Leifur - 16.11.1883, Page 3
Vagnstö&vunum Melbourne Um 98 milur vestur
fra Winnipeg. og cr búið að byggja hana paðan
til Rapid City um 50 niilur vegnr og ætlar fje-
agiö sjer að fullgjora pessnr 50 milur í haust.
jió braut pessi liggi í sðmu átt og Manltoba
norðvesturbrautin vevða um 50 mílur á milli
peirra að mcðaltali, svo eigi er bætt við að önn
ur drági frá binni, og ættu pví báfar að geta
prijist.
pað lítur út sem Canada Kyrrahafsbrautin
iiafi góðuhrifá hæinn Victoria í British Colum-
bia, pví á siðastliðnu ári lietir fólkstala bæarins.
aukiít uui 2,000 og er útlit fyrir að bærinn muni
iiaida áfram að vaxa, pví inuflytjendur koma
paugað í lmndraðatali daglega, og er ver/Jun á
fv.vmfaravegi, (dl veitingahús i bæuum eru fyllt
ii]>p svo ferðamenu fá valla húsaskjól, fasteignir
i b'.eumi stiga upp daglega svo miklu nemur.
eg hvguingar rísa upp hvívetna, og cr búizt við
áð pað haldi, áfratn allan komandi vetur, pvl
par t’i'u eigi vetrar kuldarnir til að stemma stigu
i'yrir framförum.
Lávarður Lansdovvne heiir fcngið fjölda af
íiáfi'lausuin brjefum slðan hanu kom til Ottawa
cr inuihald peirra hótun um að taka liann af
lfli, j)iið er ekki ónáttúrlegt pó hiniv írsku
s ims erismeiin gjnii tilraunir nieð að stytta daga
hau«, vegiía pess hann á svo iniklar cignir á Ir-
iandi og par af leiðandi fær paðan mikla pen-
inga árlcga, tn írarspara engin spillvirki, sem
piir ætiast til að nnmi ógna Bretuni, að
sfjórnin verði nauðbeygð til að gefa peim pjóð-
sfjórií. en pað líturútfyrir að peir verði aldr-
ei svo siðaðir að sjá að morð og illvirki eru ekki
cinhlýt til sið fá vilja peirra framgengt.
Nýlega heflr verið stofnað fjelag i Ontario
i poiin tiigangi að yfirheyt'a alla sem ætla sjer að
gj- rast nkuryrkjuinenn, pað pykir nauðsýnlegt,
að bæiidui' sje sem bezt að sjer í efnafræði, og
hafi scin fullkomnasta pekkingu á öllu, sem
iýtur að akuryrkja, trjárœkt og griparækt.
Cjðrt er ráð iýrirnð hafa yfirheyrzlu einu-
simii á ári og gcta pá peir af bændum er lesið
liafa nokkuð uin pessháttar koinið á stefnuua og
litið yfirheyra sig, verða peir er hafa paö í
liyggju að láta skrifara fjelagsins 1 Toronto vita
pað lyrir 1 apríl næstkomandi. eíunig verða
peir að skýra frá hveitpeir liafi gengið iv búnað
nrskðla, og livar, cn fremur í livaða stað peir
æskja cptir að verða yfirheyrðir. Yfirheyrzlan fer
frain ijúiíináiuði næstkomandi 1 peim bæjuin er
haganlegast pykir íyiir bændur að koma saman.
v.rður pað auglýst svo snenuna næsta sumar, að
•allir sem vilja liafi tækifæri til að koma parsain*
an. peir sem yfirheyiöir vorða fá vitnisburðar-
brjef, og jieir sem íl.estmn spuniingunum geta
zvnrað, l'á verðlauii i peningum að uppliæð, (rá
15 "-30 dollai'S. pað er búizt viö að petta verði
ágæil mcðal lil að koma iun keppni mcðal bænda
um að vi í'Öa sein bezt að sjer i búfræði. peir
S'.mi) aldi'CÍ liaf'a gengið á búnaðarskóla, en liafa
i l.vgeju að láta yfirlieyra sig, skulu iesa cptir
fylíjniKli bækur: Principles oí' Agriculture (Fruin
reglur .ikuryrkunuar) eptir Tamier, Iiand Book
of Agriciiltnro (llandbók akuryrkjuniannsins)
cptii' Wi'igtson. Canadian Farmers Manual of
Agricultiire (Canadabóndans akuryrkjuvinna) cpt
ii' Whitcojnbc. Sojl ol' (he Farm, (jarðvegurinn
á bújörðinni) eptir Sir J. B. Lawes. Catecbism
ot'Agrieiilture, Cheinistry and Ceology (akur-
jrkja, frumefna og jarMVæðin) eptir Johnston.
Margnr lleiri bækur mætti nefna. cn pcssar upp
töldu ci'u hel'/.tar, og ætti kvor og cinii íslenzkur
bóndi, sj’.n lesið getui' cnska tungu, að fá sjer
pessai' bækur. og panuig auka pekkiugu slna á
pví sem viðvíkur akuryrkju.
Til nð koma í veg fyrir eiuvcldi í kornrerzl
un nieð einbverjuin ráðum, var haldinu fundur i
bx'imm NeLon siðastliðna viku, var fundurinn
mjög fjölsdttur al' bænduni, og var rættum hvern
ig bóndiun gæti komið i vcg fyrir að verða undir
okaðir af cinveldi i kornverzlun; cptir að búið
var nð skoða málið gaumgæfilega, var stungið'
upp á og sampykkt af öllum, aö bæudur gengju
— 1H. —
I fjelag og byggðu korngeymsluhús við jsrnbi'aut
*r, par sem haganlegast væri, óg að peir útvcg-
uðu sjer mann, sern fær væri til að dœma um
gæði á hveiti, að hanu stæði fyrir verzluniuni og
seldi peim einum sem bezt byði. Var sampykkt
á fmidinum að senda fnlltrúa á fundi sem haldn-
ir veröa hjer og par um fylkið. í sama tilgaugi,
og til að ráða fram úr hvernig auðveldazt verði
aö komá pessu máli áfram sem fyrst, og að
kornhlöðurnar verði byggðar tafarlaust.
Heyrst hefir að líka.ni af ludíana nokkrum
hafi fundist hangandi á greinuin á trje nálægt
Calgary. hafði liann stolið kálfi einum, og hefir
efaiaust verið hengdur lýrir pað af eigöudum
kálfsins, PJf taga pessi er sönn pá virðist nauð-
sýnlegt að stjórnÍB skerist I leikinn; pað væri
svlvirðilegt ef petta væri látið óumtalað. þess
konar meðferð á vesalings Indíönuin hefir um
mörg undanfarin ár verið orsök f sífeldum orust-
um og illverkum i Bandarlkjunum, en hiugað tii
hefir paðekki komið fyHr i Canada, og væri pví
ósæmilegt að pað ætti sjer stað nú, þegar stjórn-
in hefir heilar liersveitir af varðmönnum par
vestra til að viðhalda lögum og rjetti þó Indi-
ánar sje villtir og illir viðureignar, liljóta þeir
að hafa jafnrjetti við hinar mentaðri þjóðir við
pessi og önnur eins tækifæri, og peir sem fram-
fylgja pvi að lndlánar sje teknir af llfi án dóms
og Iaga, ættu bráðlega nð komast að rnun um
að slíkt má ekki eiga sjer stað I Canada.
Að kveldi liins 9, p. m, giplist hr. Björn
Sæmundsson. Líndal, (sem hefi'r vcrið nú i liðugt
ár viö verzlun Chas Todd) ungfrú Svöfu Björns.
dóttir Sksgfjörð.
Margirvinir og góðkunningjar peirra voru f
veizlunni, og munu lengi mynnast pess meö ánægu
pví jafnframt, sem hin ungu hjón eru hvevt 1 sfnu
lagi einar hinar efnilcgustu persónur meðal íslend-
inga, sýnast pau ágætlega samanvalin. þauvoru
injög ástúðleg og 1 fyllsta máta ánægð yfir kjör-
uin slnum, og virtist skína skært nf ásjónum peirra
bliður vonar bjarmi, á liina huldu framtlð, enda
pótti eiigmn pcirra erljet meiningar sluár I ljósi
þurfa að efa að hún yrði bæði bllð og fögur.
Veizlusalurian var fagúrt skreyttur með ljós-
um, blómpottuin, málverkum og nokkrum snotr-
um brúðargjöfum, og ýmsu fleira; allt fór fram
nieð ágætri siðsemi og varpó ekki hægt að pakka
pað skorti á ölföngum, lieldur góöri stjórn og
kurteisi. Mcðan setið var undir borðum. fói u
fram ræðuhöld og talaði bver af sinni eigin anda-
gipt. cn engir sungu, og pvl saung ei hver með
sfnu nefi?, samt voru angir par meö kvefi. og
fluttu pví allir brúöhjónunum ..snjallt eriiidi";
hr. W, Spring moelti fyrstur fyrir brúðlijóuaskál-
imii áensku, hr. Chas Todd og B. L. Baldvins-
son töluðu einuig á ensku. flestir aðrir á islenzku
Eius og allir hljóta að hafa viðbjóö á oflofi,
iiioga viuir brúðhjónanna vera glaðir yfir pví að
ekkcrt var ot'hcrmt njc hjogómlegt af öllu því
htósi scm þau fengu, pað munu peir reyua. er
siðar þekkja pau betur eu peir uú gjöra; með
peim síðustu talali Sigurb. Stefanssoii og benti
ijerstaklega á, hvernig og á hvaða tíinuin, hinn
norræni kynstofn hefði leitað vostur á bóginn;
hvað haun hefði verið Islaudi og livað hann væri
ltklcgur til aö gcta orðiö Veíturheimi (hinu
forna Vinlandi) og hve Ukleg þe«si ungu (brúð)
hjón vxrutil að gróðuvsetja liiun fegursta kyuvið
á vestlægri Foldu. sumum þótti þetta ótilhliði-
legt og kölluðu pað ,,ágrip af sögu ísland“. Oss
rirðist ckki »to vitlaus meiningin, cn par hjá
forsvörum vjer ekki gallaua, livorki hjá honum
nje öftrum. — Danz, hljóðfærasláttur og ýmsar
aðrar skemmtanir stóöu yfir, par til kl. 6 um
morguninn, og brúðhjónin tóku þátt i pciin.
ölluin og voru eins frjálsleg og vel vakandi
pegar vjer kvöddum pau og fórum heim, sein
nokkru sinni áftur, og erum vjer þcim i alla
stafti mjög þakklátir.
Boðsgestur,
f
Suuuudagimi 4. þ. m. dó úr bróstveiki,
bjer í bœnum yngismærin Guðný pjrbjörg por-
valdsdóttir, cp'Jr nær pví 7 vikua langa sjúkdóms-
legu. var hún 21. árs að alclri, ættuð frá Keldu-
skógum 1 Suðurmúlasýslu á íslandi oghafði hún
dvalið hjer vestan hafs iúin 2 ár.
þoi'björg sálnga var bæði efnileg stúlka og
vel að sjer, gáfuð í bctra lagi, dagíars goð og
vel látin a(' ölluui scm nokkuð pekktu til licnn-
ar og er hennar pvi sárt saknað af ættingjum og
vinum.
í Leipzig á þý/.kalandi er nýkomið á prcnt
, Brjef frá Luthei' til Hans simar lians“, og er
pað einhver hin niinnda bók, að eitis 4 blöð
og af þeitn eru 2 blöö titilblöð. Brjeíið er á
pessa leið:
,,Náð og friðut' Jesú Krists sje með pjer
elskulegi litii sonur minu! Mjor til gleði og
ánægju heyri jeg pú sjert bænrækiim og viljugui
að lesa, haltu pví áfraiu og skal jeg gefa pjer
einhverja fallcga gjcif pegar jeg kem lieíin.
Jcg liefi nýlega sjeð eiristaklega fallegan
aidingarð og voru i honum yndæl epii, perur
og kirsuber, par var fjóldi barna i gyiltum
fotum, og voru pau ýmist að lcsa eða
leika sjer, liöíðu pau ofur litla hestá með
silfui'lögðum reiðfærum og gullbeizlum; Jeg
spurði manninn. sem garðinn átti hvaða börn
petta væru, hann svaraði: ,,það eru börn,
sem eru viljug að lesa og bænrækin, iðin og
góö"! „Heyrðu vinur"! sagði jeg, ,,jeg á
lika lftinn dreng, sem heitir Huis Lnther, getur
hann ekki fengið að koma í garðinn panu arna,
eta fallegu eplin, ríða á litiu hestunuin og lc-ika
sjcr með bc)rnunum“? „Jú gjarnan“, sagði
liann, ,,ef liann er viijugur aö lesa og biðja
guð, pá má hann koma, sjniuleiðis Phiiipp og
Justus, og pegar pcir eru komnir, skal jeg lofa
peim að peyta lúður, spila á flautu, danza. og
skjóta af handbogum“. þvl næst sýndi hann
mjer opið svæði 1 garðinum, sem ætlað var fyrir
clanzieiki, og voru par ýms baruagull, svo sem:
hljóðplpur og fl., en af pvl að börnin voru eigi
búin að borða, gat jeg eigi fengiö að sjá pau
dauza, en sagði við maunin. ,.Góði herra! Jeg'
ætla undir eins að rita lionum Hans litla og biðja
hanu um að vera viljugan og námfúsan, svo
hann geti fengið að koma í garðinn, en liann á
föðursystur sem heitir Lena en hana íná hanu
til með að hat'a mcö sjer“. ,,það má hann
gjarmn“, kvað maðurinn, „og ritaöu houuir,
sem fljótast".
Anuo 1530.
þinn kæri faðir
Maitiníus Luther.
I oiöi er aö prentuð verði i Kaupmanna-
höfn skrautútgáfa al' öilum rituin Holbergs 1
heiðui'sininnibgu um liið fræga leikritaskáld
Daua. Útgáfuuni eiga að fylgja myndir af HoL
berg og ýmsum munum, sem hann ntti, siimu-
leiðis myndir af öllum leikendum Dana á Hol-
bergs tiina og öll pau lög, sem kvæðin i lcik-
ritunum voru fyrst sungin undir.
Rússakeisari hefir ákveðið að veita pjóö-
inni meira frelsi, enn nokkurn tima liefir átt sjcr
stað á Rússlandi, og hefir hann kosið greifana
Tolstoi og Kaijoíf til aö gjöra liinar nauðsj’nlegu
breytingar á fyrirkomnlagi stjórnarinnar, scm
hnnn vonar aö fullnægi óskmn þjóðarinnar,
Læknar- Bismarcks eru óánægðir við liann
fyrir pað, aö haiiu hlýðir ekki ráðum peina,
peir vilja aö liann hætti öilum stðrfuni og
skipti sjer ekki uiu neitt viðvikjandi stjórnim.i
en kall skeytir lítt ráðum peirra. Doktor
Schweuninger, sem er orðinn svo nafnfrægur í
Muuich, hefir sagt Bismarck, að haun sje nauð-
beygður tit að breyla til eplir skipun læknanua,