Leifur


Leifur - 23.11.1883, Blaðsíða 4

Leifur - 23.11.1883, Blaðsíða 4
s'cora á honum. Bear.s og ma!s rækta menn hjer, og fæst stunclum hundraMold uppskera á þeim tegundum, en pað cr mjc'ig inissfallasaint og nærri undir tapi fyrir næturfrost. sem kunna að koma á sumrin, og svo fyrir áreitni af svart- fuglinum. Bændur sn enn fremur til garðjurta: carot. sykurreyrs. blóðbeta. kálrabbi, parsnip, næpum m. II. Af eplategundum hafa bændur inest ræktað ponkin, en iieiri epiategundir geta sprottió lijer. Ein icgund af tóbaki prífst hjer all vel, einnig bampur. Kiudaeign bænda er nú litil, pví peir hafa ekki sinnt henni af al- huga fyrri en nú nýlega; er hjer flest á bæ um 20 kindur, cn viðast 8—14 og svo ferri, en bændur Iiafa nú mikinn hug á að fjölga peim. Af alifuglum eru hjcr ekki nerna hær.sn, Og eru pau i liverjum bæ fleiri og færri, pykja pau. enn sein komió er, meira til gamaus en gágus og til að gæða sjer á eggjunum; svín eru nienn alveg hættir að eiga. Bændur afla lijer, hver um sig, vanalega frá 2000 — 3000 af íiski yfir árið og su’.nir tneira. Af fiski pessuin cr inikið selt í Wirinipeg, má gjöra ráð fyrir að hvcr 300 upp og ofan gjöri tunnu af honum söltuðum, og er pað stlfasta iagt i tunnuna, en enginti stundar flskiveiðina af alefli fyrir búsönnu.n sínum. Á vorin aflast mest gullaugu og pækur. Á sutnrin er veiðiu lítið stunduð, en pá aílast kattfiskur og guliaugu. Á haustin veiðast guliaugu, birtingur, pækur og hvítfiskur, og eins og allir vita, veiðist hvitfiskurinn norður i vatni á vetrum. Auk framautaldra fiskitegunda aflast opt með aðrar flskitegundir, svo sem: sugfiskur. pikkur, og keila á haustin, en sól- fiskur á sumrin og brandi, en stirju liaíá menn ekki enn pá liaft lag á veiða, pví allt er lijer enn 1 miklum barndómi. þjóðveguriun í N ý j a I s 1 a n d i. pað er ekki úr vegi að geta pess 1 blaðinu, að pjóövegurinn í Nýja íslandi er nú orðinn akfær norður í gegn; hann hefir legið í lamásessi nú hin síðiistn ár, svo menn hafa neyðst til að aka fram á vatni með köflum, sent opt er illt og hættuiegt, samt er eptir kafli í óbyggðinni hjá vatnsbotninum. sem er óhreinsaður, og pyrftu ferðamenn að liafa mcð sjer öxi til að h.iggva frá sjer, en pað getur ekki veriö nema lítil— ræði. Aðgjöiðín er nú gjárð með veikuin kröptum fyrir fámeíinið, psr eð pað purí'ti að byggja brý’r, og færa veginn sumstaðar upp í skóginn, par sem hann var alveg kominn íram i vatnið, líka hreinsa mikiö af við af lionum sem fallinn var á hann. Kristján Kjærnestæd. Úr brjefi frá Gindi í Nýja Islandi 31. okt. Oss líður hjer bærilega. Fiskiafli heíir verið mikill i haust, eins og optast, af smá- fiski, sumir fengu á priðja hundrað af hvítfiski. Hjer á Gimli eru uú 10 íbúðarhús. Nautgripa- eign peirra 10 búenda, sem par eru, er sam- tals 60 kindur; eiga að eins 2 menn slnar 6 kiudurnar hvor, flilSLEGT, Landjtjórínn í Washingtou Territory, licfir ný- lega sent skjal til Bandafylkja stjórnarinnar, bið- ur hann um leyfi að mega fá inngöngu í sam- handið, og telur hann upp kosti fylkisins með mörgnm fögrum orðum svo að liðugra veiti að fá inngönguna, segir haun að fylkið hafi inni að lialda 45 miliónir ckra af liinu ákjósanlegasta timbri. kola, bithaga, og fjalllendi, náma, sem geymi ópjjótandi atiðlegð af allskonar málmi, grjóttekju afarmildu kaikgrjóti, sandsteini, blá- grýti, mrrmara o, fl. J>ar kvað og vera margar ágætar hafnir á Kyrrjahafsströndimii; fjölda margar ár og vötn sem eru skipgeng svo þúsund milura. skiptir, og full af ótalmörgum fiskateg- mn. heilsusamlegt loptslag og allt sem lýtur að pví að gj"ia fyikið með hiuum helstu, innan íkamms, þvl jörðin geymj allt 1 skauti sluu er — Í16.— íbúar fylkisins meðpurfi til að kornast á hið hæzta stig i verzlunarlegu lilliti, pvi peir standa vel að vígi með að dragaaðsjer mest al!a ver. l in við Alaska, Asíu, Kína og Japan og fá pi.ðm ógrynni af aliskonar vörum svo sem kaffi, te, ópíuui. postuiín, silki filabein. pykir frjcttablöð- um i Baiidafylkjunuin land.tjórinn tala nckkuð digurniannlega og er eigi frltt uin að pau gji ri gis að honum, pau játa að sönnu að landspart- ur pessi hafi marga kosti en jafuframt marga ókosti, og viröist þeim að hann hafi teygt sann- leikann óparflega mikið. Stúlka ein að nafni Nelly C. Railey hcfir nýlega vciið tekin fcst og sett í fangelsi fyrir að liafa myrt mann einn; maðuriiin var Englending- ur og mjög auðugur, og var Stúlkunni vel kunn- ugur, höföu þau gjört samuing um að fara til Texas, og stofna par sauðabú í fjelagi; áður pau fóru stiður gaf hann iienni eignarbrjuf fyrir landi sem hann átti í fylkiuu Kansas og sein er virt á 20,000 dollar*, ená lciðinni suður skaut hún hann og gróf svo í jörðu, tók siöan allt er hann haföi meðferðis sem var um 10,000 dollars virði af sauðfje og ýmsum búslilutuin þar að auki kistu sem var full með allskonar dýran varninj, gull og silfur, var kistan virt á 7,000 dollars, hjelt hún svo áfram ferð sinni en vai tekin föst fáum klukkustundum siðar. Stúlkan heíír verið vel iátin allstaöar, og er mörgum kuunug í Newyork og þykir ættingjum hennar fregnin ill. í húsi Bandarikja forsetans, er bókaskápur mikill, sein er fullur með brjefum, er meö rjettu mættu nefnast ,,betlibrjuf,‘, pvl innihald peirra er eíngöngu aö biðja forsetann að gefa sjer fje til að halda áfram ýmsum fyiirtækjum, er hofund- arnir segja að munu geta orðið mjög gagnleg fyr ir ríkið, en að peirgeti ekki lialdið peim áfram nema þeir-íái fjárstyrk frá stjórniuni. Brjefuin pessum er aldrei svarað, og liggja pau í skápn- um, suin orðin mórauð af elli. Meðan Grant var herforingi, var honum gefið svo niikið og opt, að ekki er hægt upp að telja; einusiuni var konu liaus gefiö 25,000 döllars í peningum. Sýnist samum pað muui betra að aö vera yfirhershöfðingi, en forseti ríkisins, pvl pess eru vaila dæmi að forsetanuin sje gefið, svo koinist í samjöfnuð við þetta. Meðan W. T. Sherman var við stjórn hers- ins 1 Bandarikjuuuin. var honum gefið afýmíuin. fjánnunir. sem eru 50.000 dollars virði. þegar Sheridan tók við stjórninni 1. p. m. var lionum gelið hús sem kostaði 43.000 dollars, og par að auki megilegir peningar, til að kaupa húsbúnað pvl samsvarandi. Stúlka nokkur i Milwaukee, pjáist af sjúk dómi furðulegum, sem engiun læknir pckkir og er pví álitin ólæknancli; fætur heunar upp að hnjám eru svo viökvæmir á daginn, að hún þol- ir ekki að neitt snerti pá. en kl. 12 á nóttunni skiptir um allt i einu, veröa fætur hennar pá al- gjorlega tilfinningarlausir, og finnur hún ekki pó hin kraptmesla rafurmagnsvjel sje viðhöfð; fyrir ofan hnje er hún visin og tilfinningjirlaus upp að mjóðmum, að öðru leyti er stúlkan heilsugóð. Yeikleiki pessi kom fyrst í ijós fyrir rúmu ári siöan, haía margir læknar skoðað hana, en eng- inn hefir komið enn, sem getur læknað penna furðulega sjúkdóm. Fyrir stuttu fanust í jörðu nálægt Kingwood i Virginiu, höfuðbeiu af inauni; var höfuðkúp- an 40 þumlungar að umrnáli. Eptir stærðinui á höfuðkúpunni, er haldið að maðurinn hali verið fjórtán feta hár. það cr sagt að De Lesscps áliti bctra að víkka Suez síkið gamla, heldur en grafa nýtt, og að Englendingar muni heldur vilja pað, af þehri ástæðu að pað verði kosnaðarminna og auðutinara, hefir hann gjört ráð fyrir að ta!a um pað við Brezka skipaeigendur, áður nokkuð verði útgjört um sikisgraftarmálið. seiji nú er hvfvetna rætt um í Norðurálfnnni. Eptir að Victoria drottning var búin að afljúka ætlunarverkí sinu með að iáta reisa Jolin Brown, liinuu: heimugiega skrifara sinum, pann fltórkastlega minnisvarða, snöii íiúu huga sinutii að hinum mikla Alherts niinnisvarða, sem stend- ur 1 Hyde Park, og sem öllum pykir svo mikið furðuverk. Hefir minnisvarði pessi verið hirð- ingarJaus um nokkur uudaufarin ár. og hefir sí- felt verið skemmclur af ýmsum illviljuðum mönu- um, en fyrir stuttu kom sú fregn til stjórnariuna að írskir samsærismenii hefðu í hyggju að eyði- leggja miiinisvarðann algjörlega, skipaði pá stjórn in að gjört væri við liann og vörður væri settur umhverfis til að koma i veg fyri; að hann vœri eyðilagður, gekkst Vietoria drottning mest fyrir að pað yröi framkvæmt. í samkvæmi einu 1 Luadúnaborg, sagði Gladstone i ræðu sinni að i clesembcrmánuði i vet ur yrði fækkaö hermónnutn Breta á Egyptalaudi og að .stjórnin ætlaði sjer að hafa að eius um 2000 menu par eptir. ættu peir aö haía aðseturstaö i Alexandriu, einnig ætlaöi stjórnin að hafa par við henclina hcrskip vel útbúin að mönnuin og vopnum, sagði hann að þessir meim, sem eptir yröu, væru skipaðir pangað um óákveðin tlina, pví stjórniu gæti ekki sagt neitt um hvernig fara muudi 1 fiamtiðinni, Voru orð hans raughermd, ívo mjög 1 blúðunuin að allir álitu að stjóruin ætlaði að taka alla siua hermenn burtu úr Egypla landi, og skipta sjer eigi um neitt par framvegis ogurðumann mjög æstir út af pvi, hjelzt paö svo par til Gladstone leiörjetti ræðu slna i blöð- unnin. h 11 j i i t j 11. LIA LL & LO WE MOD ASNIDIR. Oss er »önn ánægja, að sji sem optast rora í s 1 e íi z k u i k i p t a v i n i, og leyfum oss að fullviisa þa um, að þeir fá eigi betur teknar myndir annaii staðar. Stofur rorar eru & Aðalstrætinu nr. 499, gagnvart markaðinum. Islendfngar! þcgar þjer purfið að kaupa gkófatnað skuluð pjer vorzla við Ryail, hinn inikla skófata verzlunarmann. 12. okt. The Eureka Auction llooms, er sá bezti staður 1 bænum til að kaupa búibúnað. 493 Si 495. Aðalst. T. P. Murry, uppboðshaldari 7. gept, W. G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu, selur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð- um kjörum. Skrifstofa 495, Aðai.t. 7. *ept. MONKMAN *g GOKDON. Laga, og málafærslu menn og erindsrekar fyrir Ontario eru á horninu Iíiug og Jaoies Sts. WINNIPEG. MAN. A. MONKMAN. G. B. GORDON, Hreinsun á sigurverkum (úrurn) og klukk- uai, og aðgjörð á ýmsu imivegi* fæst hjá und- irskrifuðum með lægra verði, en hjá öðrum. Nr. 24 Notre Dame St Enst, Winnipeg. Loptur Guðnason. t3T Myndir af skáldinu Hallgrimi siluga Pjcturssyni eru til sölu 1 prentsmiðju Leifs og kosta 25 centt. VIZU-BLASID LEIFIJE, kostar$ 2. i Americuog t kr. í Europu.sölul. K Kigandi, ritstjóri og ábyrgðarmgður: H. J ó n s s o n. W1NNIPF.G. MAN. No. 146, NOTRE DAME ST. WEST.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.