Leifur - 26.10.1883, Blaðsíða 4
viðvlkjandi hinu framanritaöa málefui hjer i
bænum, pá var tlminn svo naumur að útbreiða
petta nieöal almennings, svo fundurinn varö fá-
mennari en annars mundi verið Jiafa. íbindurinn
ályktabi, að par eö svo fáir voru saman komnir
pá gætu peir ekkiskrifað prestinum full gilt köll
unaibrjef, en prír menn voru kosnir til að skrifa
honum pess efnis, að peir sem á fundinum voru,
væri mjög annt um að hann kæmi og að peir
vildu taka hann fyrir jrest sinn og gjöra allt,
sem 1 peirra valdi stæði með að hjálpa lionum til
að bygpja upp kristilegan söfnuð, og eptir pvi.
sem peir pekktu hagi manna og áhuga nieð aö fá
prest. pá gætu peir ekki imyndað sjer pað væri
nein hætta fyrir hanu að koma. upp á pað að
landar vildu og gætu launað hann sómasamlega,
ogað vjer nú pegar skyldum taka til starfa, að
undir húa fyrir komu hans á næsta vori, siðan
var fundi slitið.
Svo var aptur haldin fundur 22. p. m. á
framfaraíjelags húsi fslendinga hjer I bænum. til
að yfirlýta hið umgetna brjef. cr F. Friðreksson
Á. Friðreksson og K. Jónsson. vorn kosnir til
að skrifa prestinum, og á peim fundí voru nokkr
ir fleiri en kvöldið fyrir. svo pað fengust all-
margar undir skrifir á brjefið.
Svar frá
gega
ritgjörð Friðfmns JóhanneS'Onar i ,,Lcif“
dags. 12. okt. p. á.
— 100.—
sinní, pví pakkarávörp og pess háttar leiðum
vjer hjá oss með öllu,
* * * * *
* * # *
Heiðruðu lesendur ,,Leifs“! Hvað viröist
yður um danzana? Eru peir á nokkuru hátt
uppbyggilegir fyiir unga menn og meyjar? Eru
peir vel lagaður siðlerðisskóli. eða á nokkurn
hátt fræðandi? Eru peir vel lagaðir til pess
að kynnast góðum mönnutn og eiguast góða
vi'ni? Sje petta tilfellið, hvernig stendur á pvl
að peir af lönduin vorum bæði karlar og konur,
er oss virðast standa feti framar 1 pvl, sem
gott er og fagurt, sækja eigi svona lagaðar sam-
komur?
Eins og F, getur til, rituðum vjer ekki
grein vora um dan/.sanikomu hans i pvi skyni,
að fá laun eða ,,pakkarávarp“ frá nokkrum
manni. Ef sá heföi verið hugsunarhátfur vor.
mundum vjer hata tckið fram ýtarlegar pau
atriði, er helzt hefðu aukið heiðui' formannsins
Qrr samkonmnnar. Vjer hefðum að nunnsla
koiti gctið góögjörðanna! En tilgangur vor
meö grcininni, var hvorki að auka nje rýra
heiður einstakra manna, heldur sýna löndum
vorum, jafnt peim er sækja pessháttar samkomur
og liinum, viö hvaða Ijós vjer skoöum pær og
l)ve hættulegar pær geti verið, sjerdeilis fyrir
hina(r) ungu. Gcti grein vor haft áhrif á les-
endur ,,Leifs“, pí er tilganginum náö. Iívaö
hiuu fyrirheitna ,,pakkarávarpi“ viðvikur,
pökkuni vjer F. lýrir gott boð og tökum viljann
fyrir vcrkið. ,. jiað eru hyggindi, sem i lmg
koma“, segir gamallt máltæki; landar út i frá
fá að likindum pá skoðun á hinum heiðruðu
dön/uruin, aö grein vor hafi opnaö á peim aug-
un. en vjer, sem búum i Winnipeg og vitum að
tvær eða lleiri dan/samkomur hafa verið haldnar
i húsi sama manns, siðau vjcr rituðum grein
vora, hiðjum F. að vcita oss til vorkunnar, pó
íkoðun vor verði á aðra leið.
Að vjer birtum nöfn vor eptir áskorun og
fvrirheitum F., getur cigi orðið undir neinum
kringumstæöum, allra sízt fyrst um sinn; pab
mundi pykja ópörf metorðagirni af oss aö gjöra
slíkt, til pess aðfá , ,pakkarávarp“ í opinberu
blaði, hins vegar efum«t vjer eigi um, að F.
sje paö mikið áhugamál aö uöfniu fáist. pvl
ófariega 1 ritgjörö sinni fer liann vinsamlegum orð-
nm uui pað, að vjer birtnm pau, en magn-
ast svo dásamlaga, aö neðst i hcnui krefst hann
peirra meö alvarlegri áskorun. Fleira er ein
kennilegt við ritgjörö hans. Vjer tökum tii
dæmis, pcgar hann skrifar efst í hciini: .. Jeg vil
ekki að sinni vefengja sannleik gieinarinnar, nje
lieldnr leitast viö að sýna galla úennar, pó
einhvcrjir kynnu aö vera", en litlu neðar eiu-
kennir hann oss fyrir kærleika og sannleiksást
0<r kallar grein vora ..snotra og heiðursverða“.
þetta allt kemur pví ónotalega fyrir sem llestir
vita, að honum er manna kunnast, hvoit vjer
höfum ritað of frekt eða iiið gagnstæða nm
dan/samkoniu hans.
Neroa að reynt verði að mótmæla grein
vorri um dan/inn, er llklegt að blaðalpcri viður-
fjgn vorii og dazmapua sje hjei jneð iokið ?ð
jiar eð jeg er einn af peim. sem flutt hafa
til Ameríku frá ísiandi 1 ár, bæði til pess að
heimsækja landa mína, sem dvalið hafa hjer (leiri
eða færri ár og mætt bliðu og striðn, og svo til
pess að gjörast meðlimur peirrar pjóðar, sem
orö lieíir á sjer fyrir frjálsjyndi. framförog dug-
naö, en pvl miður of sjaldan hefir átt sjer stað,
að landar hali látið I Jjósi i opinberuui blöðum
hvernig peim hafi vegnaö á leiðinni og af hverj-
um peir hafi mætt mantmð eða misjöfnu. pá hefir
j mjer komið til hugar að fara fáeinum orðum uin
I pað efui, jafnvel pó jeg sje eigi eins vel til pcss
' fallinu og margur hver annar, sem að heimau
| koni i suuiar. Aðferð sumra manna vakti svo
athygli mína 'á leiðinui að mjer getur eigi gleymst
pað eða látið pess ógetið. Er pað einna helzt
aðal Agent AUanlinunua? á ís'andi, gein pvi
miður hetir sýnt sig fullkominn ódreng vcstur-
föruin til handa, og pví væri óskaudi að landar
ljetu eigi tælast eptirleiðis af peim mauni, held-
ur reyndu til að fá annaii/ í hans stað, sem lipur
legar kæmi fram i stöðu sinui. ,leg get eigi
annað en álitið pá menn óhæfa í agents stöðu,
sein, peir menn, er einhvcrjir purfa leiðbein
ingar vlD, lcita til pcirra, svara cigi öftrn:
,,Mjef kemur paö ekkert við, jeg er srnn annar
njósnarmaður hjer, til pess að lita eptir hvcrnig
fer um vesturfara, án pess að mjcr komi við að
taka málstað peiria i nokkru“. pessi og önnur
pvl lík svör agentsins sýna nægilega fram á hvaða
mann hann lietir að geyma, og hvaða hjálp liann
veitir vesturförum. þess verður einnig að geta
að hr. Baldvin Guunarsson, sem var túlkur fyrir
pauu hóp, sem jeg var í til Quebec, cr einhvcr
mesti ágætismaður af uugum niönnum, pvi auk
pess sem hann liðsinnti löndum síuum i pví. sem
lianu gat, borgaði haun úr eigiu vasa.fyrir ýms-
ar parfir landa sinna, sem hann tók enga horgun
fyrir, livað pá aðra liðveizlu. Uui leið og jeg
enda pessar fuu línnr l petta skipti, votta jeg
lir. B. Gunnarssyni álúðar fyllsta pakklæti fyrir
nilna hönd og minna fátæku landsmauna. Jeg
ætla að láta hjer við sitja að siuni og senda lin-
ur pessar til ritstjóra Leifs, i pvi trausti að liann
neiti mjer ekki um rúm i blaði sinu fyrir pær og
niðurlag síðar.
Guðbrandur Vestmann.
ÝHISLECT.
Nýlega hefir verið gjörð uppástunga um
að ailar járnbrautir i Norður-Ameriku, bteði
1 Bandafylkjunum og C»uada, skyldu binda sig
vjð nýtt timatal. trppástungu pessari hefir
verið gcfinn góður róniur hvivetna og er hnldið
að timntal petta komizt á áður langt uin liður.
Ilugmyndin er sú: að 1 Amerlku skuli
menn biuda sig við fjórar aðal hádegislinur og
eru pær pcssar: F'yrsta hádegislina skal vera á
flO. stigi vestlægrar lengdar, önnur á 75, stigi,
priðja á 00. stigi og fjóröa á 105. stigi, og er
álitiö að allstaðar muni timanum bera saman
eða no nærri aö livergi purfi aö œuna meiru
en 7y< stigi, Til pess aö tlminn verði rjettur
á að samtengja allar vagustoðvar með hrað-
frjettaþrafðj rið stjöniuhgsið i ‘Washiogtoc og
2 eða 3 stjörnustöpla á öðrum stööum, verðtit
stjörnuhúsið í Washington æðst af peim, og á
að senda paðan hraðfijett á hverjum degi kl. 12
til allra vagnstöðva og eiga allar járnbrautir að
laga timatal sitt eptir pví.
í sambandi við ofanritað má geta pess,
að Bandafylkjastjórn hefir sent boðsbrjef til allra
pjóða, um að senda menn á samkomu, sem
gjört er ráð fyrir að halda í Washington
næsta ár, i 'peim tilgangi að stofna visst tlma-
tal fyrir sjófarendnr, með sama íyrirkomulagi
og áður cr getið, og hvervetna gjörður góður
rómur að máli pcssu, svo líklegt er að pað
hafi framgang.
Nýlega hefir verið fundið uppá að brúka
börk af trje nokkrn til öigjörðar i staðinn
íýrir malt, og cr pað nytsainleg nppáfinding
fyrir ölgj.irðarmenri, pvl inalt er orðið svo dýrt
og stlgur upp ár frá ári, en hjer cptir parf
lftið annað en börk penna og ,.soda“ til að
búa til öl. pað eru góðar frjettir fyrir pá,
sem drekka mikið af peirri vlntegund; pvi pað
er llklcgt að ölið stigi niður pcgar börkminu
verður almennt brúkaður, hann er ekki eitr-
aður en hreint ekki hollur, eu pað gjörir nú
minna lil, það, sem mest á árlður er: að öl-
ið sjo ódýrt, svo að sem fleslir hafi tækifæri á
að afla sjer pess.
hjljiiígar.
Islendingarl
þegar þjer purfið að kaupa skófatnað skuluð
pjer verzla viö Ryun, hinn mikla skófata
verzlunarmann. 12. okt.
,,Shanty“ á Alexander stræti gagnvart
guíuvagnahúsiuu, fæst til kaups cða leigu,
Lysthafendur snúi sjer til Rjtst. Leifs.
Poki með sæugurfötum, mcrktiir, „Eyólfnr
Jóussoh Winuipeg P. O. Manitoba Am.“ tapað
ist úr Austurlands einigrantaflokknum 1 sumár.
Pokinn var seinast sjeður f Qucbec. Hafi hann
slæðst ineð farangri nokkurs fslcndings, er sá
liinn saini beðinn að scnda upplýsingu um pað
til prensmiöju Leifs nr. 146 Notic Dame St.
West, Winnipeg.
The Eureka Auction Rooius, cr sá bezti
staður í bænum til að kaupa búsbúuað.
493 & 495. Aðalst.
T. P- Murry, uppboðshaidari 7. scpt.
W, G. Fouseca. leigir hús fyrir lága jeutu.
sclur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð-
um kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept.
S. Polson hcfir til sölu nokkrar hlutlendur,
frá 10—20 ekrur hver, ekrau frá 40—100 doll.
borgist á 5 árum, Skrifstofa „Harris Block’*
gagnvart niarkaðinum, 7. sept.
MONKMAN «g GORDON.
Laga, og málafærslu menn og eriudsrekar
fyrir Outario. eru á horninu King og James St.
WÍNNIPEG. MAN,
A. MONKMÁN. G. B. GORDON,
Jféu" Mýndir af skáldiuu HulJgrimi sál. Pjeturs-
syni ern til sölu I prentsmiðju Leifs og ftosta
25 cents.
Vm-BUDIB LEIFTTR,
kostarf 2. i Americn og 8 kr. 1 Europu.sölul. %
Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður :
H. J 6 it s s o n.
WINNIPEG. MAN.
Np, |42. NOTKlí DAW6 ST. W|JST.