,,Leifs“). (Framhald). AJpIng voru a5 vlsu haldiu bö Niagara York (nú Toronto ) Montreal og Kingston, en tvað sem þau ráðlögðu þA fóru fylkisstjórar sfnu fram, peir höfðn her Englands að baki sjer svo að ckkert var að óttast ef 1 illt slóst. Eptir að Bandarikin höfðu barizt fyrir frelsi slnu og unnið frægann sigur, margir, sem unnu Englandi meira enn Bandarlkjunuin fluttu yfir til Canada og aettust par að. þannig íjölgaði fólkstal- an 1 Canada mjög. Nú fóru menn sð sjá einnig að lijer var gott land og fjðldi fólks flutti hing- að frá Bretlandi mikla. Árið 1812 brauzt út stiið á milli Bandarlkjanna og Engla, vegDa pcss áð Englar kröfðust rjettar til að rannsaka hvert ameriskt skip til að lcita flóttamanna. en Ameriknmenn pverneituðu peim lcyfis, Englar höfðu nátlúrlega engan rjett til kröfu sinnar, pó Canada hefði engann pátt tekið 1 ófriðnum, pá vnrð landið pó að vlgvelli peirra. Um það tfmabil voru að eins 600,000 1 Canada, en I Bandarlkunum 25 millionir. pann- ig höfðu Amerikumenn lijer um bil 40 sinuum fieiri moun enn Canada, par að auki var pað að óttast að Frakkar, sem voru undirokaðir af Englum mundu glaðlega ganga í lið með Banda* möunura, pvl f peirra landi yrðu peir frjálsir og nytu sama rjettar og aðrir þegnar. petta óttuðust Englar og buðu Frökkum kosti ef þeir vildu berjast fyrir ættjörðn sinni. Frakkar sem elskuðu slna nýju fósturjörð þágu boðið og lögðn Englum lið. Amerikumenn rjeð nst á Canada. fullvona um sigur. En llkt og 3 millionir Ameriknmanna höfðu nnnið sigur á 30 millionum Engla fyrir 30 árum, þannig rjeðust liinar 600 púsundir nú á móti 20 millionnm Am- erlkumanna. pjóðin rels upp sem einn maðnr, allir mi!li tvltugs og sextugs, hver sem vopni gat valdið, Unglingurinn 18 og 19 ára brann af hern aðarlöngun. öldungurinn grár fyrir hærum fann blóðið hitna, og gyrtur sverði mcð byssu I hendi gckk han út hugrakkur að verja lieimili sitt konu ogbörn, ,, Llkt og ljón snýst að vlgi pá gráðug- ir hundar ásækja það ,, pannig snjerist hver Can adamaður á inóti óviuum sínum. Mörg og fög- ur voru hreystiverk peirra, margur hœglátur bóndi varð að djöríum og sjcðum foringja; margur plógsveinn vaið að frægum hermanni; me nn urðu hetjur. Úrslit strlðsins urðu að lokum. Cnnada- menn pótt fámennari vœru, drifu Amerikumenn hvcrvetna halloka og jafnvel fluttu vlgvöllinn yfir 1 Bandárikin. í pessu strlði unnu Frakkar sjer mikinn lofstýr. hið sama má segja um Indi- ana sem börðust drongilega, þjir sem börðust 1812 fyrir frelsi Canada eru nú liðn'r undir lok og ekkcrt minnir á pá nema fáeiuir bautasteinar nálægt Niagara og annarstaðar, en i hverju hrjósti lifir endurminn- iugiu, lilir elska til hiuna föllnu og til fósturjarð- arinnar. þanuig spretta upp hctjur frá lciðum hinna föllnu, það erumeir en 12 1 stað hvcrs eins sem lifði 1812. Ef Canada var þá fær um að verja sig pá er liún pað sannarlega nú. Strlðið er umliðið en afleiðingar pesseru ekki umliðnar. Canada fann að hún átti hreysti og hug og gat sýnt drengskap og dug, ab hún gat látiö til sln taka, að hún gat verið og átti brátt aö verða I tölu pjóða. Eptir að strlðinu var lokið vonuðu Frakkar í»ð á uiáluni siuuui yrði bót ráöin, eu pað fór seuj fyr að pað lenti i loforðum einum. Ekki ein- ungis grunuðu peir En.:,la um sjerplægni, heldur höfðu peir orsök til að efast um orðheldni þeirra. Siðan Englar eignuðust Canada liöfðu peir ráðið þvl i geguutn landshöfðingja. Alping lands manna hjer höfðu litla þýðingu pví þau gátu ekki samið lög sfn, kosið dómara slna nje ráðið alpjóðar störfuui. Hið enska alþing samdi lög. sem giltu hjer» landshöfðinginn kans sitt ráðaneyti, og af peim voru dómarar kosnir, Landstjórinn og menn lians önnuðust öll utan og innan lands mál og störf. pannig var næstum allt löggjafar vald, dómsvald og framkvæmdar vald I höndum landstjórans. pað var ekki við því að búast að hinu ungi og frjálsi hugur Cauadamanna myndi lengi una sliku. Við pettað bættist, að landstjórarnir á- litu sig einvalda og reyndu til að drottnayfir pjóð imii án pess að gefa henni atkvceði I stjórninni. þcir setlu menn 1 embætti og borguðu peim út úr landsjóðiuutn án þess að bera'pað undir pjöð- ina, þeir rjeðust I ýms fyrirtæki og lögðu ýmsa skatta á landiðán pess að grenzlast eptir vilja landsmanna. þessi óstjórn lá þungt á cnska hluta pjóðarirmar en miklu þyngra á hinum frönsku, pvf sakir vanpekkingar hjeldu peir sig ver haldna enn Engla, pannig var óánægja á meðal beggja flokkanna. Um árið 1834 biru Frakkar upp bœnaskrá i hverri þeir kröfðust stjórnarbóta á 94 atriðum, í henni reyndu peir til að skuldbinda gtjórnina til að sýna Frókkum jafnrjetli við Engh-. og gefa meiri gætur að vilja pjóðarinnar. þessum greiiium var lltili gaumur gefinn af stjórninni, pcgar Frakkar sáu pað tóku þeir annað til bragðs, og neituðu að gjalda skatta þangað til bót yrði ráðin á málum peirra- Stjórnin prjóskaðist við, á meðan hljesu æs- ingamenn að kolunum pangað til að neistinn varð nð Ijósum loga. Árið 1837 gjörði pjóð* in uppreistn í báðum fylkjum Ontario eg Que-* bec . W. Mc Kenzie var foringi Ontariomanna og Papinea leiðtogi Quebec manna. margir blóð ugir bardagar voru háðir, en að lekum biðu upp reistarmenn ósigur. Mc. Kcnzie flúði til Banda- rlkjanna hvar hann dvaldi um nokkur ár, að lok- um kom hann aptur til Canada. Á meðan á uppreistinni stóð, töluðu sumir um sameiningu við Bandarlkin, aðrir um aðskiln að við England og frjálsa stjórn, hiuir priðju um stjórnarbót og samband við England sem áður. Hinir sviesnustu gengu f flokk uppreistarinanna, þeir sem hægra fóiu sátu kyrrir að húum sln- um, cn aðcins fáeinir. sem voru stjórninni með- mæltir gengu f lið með hernum. Vjer sjáum pantiig að pjóðin Imfði deilr.t i ílokka, 1. touungsmenn, pað or: hlynnta land- stjórunum, 2. uppreistarmenn og 3. meuu, sem fóru sjer liægra, vildu ekki taka þátt 1 uppreist- inni nje berjast gegn laudshrwðrum slnum. i þess- um flokki voru sumir, sem aðhylltust uppieistar menn, aðrir voru velviljaðir konungsmönnum. Fyrir mörgum árum, hjer um hil 1640 höfðu flokka nöfn kouiizt f tfzku á Englandi, á þcim timum og eptir pað voru kommgsmemi og hans áhangendur kallaðir Tory en óvinir kon- ungs, eða Jandsmenn voru kallaðir Wniggs. (Framhald). FRJETTIR ÚTLENDAR. Fhakki, and. Ákafur stormur æddi unj Fiukklajjd 3. þ, m. Í Pjjrlsarborg gjöj-ði hann mikinn skaða, braut hús og tjaldbúðir, reif upp trje með rótum og feykti um liestum og vögnum, sem voru á ferð um bæinn ; eitt ákaflega stórt bráðabyrgðar leikhús var gjör- samlega eyðilagt. Ekki er getið um að neinir hafi tapað lffi sinu t bænum, en yfir 30 moidd- ust meira og minna. Frá norðvesturströnd Frakklands koma fregnir urn skipskaða og ýmsar skemmdir á landi. Yfir höfuð koma frjettir um skaða allstaðar af landinu. þann 6. p. m. var i Parfsarborg aflijúpuð myndastytta af Lafayette ; prátt fyrir óveður sem var um daginn var fjöldi fólks viðstaddur. Herra Morton, Bhndafylkjaráðgjafinn á Frakk- landi, sagði J ræðu sinni: ,,að Lafayette hefði, næst Washinglon, vakið pakklætiítilfiimiugar 1 brjósti allra Bandafylkjamanna. mcð sluu óþreyt- andi kappi við að stofna lýðveldisstjórn á Frakk- landi. Bandafylkin, sagði hann, væru búin að ná pví ágæti og þeirri auðsæld, sem pessi ■ mikli ættjarðarvinur Frakka heföi spað. Nán- ara samband hefði aldrei átt. sjer stað á .nilli þessara tveggja pjóðvelda heldur en nú, og sagðist hann óska og vona að sú vinátta á milli þjóðanna, er Washington og Lafayetfe hefðu lagt nndirstöðu til, mætti ætlð standa óhögguð. Utanríkisráðgjafi Frakka hefir fengið skrif- lega uppástungu viðvlkjandi friðarsamningum. Klnar vilja að útgjört vorði urn landamæri peirra, og að eptir verði skilið belti nokkurt milli vissra staða, sem hvorugum heyri til, um vald Kíuverja i Tonkin segja peir að megi út- gjöra slðar. S p a n n. Sakir óeyrba og uppreista, sem nýlega hafa átt sjer stað meðal herliðsins á Spáni, helir herm.ilaráðgjafiun Martinez Campos látið pað boð út ganga til allra herforingja og yfirmanna við herinn, að veröi nokkur þeiira uppvis að pvi, að vera í flokk uppreistar- m&nna, skuli peir missa embætti sitt, en að stjórnin muni veita peim mánaðarfrest til að sanna, aö peir hafi gjört allt sem 1 peirra valdi hafi stnðið til að halda við reglu uieðal manna sinna, en geti peir ekki sannað það, skal peiin vetða liegnt sem öðrum glæpamönnum. Engi.and. í Glasgocv á Skotlandi haía nýlega vcrið teknir fastir 9 írar, sem gríitiaðir eru um að tilhevra ,,dynamit“flokknum; í húsuin peiira helir fundizt útbúuaður til að búa til sprengi- vjelar og ,,dynamite“. Búizt er við að tilraun muni gjörð, að ná bófum þessum úr varðhaldinu, og til að koma 1 veg fyrir pað, hefir verið settur aukavörður kringum fangahúsið. Heyrzt hcfir, að einn af þessutn flokki, Bernard Galag- her að nafm, hafi ásctt sjer að gjörast upp- ljóstrunarmaður, og liafi sú fregn ..skotið skolk I bringu * * öllum irskum innbyggjenduni I Glas- gow og viðar. N o e e g u r. Frá Vardð i Noregi hefir komið sú fregn, að gufuskip nokkurt ,,The Obi“ hafi komið þangað 3. f, m., hafði það bjargað mönnunum af hinu pýzka norðurfaraskipi „Varna'S sem fórst í sumar í júlí, Með skipinu „The Obi“ frjettist einnig að ,,Djmphna“ norðurfaraskip Dana, hefði vcrið frosin inni allan síðastliðinn vetur nálægt eyj- unni Waigatz, en að skipverjar væru allir hcilbrigðir og að skipstjórinn vieri vongóður um að komast úr isnum á auðan sjó, Ungverlaland. þrátt fyrir allar aðgjörðir Ungverjalandsstjórnar, fara dagvaxandi upphlaup og illvirki, Gyðingar hafa par engan friö og mcga hvcrgi vera ólmeddir uui líf sitt

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.