Leifur


Leifur - 26.10.1883, Blaðsíða 1

Leifur - 26.10.1883, Blaðsíða 1
Jttargir spyrja: lívérnig stendur á að allir keppa vift að fá myndir slnar teknar hja I. Bennetto & Co. ? það er mjög auðvelt að svara peirri spurningu! pað er vegna pess að stofur peirra eru bctur lagaðar til pess starfa, cn nokkrar aðrar 1 ‘Winnipcg, annað pað að peir liafa lærðari myndasmiði heldur en aðrir, pað cr pvl óhætt að fullyiða, að myndir eptir pá eru betri en annara. Stofur peirra eru á mót- lim Bannatyne’s og Aðalstraetis gagnvart Ash- down's harðvömbúð. 14. sept. Lítid ciU u ni stjórn Canadavcldis. (Frá frjettaritara ,,Leifs“). (Niðurlag). þcgar hann kom til valda, varð nokkur breyting á tollum, og á innfluttum og útflutt- ,tm vörnm. Framhaldsmenn segja: „Vjer skul- ,lnt eigi hindra verzUm á nainum nauðsynja vörum, vjer skttlum eigi leggja toll á innfluttar Vörur, sem vjer pörfnumst, pvi par með gjör- um vjer lilutiun dýrari, og vinnumaðurinn, bóndinn og fátækari hluti pjóðarinnar hlýtur 4ð borga mest að tiltölu“. þessi tollgjöld íönna að visu inn I pjóðhir/.luna, en ef stjórnin tr ekki kærusöm, er pvi cytt meira eða minna í stÖrkostlég. fy-irtæki, sem rlkisinenn einir tak- ast á hendur og falla pannig í peirra liendur. Aptur á móti lialda viðhaldsmenn, að pað sjo nauðsynlégt að leggja toll jafnvel á uauð- synjavörur til pcss ab fylla pjóósjóðinn, par eð anriars yrðum vjer aö leggja á pjóðina óvin- sæla skatta. Enr. fremnr skyldunr vjer af fromsta megni efla innanlands verknað og til pcss að stofna verksmiðjur lijer í landi, mcð pví að styrkja forstöðumenn peirra. það er vitaskuld að moðan verksmiðjurnar eru lit.iar og fáár í landiuu, geta pær ekki tilbúið liluti eins ódýra og stærri verksmiðjur út 1 frá. Utlendar verk- smiðjur gcta smiðað með svo litlum kostnaði, að jafnvol pótt pær scndi hlutinn hingað til Cánada, geta pær samt selt pá ódýrari en vjcr getum ^miðað pá fyrir sjállir. En til pess að efla vorar eigin vcrksmiðjur, hljótum vjer að poka 'hinum útlenda varningi út úr landinu, með pvi að setja svo haa tolla á hann að hann verði niiklu dýrari, en innlendur og pess vegna ókaupandi. petta er að visu skaði I biaðina, þvl ef Biilidarlkjainenn geta gjört fyrir $1 það sem oss kostar $2, pá eyðum vjcr $1 til einskis og Wuudum heldur kaupa pcirra varnltíg fyrir $1 eim vorn fyrir $2. En pað er að eius •káði i bráðina, pvi innan stundar geta Canada- rnenn liklega smlðað eins ódýrt og Bandarikja- niénn. par að auki gefur pað atvinnu mönnum hjer i landi, scm annars hlytu nð íara til vcrk- smiðjanna I Bandarikjunum og panuig deyða frnmför Canada, en efla Bandarikin. Við petta bætist, að Biindarlkin hafa lagt toll á allar út- leudnr vörur. svo aö pað er ekki nema sann- gjarnt að Canada leggi likan toll á vörur Banda rikjanna. það er vitaskuld að vjer skyldum ætlð selja sem dýrast. en kaupa sem ódýrast, allur varningur skyldi vera sendur eptirskemmstu vcgum og öll ver7.1un renna 1 náttúrlegum far- vegi. En pegar petta getur ekki átt sjer stað, nniiað hvort fyrir skammskygni nábúapjóðar, eða regua ungdóms hemiar, pá hljóta nieun að gjöra l-cui bc/t úr pvi stiu ei'. þanuig var pað peg .i A. Mc Kenzic kom til stjórnar. Bandarikin lögðu toll á allar Canadiskar vörur. Canada var ungt laiid og 'verksmiðjur pess purftu hlynninda, petta sáu framfaramemi og lögðu tolla á ýnisar vörur svo scm: klæði og vjelar, er vjer gætuin eins vel sjálfir til búið. Um petta tlmabil var ver/.lnn dauf og petta notuðu apturhaldsmenu sjer til handa. þeir sögðu mönnum að aðalorsök jpcssarar ver/.lunardeyfðar væri að kcnna ólagi á stjórnimii, að landið pyrfti að útiloka allar útlendar vörur, pyrfti vernd {protectiou). Til að ráða bót á pessu ráðlögðu pcir að hcira J. A. fremstur i flokki peirra, að gjjra siika endurbót á tollana, sem mundi koma verzlunirini í gott lag og efla innanlandsiðnað. þetta nýja skatta eða tolla skipulag var kallað þjóðráðið (The national policy), Um pau fjögur ár, scm A. Mc Kenzic sat sem pjóðstjóri, voru ýms nytsamleg fyrirtæki af hendi leyst, Kyrrahais- járnbrautinni var lialdið áfram, landamæriu millum Manitoba og Ontario voru að nokkru leyti takmörkuð. Innflytjendum var Jagt lið á margan hátt og ýins ágætislög voru pá samin, Engiun brá Mc Kenzie um óráðvendni, sjer- plægni nje ósiðvendi, cn eigi nð siður var óá- nægja pjóðarinnar svo sterk yfir pví, að út- gjöldin voru meiri enn tckjurnar, að verzlunin var í slíku ólagi og verksmiðjur og iðnaður tóku litlum framförum, en éinkanlega vegna pess, að hún mundi vcl eptfr hinúm mikla stjórnarref J. A., sem nú «fór að láta til sin heyra og sem lofaði peim að hæta kjör peirra, ef peir að e'tns gæfu bonum stjórnina i hcnd- ur. Á næstu kosningu varð J. A. og flokkur hans sigursælíi, og Mc Kenzie fór fra völdum. þegar viðurhaldsmenn voru komnir til valda, tóku þeir fyrir tollmálið. Skattar vorn nú lagðir á útlendar vörur tvisvar siiinum meiri enn áður. Verksmiðjueigendur voru hvattir og styrktir til að stuuda iðnað sinn og stækka vcrk- smiðjur sinar og peningamenn til pcss aö byguja verksmiðjur eða ráðast 1 önnur fyiirtæíd. Kyrrahalsbrautinni haföi orðið heldur treglega framgcngt, og Brittish Columbia hótaði að ganga úr sambatidinu. Herra J. A. fór pá til Euglands ásamt, öðrum, til pcss að semja við peningaljelög og fela peim á heudur að ljúka Kyrrahafsbrautinni. Brautin er afai' stórvirki, og fjarska fje út- heimtist til aö af lúka licnni, en J. A. vnr ein- beittur aö koma á samningi livað sem pað kost- aði. Að síðustu tókst fjelag rlkra Bandarikja manna pað á hendur með pvl íkilyrði, að svo mikið yrði borgað og svo mikið láu gefið pví til eigua og ágóða. Fje pað sem borgað var pótti landsmönn- um lielzt of mikið, en verra pótti pað að 25 millionir ekra, skykli vera gefnar í liendur út- lends íjelags, að landið var f deildum (sextiones) innan um frjálsa gjafa landið, svo ómögulogt cr fyrir menn að byggja nógu stórt svæði fyrir skóla eða kirkjur, án pess að kaupa íjclags landiö. Eitt er enn sem pykii að saniriingi pessum, ncfni lega sölu verð fjelagslaudsius er ekki, (eins og vanalegt cr) takmarkað. pannig getur fjelagið sett á land sitt livafa verð sem pvi sýnist. og pannig kúgað innflytjendur cða liindrað pá frá að kaupa landið. pnnnig kindraðpá frá að byggja nýlendur. En par eð land fjelag-ins vex ekai mjög í verði nema menn yrki það, pá er paö pcss liagu aður að selja landið ódýrt. Aörir gollar eru á sanmi'igi pessuiu, svo sem klausan sem fyriibiður að leggja járnvcgi, og önnur, scm gefur fjelaginu allan ágóða af járnveginum um svo niörg ár. . Eu pað má pessum samningi, ef til vill til Juelis scgja, að hanu var hið bezta, scm þá var bægt að fá, hið mikla Ijjfprðvesturlanu- var nu opnað og menu í Canada og Evrópu ýá’u par j nýjan beini, sem mætti franjfærn í lO millionir manna. pað var pvi nrtiiðsýnlegt að séni fyrst yrði lagður járiivegur til að samtcngja pað við ! austurlýlkin oggreiðgjöra íluUiinga og vöizlmi. J. A. og liaus fjelagar fóru fögrum orðum | um framfarir landsins og pann ágó?a, sem fljóta ! mundi af binu nýja þjóðræði (N. P.) Dagblöðin. pað er að skilja viðurlialds blöðin. sungu undir j og íluttu nýjan fagnaðíir boðskap .,Hið nýja þjóðráð ætli allt ab vinna“ En pó petta væri, ef til \ill háfleygt, pá j liafði pað pó pau ábrif að liver Canada maður fann meira en áður að pað var skylda lians að vinna að hag fósturjarðar sinnar að efla, iðnað og verzlun. það átti að vera mögulegt að reikna út bvort slfk vcrnd væri gagnleg eða ekki, en vorir alpiugismenn eru fæztir töíuvisinda menu eða jafn vel vfsinda menn, peirra álit er að ráð þctía er pví að cins tilraun, sem óviss varlivort lukkast mundi. Eigi að siður er pað vísf, að síðan þjóðiáðið (N. P.) var gjört að lögum, hefir iðnaður áukist, verzlun blómgast, framfara hugur aukist og ættjarfarást og pjóð líí endur- vaknað, Um 4 ár, pað er frá 1S78 —1882 heiir con- servativs viðurhalcls flokkurinn sett mai'gí aniiað á stofu, samið lög, syo sem straum lögin, gjört ymsa breytingu, einhver helzta er sýslubreyt- ingin cða endurskipun sú, sem gjörð var hjcr 1 Ontario á hjeruðum (Counties) rjett fyrir hina slðustu kosningu 1882, þetta brcytti tölu kjós. enda svo að par scm Iftið vantaði til að gjtira viðhaldsmenn yfir sterkari var nýjum skika við- bætt, svo ab þeir yrðú færir til að kjósa mann af sínum flokki. þctta pótti miöur rjott en hlýtur pó að standa, með pessari kosningu yar J. A. kosinn um önnur 5 ár og heldur hann pvl enn f hönduin sjer hinum æztu völdum og tign. 0)1- urn bcr saman um að hann sje hinn mesti stjórn- vitringur eða stjórnar refur f Canada og má sko pó viðar væri leitað, en margir gruna liann um gæzku. F. B. Andcrsoi). Stutt y f i r Ijji t ýfir sðgu Noi'ðyestiulandsias. (Framhald). þetta sama ár myndaðist Sir llugíi Allaiis Kyrrahaf-brautar fjelagið, kéyptu Winnipeg búar talsvert af hlulabrjefum fjeiagsins, cnura haust ið er Alexander Mackenzie settist að voldum, breyttist fyrirkomulág brautarinnár voru pá ónýttir allir samningár við Sir Hngh kom fregn- in um breytingu pessa mjög að óvörúm öllum Manitoba búum pvf eptir lnnu nýja fyrirkþmu- ! lagi sáu þeir glögglega, að pcir tnuiidu mcga biða ! ílciri ár cptir brautinni, var pvi nauðsýulégt að i gjöra alvöru úr gamni með að fá járnbrautar I sámband við Bandaríkiu. Ilin ógurlegá pen- ! i"ga PrönS °S verzluuar deyfð, sem gjörði svo stórkostlega skáða bæöi i Amériku og Norður- áliunni, árin 1873 1874 hafði mjöglitiT, ef nokk ur. áhrif á Manitoba. pvi aldrei hafði fylkið tek iö jafn miklum fraraförum. sem pessi áriii, wn, haustið 1874 voru 1 Winnipeg 900 hús allt taliö, innbúai' potpsius voru pá uui 3,700 og vom all-

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.