Leifur - 05.10.1883, Síða 3
así í fylkissfjórinna, en honum hefir ekki geBgiS
það vel, fyrst byrjaði hann að keppa móti S.
J. Jackson um að ná taumhaldi á Rockwood
hjeraðinu, en par fór hann sneypuför eigi alllitla
pegar pað gekk ekki hæglega, fór haunog bofó
aði mál á inóti Jackson fyrir að hafa keypt
menn til að kjósa liann og að liann hefði gj 'u't
menn ölóða og pannig fengið tn rg atkvæði ólog-
lega, eptir roargar tilraunir tókst honum loks
í ágústmánuði aö ónjta kosningu Jacksons, cn
prátt fyrir pað hafði Miller ekki nokkra von um
að fá embætti par. pyi allir telja víst að Jack-
son verði kosinn aptur pvl hann er álitinn að
vera duglegur pingrnaðui og velviljaður pjóð-
inui.
Enn nú vildi svo iieppilega til að pinginaiins
purfti fyrir hjeraðið kriugum Rat Portage, og
gafst nú Miller tækifæri að reyna sig að nýju.
fjekk hanu nú æðsta ráðgjafa fylkisins með sjer,
til að rcyna að fá iungöngu 1 stjóruina. og um
síöir tókst pað, en hvert allt er sem hreinlegast
er ósannaö en pá. pað er sagt að bann liafi
haft i frarnmi allskonar klæki og að margir. sem
kusu hann hafi ekki haft hinn minnsta rjctt til
pess, svo óvist er að hann hreinsi sig af peiin
áburði fyrirhafuarlaust.
Allar eignir i bænuin Toronto, cru pctta
ár virtar 65,500,000 dollars, meira en premur
millionum meira en í fyrra, petta ár hefir innhúa
lala aukist um 3,700.
pann 27. f. m. dó í London Ontario kona
ein I15 ára gömul, hún var svertingi og fædd i
Danville. Ky. árið 1768 á búgarði nrikluni, par
sem ekki unnu aðrir en mansmenn.
W i n n r p n G. Einn af vcrzlunarmönnuin
hjer í bænum, að nafui John Voltz. var tekiiin
fastur nýlega, fyrir að hafa svikið út peninga
af íniperial bankanum með falskri undirskript.
það er sagt að liann hafi 1 fjelagi við A. S.
Androws. svikið út peninga tvisvar. cn livað
mikið er ekki getið um. í júll manuði í sumar,
komst upp um gjalkeja batikaus. að httnn haíði
dregið undir sig 13,142 dollars af pcningum
baukans, og hafa sífelldar rannsókuir verið
gjörðar síðan pvi viðvíkjandi. Eptir að gjald-
kerinn var tekinn fastur í sumar, hefir Woltz
boðizt til ai borga bankauum skuld hans, ef
liann fongi nokkurn frest til pess, en eins og nú
ei- ástatt lítur útfyrir að hann verði sjálfur sekur,
og ða haim muni fá að vinua -af sjer skuld sína.
þaon 1 p- m. byrjar uýár Gyðinga, scm
peir vanal 'ga halda heilngt i 3 daga. Vjc.ua piss
að ekki er en pá búið að byggja samkuuduhús
peirra, hafa peir leigt ,,Albert Hall“ til að
halda hátiða samkomur sinar i. A miðvikudag
iuu er umskurðardagur peirra og verða pá allir
að fasta. fr.í pvi kl. 6 e. m. á miðviKudaginn
til kl, 11 e, m. á fímtudiiginn, á peirn tima má
engin smakka mat og engin brúka tóbak.
Fyrir nokkrum tíma var pcss getið að peii-
injíum liefði vcriö stoliö af mauni nokk■ nn að
nafni Jells, 1 igreglustjórnin gjörði tilraun með
að liu iá pjófinu og tóku pcir fadan mann einn,
scin peirh if iu grunaðanen hlutu að sleppa hon-
um aptur pvi ekki varð sanunð að hann vi.ri
pjófurinn, sköin nu slðir faun Murray lögregln-
stjórinu peni.igana undir stcini í kjallara á aðal-
stiætinu, ljct hanu peningaua vera par um hrið.
pvi hanu vildi að pjófurinii kæmi að vitja pening
anua, en pað varð ekki, og er houum tók að
leiðast eptir honum. tók Murray pcningana og
fæiði ei.?andanum, sem uiumast'rjeði sjir fyrir
gleði pegar h.uiu heimti aptur peninga siua,
sem hann liafði talið sjcr tapaða.
Stutt yfirlit
ýiir sigu Norðvesturlandsins.
þegar maður fer að athuga livab mikið járn-
brautar samband Norðvestnrlandsins, viö önnui
byggðarlög Ameriku. hefir áunnið 1 tílliti til
Tt'jojefuoar o% ftmufara bæði 1 vísiujalegii og
— 86,—
verklegu hjer í þessu vestlæga byggðarlagi,
bei'7,t hugurinn ósjálfrátt frarn í fornöld Norðvest
urlandsins. þegar járnbra itir voru ekki pekktar
-pegar hinir hraðskreiðu gufubátar sáust ekki á
vorum víðáttu.vnklu vötnum og ám, pegar uxa-
vagnar voru sá eini útbúmður, er menn lröfðu
til að llytja sig og nauðsynjavöru síiia á. Til að
sjá muninn á ástandi Norövesturlaudsins nú og
pá, scm greiuiicgast, viijum vjer stuttlega líta
yfirsögu pcss frá pvi or hvitir mena tóku sjer
bólfestu *hjcr i fyr t . sk.^J.
Árið 1812 koin út hinga-1) ílokkur Skozkra
manna undir forustu Thornas Douglas Earl of
Sclkirk, vanalega kallaðnr Lord (lávarður) Scl-
kirk. sakir yfirgaugs og einokunar, fiúðu possir.
mcnn sina l'ögru ijal! lundu föðurleifð og tóku sjcr
bólfestu f Rauðárdaluuin norðanverðum, langt frá
solli og hávaða heiinsms, og sneru huga sínum
að akuryrkju að svo miklu leiti, sem peir með-
purftu til nægilegs lifsuppaldis. þegar peir
voru hjer komnir var ekki um auuað að gjöra
en sætta sig við pau lffskj >r. sem buðust, pv*
lludsou Bay fjelagiö var óíáaulcgt til að llytja
nokkra til Skollands aptur, svo ckkert var um
að velja ne.na ef einhver haíði haft pcnÍDga óg
aræði til að flytja sig suður um Minnesota og pá
leið austur, scm um pær mundirvar ærið óárenni
leg, sakir Indiána sem voru hvervetua á peiri'i
loiö sem ekki voru neinir vinir hinna hvitu manna
Um pessar mundir hafði Hudson Bay fjelagið
stofnað verzlun á Point Douglas, par sem uú er
borgin Winnipeg, ver/.luðu peiv mestmegnis við
Indíána og fengufyrir vörursínar aliskonár dýra-
feldi. þó vetzlun possi væri lítil, cr óneitanlegt
að hún hjálpaði eigi all lítið til nð siða peuna
villta pjóðfiokk, af pessu lærðu inlíánar pann
mikla leyúdardóin, að fyrir störf sín fær maður
peniuga og allar nauðsynjar. má pví að nokkru
leyti pakka Htidson Bay fjclagitm að Indiánar í
Canada háfa verið og eru mikiu hægri viðfangs
en bræður peirra. i Ban laríkjunum,
Áður langt um leið reb upp uýtt verzlunar
fjelag, sem kappkost.iði að gefa botri prisa en
Hudson Bayijolagið, út af pví reis megn fjaud.
skapur mllli verzlunarfjelnganna, pví Hudson Bay
fjelagið hafði allt Norðvesturlandið i hendi sinni í
verzlunarlegu tilliti, eptir samningum peirra við
Brotastjórn, var pví ekki ónáttúrlegt að peir
stæðu fastlega á inóti öðrum. sem eyðileggja vildu
einokun í verzluuinni. Árið 1816 var íjundskap-
ur peirra búin að fá fullan proska. gjörðu pá
mótstöóumonn Hudson Bay fjelagsins uppreist, og
drápu yfirmaun 11. B. fjelagsins og eyðilögðu
verzlun peirra á Point Douglas, viö p > ar aðfarir
sundraðist nýlendau að nokkru lcyti. Arið epcir
kom lávarður Seikirk, og voru í för með honum
nokkrir Brezkir hermenn, som tók.i i'asta alla
óróaseggina, og komst pá báðloga allt til róleg-
heita, sama ar var Fort Garry byggt og hcfir
pað haldið pví nafni óbreyttu siðan. 1 9 ár
gjöröist lítið l'rasaguavert, nýlendán óx smamsam
an og kriugumstæöui' nýbyggjara breyttust. í tals-
vcrt betra horf á pvi tfmabili. Áiið 1826 um
vörið í laysingum, kom ákafiegt ilóð í öilum
Rauðárdalnmn, eycilagði pað öll hús í Forj
Garry og víð u', iá pá við sjálí't að nýlendan yrðj
yfirgefin, en nýbyggjurunum pótti hart aðgöngu
að yfirgefa margra ára viunu sina, vonuðust pcir
einnig eptir bjartari framtið fyrir nýlendu sina,
tóku peir pví tilstarfa og enrlurreistu hinar föllnu
byggingar siatr. og eptii' fáa mánuði var allt
komið í samt lag og Fort Garrv fullgjört að nýju.
Arið 1835 var Fort Garry liíið niður og
byggt upp aptur og betir pað staðið óbaáytt siðau
pað pótti á peitn dögum risavaxin byggiug og
allt að pvi ósigrandi, pá var Hudson Bay fjelag
ið búið að s’tofna verzluuarstaði út um laudið
hjer og par, pvi nýlon lan hafði tekið talsverbum
framföruin nm undan farin ár, lijelt hún pannig
áfram óx Og auðgaðist óhindrað par til árið J852
að annað ílóð kom. scin gjörði all mikin skaða pó
hvergi meiri eias mikin og lloðið 1826.
Nú var nýlendan farin að verða knnu i
öði'Utn býggðarlögum og fóru smán'-samau gö tfu-
ast h/ngað menn. sem stofnuðu verzlanir prátt
fym' mótspyrnu frá Iludscn Bay fjelaginu, sem á
allnr lundir rcyndi að viðhalda eiuokunar verzl'
un, en menn pessir voru óhræddir við heitingar
fjelagsins, peir voru komnir hingað I peim til"
gangi að afla sjer iífs ippel lis, og voru pvi ófúsir
að hverfa aptur fvrir umt 'fiur einar og eigiiigiriii
liins vokluga Hu ison Bay fjciags, lijeldu peir pvi*
áfram fyi'ii'tafid Jsínu, og reistu verzluunr búðir
sínar fast við veggi Fort Garry og lögðu par und-
irstöðuna til Wiunipeg, vérzluiiarmeim pessir áltu
ærið örðugt með aðfiutninga á vöruin sínum. pví
eins og nærri má geta hjálpaði Hndson Bay fjelag
ið peim ekki. peir voru nauðbeygðir til að
fiytja pær á uxav irnum sunnan frá' St. Paul í
Minnesota, og var vegalcngdin um 600 inllur ept
ir peim vc.gi s-m ; eir fóru, vanalega fóra pe'ir
tvœr forðir i ári, pá fyrri í júniinánuði pví pá
var gras orðið svo mikið að ckki purfti annað fóð
ur. en seinni feröina fóru pcir í septembermáimði
l igðu verzlunarmemiirnir vanalcga samán ogsendu
inenn sína alla sarnan. Fóru stúndum 400 uxavagn
ar í einni lest, satneining pessi var peiin nauðsýn-
leg til að vera sterknri fyrir ef Iudíánar, scm hví-
vetna voru a leiðinni, kynnuað veita peim árásir
$em ætið mátti búast við. (Framhald).
Brjcf úr Víðcruosbyggð í Nýja íslaudi
20. september 1883.
Allir eru hjer heldur á framtarasligi í efna-
legu tilliti, prátt fyrir pær miklu táimauir, sem
burtílutningurinn licfir gj rt. og má Liðan manua
heita hin bczta, sumarið má heita í nuðal lagi,
pótt vorið væri kait, 19. ágúst rigndi hjer svo
mikið að allt varð yiirfiotið 1 vatni, samt setti
lljótt undan pótt vcetiisaint væri um pað bil, svo
pað bnekkti ekki svo mikið heyskap og um mán
aðamótin var oröið vel purt. uppskera á ávnxt-
nm vcrður hjev um bil i meðaliagi og á kart-
öflmn máske betri sumstaðar, hveitiyrkja er hjer
engi.n og er pað rjett ejðrt af bændum að sneiða
sig hjá lienni fyrst rnenn geta lifað án pess,
pangað til trjcstofnarriir eru orðnir fúnir, og pað
verður greiðgengara að eiga við raaktun pess,
opt hefir verið reynt að rækía hjer hvoiti, og
reynzt viðast mikið vel.
í vor var hjer í Víðernes byggöinni plægt
sáðland ajmennt og veiður pvi "sjálísagt haldið
áfram, þetta ár hafa á ilestum bæjum verið
byggð ishús og cr pað ómissandi hjer hverjum
búanda að eiga pau lieima hjá'sjer. Fiski afl;
hefir verið lijei í alltsumar pegar reynt hefir ver
íð, en lionum hoiir lítið verið sint fyfir lieyöuu-
nm og svo er bœði bágt. og dýr-t að hirða liann
um liita tfman, lianu er pó pað nú, seni er
hendi mestabgefa okkuv peninga, pví að rjettu
lagi ætti peninga arðurinn að vera i nýlendunui
sjálfri, svo euginn pyrfti út úr henni að fara til
að afla sjer peirra, eu p >ð verður aldrei i góðu
lagi með fiskinn, nema niðursuða komist á og
bændtir eða iiskim. nn söfnuðu fiski sinuin i ishús
á vorin og sumi'in og (littu svo á niðursuðustaðin
pegar nóg væri komið á bát eða byttu, seiut á
hcustiu og veturua parf ekki ishús. það veitti
ckki af as uda hjeðd i im. nn mann til að læia
niöursuMi eður fá hann að heiman ef völ værl á
lionum par, en ekki getum vjcr trúað pví að
eng'ir vildu sotja lijer upp pesskonar stofnun með
góðti fyrirkomulagi, ef tælcin væru fengin til pess
pótt byggð pcssi sjc fámenu, pá eru pó 4 flutu-
ingsskip orðin 1 henni scm bera frá 2,000 -3000
pund livort fyrir sig, en pau veröa nú bráðum
ónóg.
Mikið hcfir fluttst iun i nýlenluna i surnar
af fólki, en.margir vesturfarar eru scm von or
æði fátækir og við gömlu bænlurnir i nýlendunni
offámennir til nð taka á móti fjölda in 'rgum,
samt hugsá jeg með guðs lijálp að engin vandræði
verði úr pvl.
Vjer h fum i sumar haldið lijer lestrarfundi
i kirkjuuni, sem byggð var á bakkanum vi,ð ána,
og hal'a par vcrið spurðir og yfirheyrðir ungling-
ar og Utiö ept r lestri barna,