Leifur - 07.12.1883, Page 4
jcg lieiisa pjer við lifsias stré'nd,
á bak viö grát og gröf.
Einarsscn.
Sotií frelsi^!
Hjer með gjörizt vitanlegt, að á mánu-
daginn 10. p. m. fara fram almcnnar kosn-
ingar til að kjósa borgargreifa og menn í bæjar
stjórnina, og pá væri óskaii'ii að pjer íslend-
ingar gleymduð ekki að nota frelsið, til að
gcfa peim tækifæri að komast að völdum,
cr mestar likur cru til að stjórni vel og skj’n-
samlega og fari ráðvandlega með fje bæjarins,
Með pví að veita peiin atkvæði — gætiö pess
iandar gófiir! pjcr, sem eigið fasteignir i
Winnipeg — pað cr ckki litið út í pað varið,
að vel sje farið með eignir bæjarins, pví pess
skynsainlegar og bctur s' in bæjarsjóðnum er
varið, pví vægari vcrða útgjöld ykkar, en pó
liækka cignir ykkar pví meir i vcrði, pess
meir scm unnið er að viðgj'irium bæjarins,
Með eptirfylgjandi útskýringum vil jeg benda
ykkur á nokkra, er nú eru alincnnt álitnir
bezt til kjörnir, að komast að völdum af
pcim, sem uin pau eru að keppa:
Eins og flestum mun kunnugt er bænnm
skipt i 6 dcildir, sem cru númcraðar niður i del
1. 2, 3. 4. 5. 6. deild.
Siðast liðin mánudag fóru fraui kosniugar
íyrir 1. og aðra deild, næstkomandi mánudag
verður kosið fyrir liinar, fyrir liverja deild eru
kosnir 2 forsljórar, Fyrir dcild 2. er Mr. Mont
goinary cinn, cr sækir um að komast að völdum,
hanu liefir nú hin siðastliðin 4 ár verið i bæjar-
stjórninni og staðið vel i stöðu sinni, cr pví vel
vert að veita honurn atkvæði,
Fyrii 4, deild ræð jcgykkur að kjósa R, W
Jamcsson, pað er lögmaður hjer i bænum, hann
er sanngjarn, ráðvandur og samvi/.ku«amurmaður
og fer vel með paö fje. sem lionum er 1 hendnr
lagt, jrg pekki hanu vel af eigin reynslu. Kjósið
pjer líka R, L. Ashbaugh fyrir 4. deild, ]>vi 2
eru kosnir fyrir hverja deild, pað er duglegur
maður og ráðhyggiun.
Fyrir 5. deild eru: D. R. R. og Daigieish
Mr. S. Polsou, báðir skarpir og duglegir mcnn
og eiga miklar eignir i pcim liluta bæjarins, og
má ftillyrða a peir gjöra hvað peir geta fyrir
pá deild.
peir. sem um grcifasessinn eru: Mr.
Logan og Mr, McMieken, scm hefir setið 1
greifasætinu síðastl. ár. Mr. Logan var
greiíi hin síðustu 2 ár áður en Mt. McMicen
koinst að völdurn. og nú eru menn mjög æstir
fyrir i.ð fá liann aptur og pað eru nægar sann-
anir fyrir, að liann liafi staöiö vel i stöðu sinni
1 hið fyrra sinui og ræð jog ykkur pvt landar
góðir. að gefa honuin atkvæði ykkar.
Gleymið pvl eigi landar góðir! sem eigið
fasleignir 1 Wiuuipeg, að nota frelsið, kjósið
pá, er jeg hefi bent ykkur á. Munið að jeg
á fasteignir í bænum eins og pjer og mun
pví ekki mæla mcð ncina pcim, scm almennt
eru álitnir líkastir til að stjórna bezt.
Ritstj.
ÝMISLSGT.
Frjcttablað citt t Springfíeld, Mo, segir sögu
eina scm er furðu skáldleg. sagan er á pessa leið:
Maður einn að nafni Childers bjó með konu sinni
í Franklin County í fylkiuu Missouri, giptist
liann árið 1856 árið 1861 er in bytðisdriðið
liófst var hann sem aðrir kallaður frá konu
sinui til að verja föðurlandið gekk hann i lið
með suðurfylkjunnm og var stuttu síðar tekinn
fastur af norðurfylkjamönnum sat hann í varð-
haldi i 16 mánuði var honum pá sleppt Og gckk
haön pegar í lið suðurbúa og var bami með hern
uni par til friður komst n árið 1865 fór liann
pá að hugsa td heimferðar og ej- Uanu kom til
—124. —
átthaga sintta frjetti hann að kona hans var
gipt öðrum manni gjörði hann pvl ekkcrt vart
við sig hcldur snjeri burtu hriggur I anda og
lullur gremju við lauslæti lífsins.
Stuttu eptir að hann gekk 1 strlðið frjetti
kona hans að hann hcföi fallið, varð hún frá
sjer numin af sorg pvi hún unni manni sinum
mjög og var pað lengi að hún trúði pvi cigi
u<n siöir mátti hún til að trúa pvi par eð mánuður
optir mámið leið svo að hún fjekk ekki bijef frá
honnm. Eptir ráði vina og vandamanna sinna
gekk hún að eiga mann nokkurn er hún pckkti
frá barnæsku,- gjörði hún pað nauðug
pvf hún var ekki búinn að gleyma fyrri cnanni
slnum en hún treysti pvl að timinn mundi um
siðir græða sitt lijarta sár pvi heldur scin hún
hefði vandaöan mann við að styðjast i mótlæti
slnu, Fyrrimaður hennar komst fljótt að hvernig
á öllu stóð gjörði hann pvi aldrei opinbert hver
hann var heldift’ tók sjer annað nafn og ári sið-.
ar gipli sig í annað sinn, eptir priggju ára
samveru dó kona baus, og varð hann ekkjumaður ’
í annað sinn, árið 1875 gipti hann sig i priðja
sinni og lifði sú kona hans eitt ár. rjeði hann
pá af að giptast ekki framar.
Fyrir rúnsu ári siðan varð fyrsta kona hans
ckkja, og ilutti hún pa til bróðar sins, og 1
samkvæmi einu fann hún fyrri mann sinn Childcrs
varð par fagnaðarfundur, og leið ekki á löngu
par til pau giptu sig i annað sinn; cptir meira
en tuttuguár a skilað.
Professor Newton segir, að árlcga falli á jörð
ina 3.000.000,000 metoors (steinar frá öðrum
hnöttum), stækkar jörðin viö pað, svo nemur
pumlungs pykku lagi á 100,000,000 áruin.
&agl;singar.
X i 1
íslcndinga i Winnipeg!
þar eð skorað hefir verið á mig að gjörast
bæjargreifi næsta ár. hefi jeg ásett mjcr að gjör
ast sækjandi um nofnt cmbætti. bið jeg yður pvl
að gjöra svo vel og gefa mjer atkvæði yðar, A
kosningadegi, sem er pann 10. p. m., mjor
pætti æskilegt að fa að tala við sem flesta af yð-
ur fyrir pann dag.
Yðar einlægur
Alexander Logan,
Jeg uudirskrifaður heii afráðið að láta póst-
sleða ganga i vetur milli Selkirk og íslendinga-
fljóts, tekurhann fólk go farangur til flutnings,
til hvaða staðar sem er, meðfram pessari leið,
Fer hann eina hringferð 1 viku og rerður feröun
um liagað pannig. að liann fer frá Selkirk á mánu
dagsmorgna kl. 9 cptir aðjárnbrautarlestin kem-
ur fri Wirmipeg austan Rauðár. cn kemur að
Möðruvölluin við fsleiidingafljót priðjudagskvöld.
Fer aptur. frá Möðruvölluin fimtudagsniorgna kl.
7 en kemur til Selkirk föstudagskvöld.
Allar upplýsingar viðvikjandi far- og flutu-
ingsgjaldi og um hvernig merkja skuli, sendingar
frá Winnipcg, sem fnra eiga með járnbraut til
Selkirk og paðan meö póstsleða til Nýja fslands
fást með pví að snúa sjer til herra Árna Friöriks
sonai 227 Ross Stræti, Winnipng. Enn fremur
fást allar upplýsingar viðvlkjandi far- og flutn-
ingsgjaldi með póstdeðannm norður og að norð-
an, moð pvi að snúa sjor til herra Friðjóns Frið
rikssonar á Möðruvöllum, Jóns E. Dalsteð, sem
fer með sleðann, eða til min.
Selkirk 4. desember 1883.
Sigtr. Jónasson.
SKÁLDSAGAN
BRYIVJOLFIIR SVEIYSSOIV,
eptir T. H. Holm,
er til sölu hjá verzlunarm. Á. Friðrikssjni. Ross
Street ur. 227, og verzlunarm, B. Llndal, Notre
Jiaijje Str. West nr. 142, Wiunipeg. Kostar $1. *
Næstkomaudi fösiudag verða, að forfalla.
lausu. íciknii „Ltllegnmennirnlru ept
ir sira Mattliias Jochumsson i húsi hins Menzka
framfarafjelags hjer i bænnm. — Inngangseyrir
0,50, eitt kveld verður leikið fyrir böm við
hálfann inngangseyri. — Fyrir hönd hins islcnzka
framfarafjelags og kvennfjelags.
S. Bjarnarson. Páll Bárðdal.
HALL & LOÁVE
MVNDASíllDIR,
Oss er söiin ánægja, að sjá sem optast rora
islenzku s k i p t a v i n i, og loyfum
oss að fullvissa pá um, að peir fá eigi betur
teknar myndir annars staðar. Stofur vorar erq á
Aðalst. nr. 499, gcngt markaðinum. 2 uóv.
niFFAI.O 8TORE.
fllfred (Pearson
verzlunarmaður hefir allsnægtir «f alls kouar
fatnaði sem fylgir:
Kaíilmannsskyrtur af ali.ri STÆRD.
Yfirhanir, hatta OG HUFUR,- “
Halslin og kraoa,
SoKKA 0G VETLINGA.
Ljerept og duka.
N Æ R F Ö T.
Auk pessa höfum vjer ótcljandi margar teg-
undir af allskonar skrautbúnaði, einkar vel
valið fyrir j ó 1 a gj a f i r.
Komiö og skoðið vorar mörgu tcgundir af
silki.
Vjer seljum futnaðiun fyrir lægra varð en
pjer getið feagið hann I stórkaupabúðuu
bæjnrins, komið og sjáiö með yðsr eigin augum.
Munið að vcrzlunarhús mitt er vestanvert
við Aðalstrætið, norðan við Qucen Street.
Yfir dyrunum er spjald með nafninu:
BUFFALO STORE.
* •
*
sem kaupa eitthvað f pesiarí
búð, eru beðnir að geta pess við nfhendingar-
manninn, að peir hafi lesið pessa auglýiingu.
30. n<Jv.
Islendingar!
pegar pjer purfið nð káups skófatnað skulnð
pjer verzla við Ryan, hinn mlkla skófáta
verzlunarmann. 12. okt.
. The Eureka Auction Rooms, er ai bezti
staður f bænum til að kaupa húsbúnað.
493 & 495. Aðalst.
T. P. Murry, uppboöshaldari 7. 6ept.
W. G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu,
selur boejailóðir og bújarðir, ódýrt og með góð-
010“ kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. æpt,
MONKMAN og GORDON.
Laga- og málfærslumenn og erindsrekar
fyrir Ontario eru á horninu Kiug og Jamas Sts.
WINNIPEG. MAN.
A. MONKMAN. G. B, GORDON.
Hreinsun á sigurverkum (úruni) og klukk-
um, og aðgjörð á ýmsu smivcgis f*st. hji und-
irskrifuðum með lægra verði. en hjá öðrum.
Arthur Str. ur. 9, Winnipeg. 9. nóv.
Loptur Guðnason.
rn-mi LEIFIJE,
kostar $2. i Americu og 8 kr. i Europu.sölul. H
Eigandi, ritstjóri og ábyrgðarmaöur:
H. Jonsson.
WINNIPEG. MAN.
No. 146. NOTRE DAME ST. WESf-