Leifur


Leifur - 05.10.1883, Blaðsíða 4

Leifur - 05.10.1883, Blaðsíða 4
Skógarbjsrn tók sýcr stöín) hjer hja oss i byggðinni. virtist hann i fyrstu að vera meinlaus og var houum engin gaumur gefin. en svo fói hann að leggjast á sauðije manna. og er honum eignað hvarf 9 eða 10 kinda, cn slðast át hann banabitan og var hnnn unninn næstliðin laugar- dag og var krofið ef honum 190 pund. Hjálp er hinum íslenzku vesturförum var veitt hjor 1 Winnipegí sumar, var sú er nú skal greina: Agóði af kvöldverðarsamkomn peirri, er ,,Hið íslenzka kvennfjelag*1 lijelt i síðastliðnum júlí mánuði og scm stofnað var með almennum oamskotum. utan $ 5, sem kvennfjelagið tók úr siuum eigin sjóði . . . . |51 33 Almenn samskot i peningum . 32 60 Gefiið i matvöru . , . 31 10 Ur sjóði vesturfara frá fyrra ári . 8 10 Samlagt fl23 13 Upphæð pessari vav varið pannig : Matvara keypt handa Emigröntum meðan peir dvöldu á Emigrantahúsinu fyrir $48 70 Gefið i matvöru feins og áður ersagt) Lánað Emigröntum í veiðarfærum og mat ..... Eptir i sjóði hjá fjehirði 31 10 42 75 „ 58 — 8*. — framtið þeirra i pe9su landi, og mun gjöra mik- ið að verkum að sætta pá við skiluað sinn við fósturlandið, sem hlýtur að vera peiin öllum kært, jafnvel pó pað sje kalt og hrjóstugt, Vjer vonum að pess sje eigi langt að blða, að peir fátæklingar, sein hafa notið yðar veg- lyndis, geti með if jusemi og sparnaði orðiö nýtir limir 1 mannijelagiuu. eptir að liafa flutt til pessa frjófsama lands, og oð peim en list aldur til að viöfrtegja nöfn peirra, er rjettu peim hjálpar- hönd á purfandi stundu. Yðar og íslendinga einlægur vinur Wm. C. B. Grahamo Stjórnar Agent inntlytjenda í Manitoba. mmi Samiagt $123 13 pess má geta, hö vesturfara Agentinn herra Grahams gaf $9 20 virði i matvöru peirri, sem peim var gefin, og auðsýndi að öðru leyti alla pá góðvild og umönuun. er hann gat. Auk pess horgaði liann úr eigin vasa fyrir hart nær 60 farsebla bjeðan til Sel- kirk West. fyrir pá sem ekki gátu komizt pangað af eigin ramleik, og sannarlega á Agen^ Grahame mikið pakklæti skilið fyrir góðverk petta, pó hann liafi enn pá ekki fengið pað að vorri vitund, hvorki fré vesturförum sjálfum nje Hinu islenzka framfarafjelagi i Winnipeg, sein pó hetði átt að kunna að ineta veglyndi pes3a manns, og votta honum skrillegt pakklæti fyrir hönd hinna nýkomnu landa vorra, er vegna ókuimuglcika og inálleysis ekki gatu pað sjálfir, hvorki munnlega nje skriflega. Svo er mad. Kristrún Sveiuungadóttir, Sigurborg Páisdóttir og Jóhann Gottfred, sem nimu að matreiðslu handa vesturförum á húsinu í fullar 2 vikur og höfnuðu fyrir pað vinuu með góðu knupi; sannarlega á petta fólk pakk- Jæti skiiið fyrir alla sfna frammistöðu, einkum pegar tekið er til greina, að asamt vinnu sinni gaf pað bæði peningn og matvöru til styrktar Emigröntum. En par eð vjer vitum að en pn er eptir að borga hr. Sigtr. Jónassyni og íjelögnm hans fyrir flntning á fátækum Emigröntum og farangri peirra frá Selkirk til Nýja íslands. sein mun vera um $ 75, en að eins eru i sjóði hjá fjeliirðir 58 cents til að borga með, pá er auðsætt að cinhver parfcnn pá ab stinga hendinni i vasann, og vilj- um vjer svo tilmælast að peir, sem enn ekki hafa gefiö til styrktar pessu fyrirtæki, gjörðu svo vel og sendu tillög sín til ritstjóra Leifs svo fljótl, sem hentugleikar leyfa, hvar pvi verður pakksamlega veitt móltaka. B. L. B. þann 29. f. ni. rákust saman tvær vöru- ílutningslestir á Minneapoles & St. Louis járn* brautinni, brotnaði guíuvagninn i mola og margir flutnings vagnar, ijórii mennmisstu lifið, oj^vagn fullur af nautgripuui brotnaðí og diápust peir allir. þanu 17. f. m. fóist Enskt barkskip skamt frá ströndum Nýja Skotlands, drukknuðu par 14 manns. par á ineðal kona kapteinsins og 4 börn I hans, tvó af peim dóu i faðmi haris, par sem j haun hjelt dauðahaldi um ileka cinn, hann komst c’ j llfs af og þrir menn aðrir. Stórkostlegir skógaeldar geysa nú um stuud I ir í Nýju Brúnsvlk, og gjöra all mikla skaða, j hafa peir eyðilagt hraðfijetta præðina lijer og ! par. eldurinn er svo nærri jarnbrautum og reyk : urinn svo pykkur að nærri ckkert sjcst eptir ! brautunum, og kouiast áfram lyrir pær sakir. vagna'estir naumlega Dr I. Iíirsch í P rag á pýzkalandi, gamall og reytidur læknir, heíir auglýst i Preuss. Zeitichr fur Heilkunde“ bæði öruggt og liandhægt meðal við brunasárum. Jþað cm smyrsli búin til úr eggjarauðu og smjön, jöfnum pörtum af hvoru- i tveggja. Er smyrslum pessum roðið á bruuasárin og itrekað jafnóbum og pornar. Vjcr viljuin ráöa löDdum að reyua meðal petta fremur en nokkurt annab, par pað er sann reynt að pað fyrst og fremst tekur úr allan sviða, græbir sár- in fljótt, og pess utan sjást engin ör eptir brun- an. Gott meðal i byrjun tannpínu er að taka 24 dropa af lireinni Iíarbolsýru. (Acid Carbolicum Consentratum) 6 dropa af pipar mintu olíu (Aetlierolemn Menthae piperitae) og láta pað í V/, pela af vatni, og brúka pessa blöndu til að skola innan munninn með nokkruin siunum. Við martröð hafa læknar ráðlagt að drekka eitt glas af vatni með einui tcskeið af Magnesiu i, undir svefn, peim sem hætt er við martröð verða að forðast að liafa lágt uudir höföinu. þakkarávarp. Winnipeg 6 sept. 1883. herra B. L. Baldviiisson. Leifið mjer að láta í ljósi mitt inuilegasta pakklæti, hiuu íslen/.ka kvennfjelagi í Winnipeg fyrir pað veglyndi og velgj irðir, cr pað liefir sýnt fátækum löndum síuum. cr fluttu híngað í sun,nr. Ilið fagra eptirdæmi, er pessar kouur hafa gefið og i sannleika að segja, nilir hinir eldri Islcnzku búondur pessarar borgar, ættu að rekja athygli peirra. sem rlkari eru af ,,pessa heiins Ruðæfnm“. þv'.likt veglyndi og systurlcg utnhyggja fyrir velferð himia uýkomnu. hlýtur að vekja jjjá jKiim blýja'r tjifiqníugfar oj glaðar vbsir uip hefi um að vei-ða prastur, “ svaraðl hfnn. ,,En hvers vegna verðið pjer þá ekki prestur ? spurði páfiuu, ,, Af pvi jeg vil ekki missa vonina um að geta giptast, “ mselti bókavörðurinn. Læknir nokkur inoetti eiuusinni drenghnokka á alfaravegi, kallaði til haus og spurði hann til vegar drengurinn svaraði engu. Lækuirinn kallaði 3 -4 sinnum til lians, en drengurinn gegndi engu. Læknirinn rciddist nú og preif í strákinn og sparðið livers vegna hann anzaði eigi; drengurinn kvaðst pá hafa heyrt, að þaö kostaði 2 krónur að tala eitt orð við lækni. Doctorinu svaraði engu og hjelt leiðar sinnar. Kæningi nokkur, sern tekinn hafði verið til fanga og færður konungi mælti pegar konungur átaldi hann fyrir lifnað sinn.,, Gleymið eigi, að þarsem jeg hefi ráðist á einstöku menn og drep- ið pá, par hafið þjcr ráðist á almenning Og geng- ið bols og höfuðs á milli á þúsundum inauua**. Tlginn maður nokkur sagði við dóttur sina „peg ar einhver kernur að biðja piu, skaltu lita til mln og ef jeg hræki pá 3 sinnum. pá er biðilliun eiukisverður og pú neitar honum“. ,,pakka pjer fyrir pabbi minn!“ svaraði dóttirinn, ,,en ef hann Lieutenant Stjernström kynni að koma pá ætla jeg að biðja pig að kingja hrákunum,,. Ilin pyngsta kona 1 Bandafylkjunuin er Blanchc Gray, hún er 17 ára gömul og vegur 517 pund, Fyrir stuttu kynntist hún við ung- lingsmann einn, að nafni Móses, hann er sonur slátrara cins i bænum New York, leist henni mjög vel á manninn og eptir kringuinstæðum að dæma hefir honum ekki litist illa á hana, pví pau eru nú í pann veginn að gipta sig, pó ærirm sjo vaxtarmunur, þvl maðurinn er mjög smávaxinn og vegur 117 pund. Faðir piltsius varð óður, pegar liann hcyrði að sonur hans ætlaði að gipta sig pessu risavaxna kjötstykki, og hefir hann ásett sjer að láta taka piltinn fastan, áður enn hann geti framkvæmt fyrir- tæki sitt, en pað er hætt við að kall megi hætta við þa&, prí cptir lögunum hefir hatlu enga ástæðu til að hneppa son sinn i fangelsi. má lianu pvi búast við að fá pcssa holdugu konu fyrir tengdadóttur og gjöra sig ánægðan með pað. S m á v e g i s . ökudrengur nokKur í Bcrlln var nýlega að aka herrainauni nokkrum um strætin ogvarð mað- urinn allt í cinu brábkvaddur. Drongurinu fór pvi með hann á næstu lögreglupjóna stöðvar og sagði lögreglupjónunum frá pvl, buðu peir hon- um að aka likinu heirn og tilkynna ekkjunni lát mannsius á sem hlífðarlegastan og liprastan hutt, þcgar pilturinn kemui að húsinu, sem ekkjan átti liemia í sjev hann konu f einutn glugganum, hróp hingað | ar heunar og spyr : „Heyrðu! ert pú ekki ekkjan iians lians Mullers?4* ,,bru Mullei er jeg aðsönnu." sagði konan uudrandi. ,,en ekkja er jeg ckki“ ., Ilvað? ertu ekki ekkja? rnáske pú viljir vubja viö niig um það „sagði liiiin tilfinn- iugasami ökumaður um lcið og hann benti henni á likið í vagniimm. Alexauder pafi 7,spuiði einusinci bókavörð- in Alaci; •, Ilveis vegna giptið pjer yður ekki ? “ ,, Af pví að jcg tU eWíi p«f líkUf. pewjog A11:1 y s i 11 a r.' „Shanty** á Alexander stræti gagn7art gufuvagnahúsinu, fæst til kaups eða Jeigu, Lysthafendur snúi sjer til Ritst. Leifs. Tlie Eureka Auction Kooms, er sá bezti staður i bæniiin til að kaupa húsbúnað. 498 & 495. Aðalst. T, P. Murry, uppbobshaldari 7. sept. W G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu, seluv bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð- um kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept. S. Polson hefir til sölu nokkrar hlutlendur, frá 10--20 ekrur hvcr, ekran frá 40—100 doll. borgist á 5 árum, Skrifstofa „Harris Block** gagnvart markaðinum, 7. sept. MONKMAN «g GORDON. Laga, og málafærslu menn og erindsrekar íyrir Ontario. eru á korninu King og Jgmes St. WINNIPEG. MAN. A. MONKMAN. G. B. GORDON. Myndir af skáldinu Hallgrimi sál. Pjeturs- syui eru til sölu i preutsmiðju Leiis og koslo 25 eents. m-im leifur, kostar$ 2. 1 Americu og 8 kr. 1 Europu.sölul. % Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður : H. Jónsson. WINNIPEG. MAN. No. 142* WftE DAMB 8T.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.