Leifur


Leifur - 19.10.1883, Síða 2

Leifur - 19.10.1883, Síða 2
Stutt yfirlit yfir sögu Norðvesturlandsins. að þó (Framhald). þó allir viöurkennduhvað nauösýnlegt væn fá gufubáta til að ganga eptir ánni. komu uu frain nógar mótspyrnur i því eim þegar a skyldi beröa, eitt var það að allur fiskur mund. flýgja úránni. ef bátar gengji um hana, og a^ margur fátæklingur, sem fengi mestnn matar forða sinn úr ánni mundi svelta fyrir þæi orsa amiað var það, að fylkið yrði eldiviðarlaust a fáum arum og *ð nýlendumenn ættu þa fynr liöndum að frjósa i kofum siuum. þvi pen sau með ógn og skelfingu hve fljótt viðurínn varð að ösku I hinu'igreppilega eldholi gufubátsins, þritja var það að eigfndur uxavaguanna yrðu atvinuu lausir, og voru fluttar margar harmatölur mcð- al manna um þá eymd og volæði, sem nýlendu menn ættu fyrir höndum, ef þessir geigvænlegu gufubátar færu að ganga eptir áum, en allar þessar mótspyrnur voru til einskis, þvi i mai- mánuði 1862 kom til Fort Garry gufubaturmn ,,International*‘ var það stór bátur og vel úi garði gjörður, enda var það tröllsleg smið i aug uin nýlendumanna, og lcit margur hornauga við honum, H. B. fjelagið ljet smíöa hann i Georgc- town veturinn áður og gekk hann um ana morg ár, fjelagið brúkaði hann til flutniuga fyrir sig. en neitaði lengi frameptir, að flytja vörur fyrir aðra, svo ckki var hœgt að kalla samgongur greiðar þó þessi eini bátur gengi um ána. þetta ár voru 12 hús fyrir utau Fort Garry, og var verzlunaihús A. G. B, Bannatyne’s hið reisugleg asta í kauptúninu. þó framfaiirnar væru smáar árlega, vonuðust þó allir cptir bjartari framtfð. Um þetta bil stóð yfir innbyrðisstríð Banda rikjamanna og stóð nýlendumönnum ótti af afleið ingum þess fyrir nýlenduna, en scm betur fór haföi það góð en ekki ill ahrif á nýlenduna að þvi leiti að þeir fengu meira vcrð fyrir allt sem þeir gátu af hendi látið, en þá kom annaö fyrir, sem l.indraði framfarir nýlendnnnar um hrlð, það var uppreist Indiána i fylkinu Minne- sota', við þá uppreist stöðvuðustaliar samgöug- ur, ’og var ckki hægt að fa aðflutlar vörur til nýiendunnar um tlma. og hefðu þær afleiðingar orðiö mjög skaðlcgar fyrir nýlenduna, ef upp- hlaup það hefði staðið lengi. . þetta sama ár var byggt liið fyrsta hús þar sem aðalstræti Winnipegbæjar er nú, maður nokkur aö nafni Me, Kenny varð fyrstur manna til þess, haföi hann umnokkurár haldið vcitinga hús niður meö Rauðá, en þar eð þorpið Fort Garry var orðið svo mikill ver/.lunarstaður flutti hann þangað og byggði ver/.lunarhús norðar og vestar á sljettunum eu allir aðrii og var þvl ein- samau og fyrir utan allan bæinn, sem þá var. en hann var ekki lengi einsaman. þvi næsta ár. flutti annar maður ver/.lunarhús sitt og setti það samhliða Mc. Kcnny, var það gjört i þeim til- gangi að keppa við Mc. Kenny i ver/.lunarlegu tilliti, Og má þakka framsýni og velmegun þess- ara manua að aðalstrætiö var lagt þar sem þeir höfðu reist búðir sinar. Frá þessum tima til 1869 gjörðist lltið frá- sagnavert, framfarir voru ærið litlar en þó hjelt allt áfrain i þá stefnu, um veturinn 1869-70 kom það fyrir scm seint verður gleymt nefnilega uppreistiu og liið hryllilega morð. scm íramið var undir forustu Itiels, mun eingin af þeim er áhorfðu gleyma þeirri sjón, er Thomas Seott var leiddur blindaður og meö bundnar hendur, útá völlin fram fyrir þrælaflokk þann, er þar var fyr ir til að skjóta hann, Næsta sumar kom hingað með herflokk frá austur Canada, Sir Garnet Wolsly, og sundraöi hann óaldar flokki þessum, og eptir lítin tima komst allt í kyrð, það leit út sem uppreist þessi hefði gjört meira gott en illt, í þvi tilliti að leiða athygli manna að þessari fjarlægu ný- lendu. því upp frá þessum degi hófust fyrir al- vöru framfarir i Norðvesturlandinu, Um liaust- I októbermáuuði var gjörð Irin fyrsta tilrauu — 94. ■— . um að ííi hraðfrjetta samband við Bandaríkm | og Canada. Stuttu siðar var tekiö manntal Fort Garry (þá almennt kallað Winmpeg) i fyr®ta skipti, voru þá innhúar þorpsins 215 að to u. Um veturinu 20. desember fóru fram kosningar til þingmanua fyrir hið íyrsta fylkisþiug Maui toba og voru 24 menu kosuir. þetta ár var byrjað að byggja bina svo- nefnda norðlæga Kyrrahafsjámbraut i Bandarikj- unum, vestur frá Duluth, vakti fyrirtæki þetta löngun mikla 1 brjósti Manitoba manna um að fá járnbraut til Winnipeg, þvl allir sáu Ijóblega hvað nauðsýnlegt slykt væri fyrir Norðvestur- landið í verzlunarlegu tilliti, var þá stofnað fje- lag, seni ljet 1 ljósi þá fyrirætlun sina, að byggja járnbraut frá einhverjum ótílteknum stað. 'ið Manitobavatn. austur um Winnipeg og suður á landamæri, en úr þvl varö ekkert og sat allt við sama keip, i tilliti til járnbrauta bygginga. Arið 1871 kom fylkisþing Manitoba saman i fyrsta sinni, færðist þá nýtt lif 1 Manitobabua þar eð þeir voru nú komnir 1 tölu siöaðra þjóöa höfðu þingsamkonmr og voru undir yfirstjórn Canada. þetta ár var British Columhia tekin I sainband viðCanada. og eptir samningum stjórn arinnar við það fylki, höfðu Manitobabúar ásta'ðu til að gjöra sjer glæsilegar vonir um járnbrauta samband við austur Cauada áður laugt um liði, þó sáu menn fljótlega aö talsverðan tima mundi þurfa til að byggja brautina, þar eð vegurinn að austan var ærið torveldur yfirferðar, voru þv 1 allir samhuga i að fá járnhraut suður á landa- mærin, i þeirii von að þeir áður langt um liði gætu fengiö járnbrautar samband við Bandarik- ia. Um haustið 20. nóvember var fullgjör hrað- frjettaþráðurinn milli St. Paul og Winnipcg. var það niikill hátíðisdagur fyrir hina afskekktu Winnipeg búa. Næstu tvö ár var eigi um aunað talað 1 Winnipeg.'^n jámhrautar hýggingar, komu fram margar uppastungur í því tilliti og stefndu allar að því að brautirnar þyrftu að liggja suður á landamærin og teugjast þar brautum að sunnan, þrátt fyrir allar þessar miklu járnbrautar umræð ur, var ekkert gjórt í þvi efni, og er þvi eigi hægt að hrósa hinum fyrstu innhúum Manitoha fyrir framkvæmd í þvi efni. en það virðist vera þeim nægileg málshót að þeir voru svo fáliðaðir og þvl ekki að buast við 'að þeir væru mikils megnugir, Á þessu tímabili var stofnaö ijelag i St Paul Áður enn myndastyttan rar aflijúpuð hjelt keisarinn ræðu á þessa leið: ,,þegar forsjónin vill konift vilja sinum fram viðvikjandi umbiltingum á rikjuin, þá velur hún vissan tima og vissa þjóð til framkvœmdanna. Siikur timi voru árin 1870 og 71 þegar þjóðvorjalandi var ógnað. rcis þar upp hver maður og stóð allt 1 cinu vigbúinr. eins og verkfæri i guðs hendi með konutig sinn i hroddi fylKingar. Guð gaf vopnura vorum sigur og frægð, svo vort mikla föðurland er að mun stærra en áður og tilkomumeira i sögu mann- kynsins. Margar milliouir manna liata þakkað guði fyrir að haun útvaldi oss til þess aö fram- kvæma vilja hans. Jeg vigi þvi myndastyttu þessa í miuningu hinna föllnu hermauna vorra, og til heiðurs þeim lifandi, eptirkomendunum til eptirdæmis og eptirbreytni. þegar keisarinn haíði lokið tölu þessari, íjell hið hláa silkitjald, er huldi styttuua krónprinz- inn íjell á hnje, tók í liónd föður sinum og kyssti á, þvi næst tók keisarinn i hönd Moltke greifa og söngvararnir sungu ,,Heil dir in Siegerkranz‘‘ og „Die Waclit am Rhein*'. Vjer látum almenning dœma um hvort þessi tala hins gamla hærukarls þjóðverja liggi eigi við að mega kallast guðlast, og er það eigi 1 fyrsta sinni, að einvaldar, sem vaða frani i mann drápuin og morðum, þykjast rera til þess kall— aðir a í guði. En meðan þjóðverjar þannig minnast her- frægðar sinnar, húa Rússar sig af krapti, líklega i þeim tilgangi að leita hennar. Sjúkra hús fyrir 36,900 særða liðsmenn hafa þegar verið byggð og öllum járnbrautarfjelögum heflr verið boðið að vera undirbúin til þess að flytja her- flokka. Á landainærum Austurrikis og Sisa- lands hefir verið byggður íjöldi forðabúra, og nálægt Weichsel standa tveir herllokkar og blða búuir þess sem að hönduin ber, Skipstjórnm 1 Svarta hafinu, boðið aö gjöra enga sanininga un burtflutning á korni að svo komnu. þegar Alíons Spáuarkonnngur hjelt fráþjóð. verjalandi, lagði haan leið slna gegnum Parisar- borg og ætlaði að dvelja þar dálltin tíma, en var þar svo illa tekið að hann hafði þar enga dvöl, skrillinn í París, sem vissi að Prússakan- ungur liafði veitt honum nafnbót og gjört hann að ófursta I Uhlans fylkingunni, var svo æstur. og hrópaði ,,niður með Uhlankormnginn,, For- setinn Grevy og allir hinir betri menn afsökuðu sig og þjóðina sem mest þeir máttu, en Spánverj A DeSSU timaoill var siuuiau ijr-irtg 4 oi x dui u . . * . • l Tieim tilgangi að byggja járnbraut norður um ar lieimta að Gie? Pað a °Plabcran hatt- f þeim tugangi au J_____ er 0Sr saet að p óðver ar hafi látið 1 liósi • þ"'— o *-» — Minnesota, (o:St. Paul, Minneapolis & Manitoba járnbrautin) var þegar byrjað að byggja brautina og unnið að þvi svo kappsamlega að árið 1873 var hún fullgjör til Crookston, eru þaðan 90 mllur að landamærunum, þetta sama ár var hin norðlæga Kyrrahafsjárnbraut fullgjör til Rauð ár, gengu nú ilutningar á vörum til Winnipeg, alí liðugt þvl gufubátar höfðu fjölgaö til muna voru þvi all rniklar framfarir í Winnipeg í verzl unarlegu tifliti þó ekki væru járnbrautirnar, (Framhald), FRJETTIR ÚTLENDAR. Mikið var um dýrðir á þjóðverjalandi 28. f. ni. þegar myndastyttan ,,Gerniania“ var af- I lijúpuð. það var hvortveggja að hún var stór- kostlcg og viðhöfnin mikil, cnda var hún eldleg hvöt þjóðverja til að minuast ættjarðar siunar og hinnar mikilvægu herfrægðar, en má vera nð þeir hafi haft hvorutveggja þórf. Undir eins um morgnninn þusti almenningurá vetfanainn ogum miðj'an dag kom höfuð þjóðverja ásamt syni sln- um, var þá skotið af fallstykkjunum hinum miklu gjörðum af Vulkani hinurn yngra austur i Essen. þ. e. Krupps, er svo mælt að þar liafi verið við staddir urn 15,000 hermanna, 10,000 söngvara og hljóðfærameistara auk margra þúsunda liöfö- ingja. leikmanna kaupstaða búa og götustráka, og er svo til talið að i allt muni þar faafa verið tauian koinuaj um 100,000 mamja. það er og sagt að þjóðverjar hafi látið t ljósi megna óánægju við Frakka, fyrir tilvik þetta, og kveða þá hafa svívirt sig um leið. Frakkar eru nú orðnir vel búnir að Topnum vigjum og vistum, og landamærin að austan ramlega viggirt og kastalar þar svo traustir að þeir geta þolað löng umsátur, eigi að slður era þó Frakkar mikið a eptir þjóðverjum, hermenn. irnir hvergi nærri eins vel vandir, nje herfor- ingjarnir eins vel að sjer, og sjezt það á því. að þýzkir lierforiugjar eru jafnvel kunnugri landslagi og öllum hergögnum og hag Frakka, e* þehra cigin yfiraieun, og frakkneskur hershöfð ingi sagði fyrir skömmu: ,,Frakkar mættu vora stoltir, ef þeir hefðu eins góð landabrjef yflr Frakkland og eins góðar og nákvæmar ikýrslnr um vfggirðingar þess á austurtakmörkuDum cins og þær, sem hinn þýzki hermálaráðgjafi hefir undir kandum“. Ekki gcngur enn saman með Frökkum og Kinverjum, og stendur það f vegi að Klnvcrjar gjóra tilkall til strauda Rauðaliafsins og heimta þess utan hjerað citt fyrir sunnan það. Nýlega hefir komið til orustu milli pcirra við Bac Ninh, og biðu Kínverjar ósigur. Fyrir (■kömmu varð upphlaup 1 Kanton og var konsúll Bandarikjanna drepinn; sló ótta miklum á alla útlenda, sem i bænum voru, þvl Kinverjar ljelu mjög ófriðlega, og er cigi að vita hvaða forlög þeir hljóta, þvi Kinvcrjar era mjög æstir yfir þvl, að binir „vestlægu bar-

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.